Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1918, Blaðsíða 160
ný. Sú tilraun tókst nú loksins, svo práöurinn komst
yfir hafið alla leið milli Ameríku og Englands. Hann
var notaður nokkra daga, en þegar minst varði hvarf
rafmagnsstraumurinn. Mistu pá allir traust á fj'rir-
tækinu, nema Fjeld einn og tveir vinir hans. Peir
leigðu stórt brezkt skip og keyptu enn pá nýjan
þráð; en pegar búið var að leggja 150 mílur, slitn-
aði práðurinn enn pá, og endinn sökk í hyldýpið,
sem ekki var hægt að finna aftur. Var pá í bráð
hætt alveg við fyrirtækið. En ekki eirði Fjeld því
lengi að liggja aðgerðalaus. Hann gat enn þá safnað
nýju fé og byrjaði enn á nýrri simalagningu i júlí
1886 með sama óbilandi dugnaði sem áður. Nú keypti
hann miklu sterkara práð en áður, enda hepnaðist
lagningin yfir Atlantshafið slysalaust, og pegar farið
var að nota símann milli heimsálfnanna reyndist hann
úgætlega. Pannig sigraði Fjeld með sínum ópreytandi
áhuga og þrautseigju.
Gamla símann lét liann slæða upp að mestu leyti
og er hann enn pá notaður til símalagninga, par sem
eru styttri leiðir og minna dýpi en í Atlantshafi.
En Fjeld gerði meira en þetta, hann lét leggja sima
frá Ameríku í Kyrrahafið yfir Sandvíkureyjarnar til
Kína og Japan1). rr. G.
Steinolía.
í Serbíu eru steinolíulindir víða, en mestar pó í
Prahovadalnum. Pessum lindum öllum náðu Pjóð-
verjar í nQv.mánuði og var pað mikið herfang fyrir
pá, pví auk stórkostlegra birgða, sem par höfðu safn-
ast saman, eru lindirnar svo auðugar, að árlega hefir
fengist úr peim H/g miljón smálesta af hreinsaðri
olíu, sem Pýzkaland parfnast. Par voru og stórar og
dýrar olíuverksmiðjur, sem Pjóðverjar tóku um leið.
1) Svona þrautseiga menn væri gaman og gagn að eiga hér á
landi.
• (106)