Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1918, Blaðsíða 119
aftur. — JPjóðverjar og miðveldamenn lýsa attur á
móti málavöxtum á alt annan liátt. Peir segja, að
Rússastjórn liafi rofið friðinn upprunalega í nafni
alslavnesku stefnunnar, til pess að vinna lönd og
lýði frá Austurriki og teygja umráð Rússa yfir Balk-
anskagann og samgönguleiðir eftir sundunum frá
Svartahafi til Miðjarðítrhafs. Englendingar hefðu get-
að stöðvað ófriðinn, ef peir hefðu viljað. En peir hafi
ekki viljað pað, vegna hagsmuna sjálfra sín. Markmið
peirra sé, að króa Pjóðverja inni, af pví að peir óttist
samkepni við pá um yfirráð hafanna og par af leið-
andi um verzlunina bæði hér í álfu og pó einkum í
öðrum heimsálfum. Beir segjast í alpjóða nafni vilja
hnekkja yfirráðum Englending'a á höfunum og heimta
par jafnrétti fyrir alla. Retta sé sitt aðalmarkmið í
stríðinu, pað sé nauðsynlegt til tryggingar pýzka rík-
inu framvegis og eðlilegri frampróun pess. Fyrir pessu
berjist peir, en ekki til landvinninga. Stríðið sé varn-
arstrið frá miðveldanna hálfu, en pví sé ekki haldið
uppi af peim til pess að ásælast aðra. Rannig er mál-
stað hvorra um sig haldið fram nú í yfirlýsingum
stjórnmálamannanna.
Öðrumegin standa nú fjögur af stórveldum Norður-
álfunnar: England, Frakkland, Ítalía og Rússland, og
með peim af smærri rikjunum: Belgía, Portugal, Ser-
bía, Montenegró og Rúmenía. Helsta stórveldi Asíu,
Japan, hefir einnig verið með bandamönnum frá
byrjun stríðsins og tekið verulegan pátt í pví. Og
nýlega hefir bæzt við i pann hópinn Kínaveldi, án
efa til pess neytt af bandamönnum, pótt pað geti
engan verulegan pátt tekið í stríðinu. Svo hefir nú
stórveldi Vesturálfunnar, Bandaríkin í Norður-Ame-
ríku, bæzt við peim megin á síðastliðnu vori, og í
för pess hefir Brazilía farið og fleiri af lýðveldum
Suður-Ameríku. Ætlun bandamanna er að loka ger-
samlega öllum leiðum fyrir miðveldunum út um heim-
inn með pessum yfirgripsmiklu samtökum, svelta pau
(65) 5