Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1918, Blaðsíða 166
1913 1914 1915 1916
Aðfl. vörur smál. 197,873 213,740 189,690 171,463
Útfl. sj.afurðir — 47,755 51,662 63,753 54,907
Árið 1916 var kaffi og sykurtollur 565,000 kr., tó-
bakstollur 309,000 kr., vínfangatollur 67,000 kr. (þar
af var af óáfengu öli tollur 30,000 kr.), te og súkku-
laðitollur 66,000 kr. Úað er samtals 1,007,000 kr.
Tollur af ýmsum öðrum vörum sama ár:
Kornvöru, steinolíu, cementi o. fl........ 52,000 kr.
Járnvörum ýmsum, veiðarfærum o. fl.. . . 55,000 —
Vefnaðarvörum 51,000 kr., trjávið 19,000. . 70,000 —•
Kolum og salti............................ 88,000 —
Aðrar tollskyldar vörur.................. 113,000 —
Samtals 378,000 kr.
Útflutningsgjald af fiski og lýsi........ 216,000 —
Við þetta bætist hinn nýi verðhækknar-
tollur. Af allskonar fiski................ 141,595 —
Síld 275,440 kr., Lýsi alls konar 81,314 . . . 356,754
Sjávarafurðir samtals 498,349 kr.
Saltkjöt 12,197 kr. Ull 8,461 ............ 20,658 kr.
Smjör 1,621 kr. Sauðargærur 3,189.......... 4,810 —
Hross 7,178 kr. Selskinn 391 .............. 7,569 —
Landbúnaðarafurðir samtals 33,037 kr.
Þannig hefir þessi tollur ekki lagst á landvöruna
nema 6°/0 en 94% á sjávarvöru, svo að landbóndinn
hefir ekki ástæðu til að kvarta fram yfir útvegsmenn.
Og nokkuð líkt var 1915, þá var tollurinn ekki í
gildi nema Vr árs. Af sjávarafurðum var tollurinn
132 þús. kr. og af landbúnaðarafurðum 50 þús. kr.
Pegar litið er yfir innflutt kaffi, kaffibæti, sykur,
súkkulaði, öl og tóbak, þá er annaðhvort að skortur
og harðæri er ekki í landinu, eða að nauðsynlegur
sparnaður er ekki viðhafður, því það er ógrynni
fjár, sem eytt er í óþarfa vörur, og flest árin eru
óþarfakaupin að aukast. Tr. G.
(112)