Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2004, Blaðsíða 26
Helgarblað DV
... ..——-
Afmælisútgáfa Heim^etebokar Gumness erv®i\ staðreynd að
ir þar ýmissa grasa. Til dænus kem Þai hvQrt
tUeru tvö skráð heimsmet ikuasáatkastn Þa bókarinn-
skiturinn er hnoðaður eða 0SrgTupplysingar úr hókinni
^r^aSrtlðl S5M- ‘ ^________________________
V
\
V
„Eg hefði aldrei lagt upp í þetta
verk ef ég hefði haft minnstu hug-
mynd um hvað ég var að fara út í. Eg
fékk sendar prufur sem voru um iarð-
fræði sem ég þýddi og var ekkert sér-
staklega lengi. Ég hugsaði með mér að
fyrst ég gæti þýtt jarðfræði þá hlyti ég
að geta þýtt alit. En það sjálfstraust
reyndist byggt á sandi,“ segir Árni
Snævarr þingfréttamaður en hann
þýddi Guinness-heimsmetabókina
makalausu sem nú er væntanleg í
helstu bókabúðir.
Árni stóð fljótlega frammi fyrir
margvíslegum þýðingarvanda, til
dæmis reyndist erfitt að koma yfir á
íslenskuna einu og öðru sem snýr að
leikföngum, og Árni þurfti að leita til
ýmissa karla sem voru að starfa með
honum úti í Kósóvó sem gátu rifjað
upp hvernig hin fáránlegustu leikföng
virkuðu sem voru til þegar þeir voru
ungir. „Það er óvarlegt að tala um að
ég einn hafi þýtt bókina því ótrúlega
koiuu að þessu og ótrúlegasta
rólk fekk frá mér tölvupóst í neyð. Allir
reyndust boðnir og búnir að hjálpa."
Örlagafuglinn heiðlóa
Það er Vaka-Helgafell sem geftrr út
en i ár verða liðin 50 ár ffá því að bók-
m leit fyrst dagsins Ijós. Bókin sjálf er
heimsmet því árið 2003 var 100 millj-
ónasta útgáfa bókarinnar gefin út og
er Heimsmetabók Guinness því ein
söluhæsta bók heims. Einungis Biblí-
an og önnur trúarrit hafa notið viðlíka
vmsælda og selst í fleiri eintökum.
Heimsmetabók Guinness hefur verið
gefin út hérlendis þrisvar, síðast árið
1990.
Upphaf Heimsmetabókarinnar
má rekja til Sir Hughs Beaver, for-
stjóra Guinness-ölverksmiðjunnar
Arið 1951 var hann staddur f skot-
veiðiveislu og lenti í karpi um hvort
heiðlóan væri fljótasti fugl Evrópu
sem veiddur væri til matar. Ekki
íekkst skorið úr deilunni og sér til
mikillar gremju komst hann að því
engm bók var til sem gat leyst deilu-
hnútinn. I kjölfarið fékk hann
McWirtherbræður sem ráku stað-
, reyndastofu og
utgafufyrirtæki í London og sér-
hæfðu sig í íþróttametum til að setja
saman bók um met. Bókin kom út 27
ágúst árið 1955. Hún sló í gegn oe
varð fljótt álitin helsta uppflettirit um
met af ýmsum toga í Bretlandi og víð-
ar um heim.
Tvö viðurkennd met í kúaskít-
kasti
Ámi segir í hálfkæringi að í bókinni
séu upplýsingar sem allir eigi að hafa
á hraðbergi. Svo sem sú staðreynd að
Kínverjar hafi étið mest allra þjóða af
eplum 1998. Eða að Argentínumenn
henda 332 þúsund tonnum af nauta-
kjoti á ári. Þá sé gott að vita til þess að
til eru tvö viðurkennd heimsmet í
kúaskítkasti. „Mismunandi eftir því
hvort hann er hnoðaður eða ekki. Nei,
annars, ég einsetti mér það að ætla
ekki að muna neitt sem stendur í bók-
inni. Þú getur ekki gengið með allt
þetta í höfðinu. Komst að því, mér til
hrellingar, í kokteilboði úti. Þá hitti ég
Brasilíumann og var byrjaður að mala
yið hann um það að Brasilía sé það
land þar sem api hafi fengið mest
kjorfylgi í kosningum. Maðurinn
horfði á mig eins og ég væri einhver
geðsjúklingur. Og ég áttaði mig á því
að ekki væri heillavænlegt að vitna of
mikið í þessa bók. Ég eiginlega þurrk-
aði ut úr minninu það sem eftir stóð.
Vitanlega koma stundum þær stundir
að í hugann kemur að stærsta bjór-
flaskan er 2,54 m á hæð og 2,17 að
þvermáli. Eða að stærsti nornasópur-
inn 3. janúar 2002 er 22,19 metrar, þar
af skaptið 2,11 metrar, en ég reyni að
bæla þessar hugsanir niður.“
Wadlow 272 sm en Mohamm-
ad 57 sm
Á þeim 50 árum sem liðin eru frá
því fyrsta heimsmetabók Guinness
leit dagsins ljós hafa mörg met verið
slegin. Utgáfan sem byrjaði tiltölulega
sma í sniðum er nú seld í 100 löndum
og þýdd yfir á 23 tungumál. Á ári
hverju seljast um 3,5 milljón eintök af
Heimsmetabókinni sem ber þekking-
arþorsta mannkyns vitni auk gífurlegs
w,
áhuga fólks á að verða heimsmethafar I
- af fullkomnu hömluleysi oft.
Metin í bókinni spanna vítt svið, í ■
henni má fmna allt það hraðasta, I
hægasta, stærsta, minnsta, þyngsta, ™
léttasta og lengsta og stysta af ölltí ,
mogulegu í heiminum á hverjum tíma ft
og frávikin frá hinu venjulega eru svo 5__
sannarlega eftirtektarverð.
Frá fyrstu útgáfunni hafa líka flest
met venð slegin, en ekki öll. Hæsti
maður heims árið 1955 var til dæmis
Robert Wadlow frá Bandaríkjunum
sem árið 1940 mældist 2,72 m. Enn '
hefúr enginn maður náð þvílíkri hæð
svo vitað sé. Þessu til samanburðar er
gaman að geta að minnsti fullorðni í
maðurinn sem skráð vitneskja er um I
er Indverjinn Gul Mohammad. Árið I
1990 var hann mældur á sjúkrahúsi í 1
Nýju Delhi og reyndist vera 57 sm á S
hæð.
ísland kemur við sögu - að I
sjálfsögðu
Það tók Árna tvo mánuði að þýða 1
bókina, með annarri vinnu lengst af. 9
„Eg tók svakalega rispu undir lokin að B
hætti góðs Islendings og vann þá nótt 8
sem nýtan dag. Reyndar var ég að B
þessu úti í Kósóvó og það hamlaði i
nokkuð þýðingarstarfínu rafmagns- H
leysi sem hrjáir það ágæta hérað. Þó fl
eg sé með batterí á fartölvunni urðu ■
hlein vegna raffnagnsleysis svo löng fl
að batterí dugðu ekki tii.“
Árni segir að hann hafi, líkt og þýð- ■
andi Biblíunnar á sínum tíma, þýtt við B
kertaljós. Hann vill þó ekki bera þýð- B
ingu sína að öðru leyti við bibhuþýð- 1
mgar Hann segir að fjölmargt hafi H
valdið sér furðu við verk þetta. „Nú, til B
dæmis bara það að Heimsmetabók
Gumness sé mest selda bók samtím- p
ans. Það kemur að sjálfsögðu fram f M
ókinni. Og ísland og íslendingar H
koma við sögu í bókinni. En ekki H
hvað? Alþingi er elsta þingið og við H
förum oftast í bíó allra." R
Þýðandinn er að velta því fyrir sér I
hvort hann eigi ekki að senda inn bréf \-f
og gera tilkall til þess að þýðing sín sé M
skrað sem lengsta þýðing heimsmeta- pw
bokarinnar við kertaljós.
jakob@dv.is
SÍ56 Gítar-marathon
Lengst leikið á gítar.
jk Sanjeev Babu (Ind-
!S landi) lék á gítar í 24
gr tlmaog 30 mínútur
" 14.-15. ágúst 2003 á
^ KFUM-lóðinni,
4^ Trivandrum.Keraía,
Indlandi.
lV
l M& i m
*
£ v*.
Manngerð Dómínókeðja
9.234 námsmenn INYAA Poly
Connects á aldrinum 18-21 árs
röðuðu sér upp eins og dóminó-
kubbum og mynduðu 4,2 kíló-
metra langa dómlnókeðju í
kringum Silosoströnd, Sentosa-
eyjum, Singapúr, 3Ö. sept. 2000.
íi
•, 7Y
-
LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 2004 27
BV Helgarblað
Risastórt súkkulaði Stærsta einstaka
súkkulaðistykki sem framleitt hefur verið er
Baci-One sem vó 5.980 kiló. Nestlé (Ítalíu) fram-
leiddi það og sýndi í Perugina-verksmiðju sinni,
San Sisto á ltalíu,26. október 2003.
Heimsins stærsti hundur Hæsti
og lengsti hundur heims er Harvey
(stóri-dani) f eigu Charles Dodman
(Bretlandi). Hann er 105,41 sm á hæð
og 231,14 sm að lengd frá nefbroddi
að rófuenda. Stóru- danir eru eitt há-
vaxnasta hundakynið og er meðal-
hæð þeirra 75 sm.
Að láta brjóta steypu á
maga sínum Bandaríkja-
maðurinn Chad Nether-
land lét brjóta 21 steypu-
stykki sem vó alls 314,21
kíló með 7,25 kílóa sleggju
meðan hann lá á nagla-
bretti þann 9. nóvember
2003.
Góðir í pokahlaupi Fljótasta poka-
boðhlaupssveit. 4x100 metra poka-
boðhlaupið sem haldið var 17.júni
2003 í Ivanhoe-framhaldsskólanum
vannst á 2 minútum 29,09 sekúndum.
Sigurliðið skipuðu: Patrick Holcolme,
James Osbourne, Luke McFarlane og
Andrew Rodaughan, allir frá Ástralfu.
Að vaxa og rífa af líkamshár Hin
breska Laura Mitchell fegrunarfræð-
ingur vaxaði 22 fótapör(16 karlar, 6
konur) á klukkutíma 2. maí2002.Allt
hár var fjarlægt affótum frá hné nið-
ur að ökkla að framanverðu, aftan-
verðurog á hliðum.
I Handtaska fyrir risa
I Stærsta handtaska. Santa
Marinella, leðurfylgi-
hlutaframleiðandi (Bras-
ilíu) framleiddi hand-
' tösku sem mældist 3,7
metrar á hæö, 3,54 metr-
ar á breidd og 1,6 á dýpt
og kynnti i verslunarmið-
stöð i Iquatemi, Brasiliu.
Þetta er nákvæm eftirlík-
[ ing af frummynd og er
búin tii úr gervileðri með
ekta nautahúðsbrydd-
ingum. Risahandtaskan
var notuð undir dósamat
sem gefinn varfgóðgerð-
Graskersbaka i stærra lagi Stærsta graskersbakan vó 189,6kíló.Heiðurinn
afhenni áttu Windsor Certified Farmers Market og Windsor High School Cul-
inaryArts Program (Bandaríkjunum) og varhún á borðum á bændamarkað-
inum í Windsor í Kaliforníu, Bandaríkjunum, 26. okt. 2003. Bakan var 1,936
metrar að þvermáli og 7,62 sm að þykkt.
Þegar piparkökur bak-
ast... Kokkarnir á Hyatt
Regency-hótelinu !
Vancouver, Kanada, bök-
uðu piparkökukarl sem var
4,23 metrar á hæð, 1,72 m
á breidd og 5,08 sm á
þykkt. Piparkökukarlinn
var 168,8 klló að þyngd.
Duglegur jójó-safnari John„Lucky"
Meisenheimer (Bandaríkjunum) á safn
sem telur 4.251 jójó sem hann hefur
safnað frá 1971. Safnið er varðveitt í 23
sérhönnuöum kössum og er talið um
sjö og hálfrar milljónar virði.
|Að 9'fta sig með stæl Stærsta brúð-
kaupsterta sem um getur vó 6,818 kiló.
Kokkar á Mohegan Sun Hotel og Casino,
Connecticut, Bandarikjunum, bökuðu hana
og sýndu á brúðkaupssýningu 8. feb. 2004.