Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2004, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2004, Blaðsíða 49
I DV Sport LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 2004 49 ** Hvenær fer hann {búninginn? Stuðningsmenn Man. Utd vilja sjá Wayne Rooney i keppnistreyjunni sem fyrst. Það verður ekki um helgina en kannski á miðvikudag. United tekur ekki áhættu með Rooney Spilar ekki gegn Spurs Wayne Rooney er Ioksins orðinn heill heilsu eftir að hann meiddist á EM í sumar. Þrátt fyrir það fær hann ekki að leika með Man. Utd gegn Tottenham í dag. Sir Alex Ferguson hefur alltaf talið lfklegt að Rooney leiki sinn fyrsta leik fyrir félagið 3. október gegn Middlesbrough. Þrátt fyrir að Rooney sé orðinn góður í fætinum vill hann gefa honum lengri tíma til þess að jafna sig fullkomlega áður en hann hendir honum í djúpu laugina. Breskir íjölmiðlamenn telja ekki lfklegt að Ferguson sé tilbúinn að bíða svo lengi og því er líklegt að Rooney birtist í búningi United gegn Fenerbahce f Meistaradeildinni á miðvikudag. „Wayne er klár en það vantar að sjálfsögðu nokkuð upp á leik- og líkamlegt form hjá honum," sagði Ferguson sem þarf sárlega á Rooney að halda sem fyrst þar sem Louis Saha og Ole Gunnar Solskjær eru meiddir og svo er Ruud Van Nistelrooy nýstiginn upp úr meiðslum sem hann hefur ekki enn jafnað sig fullkomlega á. henry@dv.is AC Milan glímir við óvenjulegan vanda Vörnin eins og gatasigti Ef það er eitthvað sem hefur einkennt leik AC Milan síðustu árin þá er það stórkostlegur varnar- leikur enda hefur liðið getað státað af mönnum eins og Franci Baresi, Alessandro Costacurta, Paolo Maldini og Alessandro Nesta í vörn sinni. Það er af sem áður var því aðalvandamál Ítalíumeistaranna það sem af er tímabilinu er varnar- leikurinn en þeir hafa fengið á sig fjögur mörk í fyrstu þrem leikjum vetrarins. „Við erum að fá fleiri mörk á okkur en áður og mun fleiri en við gerðum ráð fyrir í upphafi," sagði áhyggjufullur þjálfari liðsins, Carlo Ancelotti, eftir að strákarnir hans höfðu tapað fyrir nýliðum Messina á heimavelli. „Það vantar greini- lega mikla einbeit- ingu í varnarieikinn og efmenn haida ekki haus getur farið illa fyrirþeim." aðeins á sig 24 mörk í 34 leikjum. Fyrir U'mabilið töldu menn að það yrði enn erfiðara að skora hjá Milan í vetur þar sem þeir væru búnir að bæta Jaap Stam við í vörnina hjá sér. Of gamlir? Það hefur ekki verið raunin og hefur því vaknað sú spurning hvort vamarmenn Milan séu að verða of Hvað er málið? Brasilíumaðurinn Cafu ereinn afhinum öldnu varnarmönnum AC Milan og hann hefur ekki þótt leika vel í upphafi leiktíðar frekar en félagar hans i vörninni. Erum sóknarlið „Það vantar greinilega mikla einbeitingu í varnarleikinn og ef menn halda ekki haus getur farið illa fyrir þeim. Engu að síður erum við sóknarlið í dag og það er því ekkert óeðlilegt að andstæðingamir fái nokkur tækifæri í hverjum leik. Vandamálið liggur nefhilega eirrnig hinum megin á vellinum þar sem við erum einfaldlega ekki að skora nógu mikið." Varnarleikur Milan í fyrra var gríðarlega sterkur en gamlir. Maldini, Cafu, Pancaro, Stam og Costacurta em allir komnir yfir þrítugt og sumir þeirra farnir að slaga í fjórða tuginn. Aðrir segja þetta eingöngu vera tímabundið vandamál sem muni hverfa um leið og þeir séu búnir að spila sig saman á nýjan leik. henry@dv.is Tékkneski töframaðurrnn Pavel Nedved tilkynnti í gær að hann væri hættur að leika með landsliði Tékka. Hann vill frekar eyða öllum sínum kröftum í að spila fyrir Juventus Þessi 32 ára miðjumaður, sem var valinn besti knattspymumaður Evrópu, hefur verið í vandræðum með annaö hnéð á sér undan arið og hann telur sig því eingöngu getað leikið með Juventus. Hnéð þoii hreinlega ekki að hann leiki einnig með landsliðinu. Nedved hefur leikið með landsliðinu í 10 ár og leikið á þeim árum 83 landsleiki og skorað 17 mörk. Sfðasti landsleikur hans fyrir Tékka var í undanúrslitum EM gegn Grikkjum en Nedved meiddist í leiknum og án hans var tékkneska liðið eins og höfuðlaus her. „Það er ákaflega sorglegt að þurfa að tilkynna um endalok landsliðsferilsins," sagði Nedved við blaðamenn í gær. „Ég hef trú á því að félagar mínir í iandsliðinu - sem var heiður að leika með - sem og stuðningsmenn landsliðsins skilji af hveiju ég verð að taka þessa ákvörðun. henry@dvJs Frábær verðtilboð á heilsársdekkjum/vetrardekkjum. 155/80R13 frá kr. 4.335 $£9Ö 185/65R14 fráícr. 5.300 195/65 R15 frá kr. 5.900 8.99Ö 195/70R15 8 pr.sendib.frá kr.8.415 J&ftfÖ Léttgreiðslur Sækjum og sendum bílinn þinn! -j«s* BÍtfAt>VOT,TURl BILKÓi bilko.is Smiðjuvegi 34 | Rauð gata | bilko.is | Sími 557-9110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.