Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1918, Blaðsíða 87
/f/f
Des. 30. Páll Árnason hreppstjóri á Yztamói i Fljótum
(f. w/g 1868).
Leiðrélling. í árbók íslands 1915 er sagt, að Björg
Björnsdóttir húsfrú í Gerðum hafi andast 9. ágúst,
en pað er ekki rétt, hún andaðist 9. júlí (1915).
sr. Próf.
Jan. 31. Hannes Jónsson lauk prófi í dýralæknisfræði.
Febr. 14. Halldór Kristinsson lauk embættisprófi í
læknisfræði í Reykjavík með 2. eink. Iakari.
Apríl 19. Við kennaraskólann luku 10 prófi.
í þ. m. luku 19 hinu almenna stýrimannsprófi og 10
fiskiskipstjóraprófi.
Maí 1. Úr verzlunarskólanum útskrifuðust 22.
— 31. Úr Akureyrarskóla útskrifuðust 27.
Júní 5. Heimspekispróf tóku i Reykjavík: Benedikt
Árnason, Daniel Fjeldsted, Eggert O. B. Einarsson,
Freysteinn Gunnarsson, Guðm. Hjörleifsson, Jón
Árnason, Jón Kjartansson, Katrín Thoroddsen,
Kjartan Ólafss., Lárus Arnórss. og Pórunn Hafstein.
— 15. Embættisprófi í guðfræði lauk í Rvík Porsteinn
Kristjánsson með 1. eink.
— 15. Embættisprófi í lögfræði luku í Rvík Páll Bjarna-
son og Páll Pálmason, báðir með 2. eink. betri.
— 26. Jón Jóhannesson og Vilmundur Jónsson luku
embættisprófi í læknisfræði báðir með 1. eink.
— 30. Úr mentaskólanum útskrifuðust 20 og 16 tóku
gagnfræðapróf.
Júlí 8. Úr mentaskólanum útskrifuðust 4. — Um
haustið lauk 1 gagnfræðaprófi.
Við Kaupmannahafnarháskóla luku embættisprófi í
læknisfræði Kristján O. Björnsson og Sigtryggur
Eiríksson með 1. eink. — Heimspekisprófi luku
par: Björn Pórólfsson, Friðgeir Björnsson, Hall-
dór Kolbeins, Helgi Tómasson, Jón E. Ófeigsson,
Kristinn Ármannsson, Níels Pálsson, Páll Jónsson,
Sigurður Leví, Trausti Ólafsson og Porv. Árnason.
(33) 3