Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1918, Page 169
18. Lilur úr koltjöru var fyrst fundinn af Runge 1837.
19. Loftpyngdarmœlir (Barometer) fann Torricelli 1673.
20. Prjónavél uppfundin af Lamb í Ameríku 1867.
21. Metramálið uppfundið og innfært á Frakkl. 1796.
22. Pappír af bast uppfundinn í Kína 160 árum f. Kr.
Af klútum í Kína 95 árum e. Kr. Fluttist til Ev-
rópu 710. Fyrsta pappírsverksmiðja í Englandi
1588. Trjávið til pappírsg. notaði fyrst Keller 1845.
23. Saumavél uppfann Duncan 1804.
24. Sjónauka uppfann Lippershey í Middelborg 1608.
25. Stereoskopmgndir uppf. Wachtstone 1833.
26. Sieinolía hefir þekst margar aidir, hennar er getið
hjá gömlu Egiftum og íbúum Ameríku áður en
Evrópumenn íluttu þangað. Framan af var hún
mest notuð til meðala, en ekki til Ijósa svo telj-
andi sé fyr en 1859. Þá var boraður brunnur í
Pennsylvaníufylki í Bandaríkjunum, sem daglega
vall olía úr svo skifti mörgum þúsundum potta,
við það féll olían mjög í verði; margir skipsfarm-
ar fluttir þá til Evrópu, og árlega aukist síðan.
27. Pyngdarlögmálið fann Newton fyrstur 1682.
. ‘ Tr. G.
Útsvör í Reyfej
Krónur r- CS 2 2 S '3 S & Samtals ! krónur 2 '2 c cuj O < j?
Yfir 5000 20 175000 42,7
5000-1000 30 61400 15,0
1000— 500 55 37000 9,0
500— 100 350 67700 16,5
100— 50 390 23890 5,8
50- 25 660 21500 5,3
24— 10 1165 17800 4,4
10— 4 1170 5100 1,3
3840 409390
avík íirið 191(5.
Útsvör 409,390/a-., gjald-
endur 38'i0. Par af bera
50 menn nær því 58°/o,
400 menn rúmlega 25°/»,
1050 menn ll°/o og 2333
menn tæplega 8°/o.
Pótt útsvörin séu í heild
geysi-há, þá eru þau ekki
mikil á 3/4 af gjaldendum.
Pað er verzlunarstéttin
og eigendur botnvörpu-
skipa, sem bera mestan
þunga byrðarinnar.
Tr. G.
(115)