Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1918, Blaðsíða 104
Giftingar, fæðingar, dánir.
1915 1916
Giftingar....................... 604 574
Fæðingar, lifandi börn....... 2430 2329
—»— andvana börn..... ? 83
Dánir, karlar..................... ? 669
Dánar, konur...................... ? 616
Sakaniál.
Karlar Konur Samtals
Höfðuð 1904—1906 móti.... 65 8 73
— 1907-1909 — .... 73 9 82
— 1910-1912 — .... 73 9 82
— 1913—1915 — .... 51 7 58
í þessi 12 ár voru afbrotin: 2 fyrir brot gegn vald-
stjórn, 1 fyrir embættisafbrot, 2 fyrir rangan fram-
burð, 6 fyrir skírlífisbrot, 4 fyrir manndráp, 28 fyrir
pjófnað og hylming, 3 fyrir stórþjófnað, 3 fyrir ólög-
lega meðferð á fundnu fé, 5 fyrir svik og fals, 1 fyrir
brennu og 3 fyrir skemdir á eigum annara.
Úrslit málanna urðu þessi: 5 sýknaðir, 7 dæmdir í
fésekt, 28 í fangelsi, 17 í hegningarvinnu, 1 til lífláts.
Lögreglumál.
1904—1996 898, 1907—1909 910
1910—1912 5.94, 1913-1915 660
Úrslit málanna í 12 ár urðu þessi: Oútkjáð og fallin
niður 92, úrskurðuð 496, dæmd 72.
Hjúa og barns/aðernismál.
1904—1906 60, 1907—1909 71
1910—1912 42, 1913—1915 66
Mál þessi lyktuðu þannig: Sætt 28, frestað 6, niður-
fallin 13, dæmd 19.
(50)