Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1918, Blaðsíða 74

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1918, Blaðsíða 74
sumarið hagstætt, grasvöxtur í góðu lagi og nýttust hey vel. Haustið var gott um land alt og fyrri hluti vetrar, fram að jólaföstu, en þá harðnaði með snjó- komum’ og jarðbönnum. Fiskiveiðar. Um mestan hluta lands var góður fiskafli og hátt verð á sjávarafurðum. Einnig var mjög mikil síldveiði, og veiddu íslenzk skip á Ej'ja- firði og Siglufirði yfir 130,000 tunnur, og hefði veiðin orðið miklu meiri, ef eigi hefði vantað tunnur, en flutningur á þeim var tafinn og heftur af Englendingum. Verzlun og samgöngur. Allar aðíluttar vörur hækk- uðu mjög í verði og innlendar vörur voru í háu verði. í árslok höíðu nauðsynjavörur hækkað um 80°/o frá því að ófriðurinn hófst. Skipagöngur til Norðurlanda voru mjög tafðar af Bretum, og kröfðust þeir þess að skipin kæmu við í brezkri höfn bæði á leið til landsins og frá. Bretar vildu og eigi leyfa sölu ís- lenzkra afurða til Norðurlanda og Hollands, en buð- ust til að kaupa þær vörur, er þangað áttu að fara, en lofuðu jafnframt að leyfa útflutning á ýmsum nauðsynjavörum hingað frá Bretlandi. Var gerður samningur um þetta mál milli islenzku og brezku stjórnanna og 24. maí voru gefln út bráðabirgðalög um heimild handa landsstjórninni til tryggingar að- flutningum til landsins; og 30. júni og 28. júlí voru gefnar út reglugerðir samkvæmt lögunum. Birni Sigurðssyni bankastjóra var falið að dvelja í Lundúnum tii að gæta hagsmuna landsins í verzlun þess og viðskiftum. Seinna á árinu leyfðu Bretar út- flutning á ýmsum vörum til Norðurlanda. Við Ameríku voru á árinu höfð mikil viðskifti. Um haustið fór »Gullfoss« og »Goðafoss« til New York og stjórnin leigði skip í Noregi (»Bisp«) til vöruflutn- inga þaðan. Var það um áramótin búið að fara tvær ferðir og flytja hingað steinoliu og matvörur. Auk þess keypti stjórnin 2 kolafarma frá Englandi. Matvöru- birgðir þær, er landsstjórnin átti frá fyrra ári, voru (20)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.