Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2004, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2004, Qupperneq 45
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 2004 4S Stjörnuspá Atli Már Gylfason Ijósmyndari er tvítug- ur í dag. „Maðurinn mætti opna sig mun betur og meðtaka leið- sögn sem birtist honum nánast daglega. Hann heyrir oft á tíðum ein- ungis það sem hann vill í heyra en ætti að leyfa Ijósinu að skína í gegn Krabbinn (22.júm-22.júii) Þú býrð yfir yfir þeim ágætu töfr- um sem endurspegla innsæið sem býr innra með þér og þú ert svo sannarlega meðvituð/meðvitaður um það. Alls ekki leyfa þér að loka þig af þegar ástvinir þínir eru annars vegar heldur opnaðu fyrir þess- ar gáttir. Þér er einnig ráðlagt að hætta að flýja eigin tilfinningar. framvegis. Hér birtast ákjósanleg skilyrði til lærdóms," segir í stjörnuspá hans. LjÓnÍð (23.júlí- 22. dgúsl) Atli Már Gylfason AA/ Vatnsberinnf2o./ím.-/8.fcw W -------------------------------- Ótti birtist hér þegar stjarna þín er tekin fyrir. Hér er um að ræða óöryggi sem hvílir jafnvel innra með þér. Þú ert minnt(ur) á um þessar mundir að reyna umfram allt að læra að taka skynsamar ákvarðanir án þess að einblína alltaf á út- komuna. Gerðu heldur aldrei lítið úr afrek- um þínum sama hve smá þau kunna að vera og hugaðu að sama skapi vel að sjálf- inu þegar þér finnst umhverfið ekki veita þér eins mikla jákvæða athygli eins og þú kýst. Þú ættir að nota eiginleika þinn, sem er að fá aðra til að hugsa og fram- kvæma á eigin forsendum, mun betur. Það er áberandi að þú nýtir ekki krafta þína að fullu kæra Ijón. Þú ert nefnilega fær um að hafa mjög jákvæð áhrif á fólkið sem þú umgengst ef þú kærir þig um. Meyjan (23. ágúst-22. sept.) Ef þú nærð ekki að klára verkefni þessa dagana er það vegna þess að þú hvorki sérhæfir þig né skipuleggur. H F\Skmll (19Jebr.-20.mars) Hættu að setja þig í vamarstöðu eru einkunnarorð til fólks fætt undir stjörnu fiska þegar atburðir helgarinnar eru skoðaðir. Byggðu upp orku þína á já- kvæðan máta ef þú lendir í einhvers konar togstreitu á tilfinningasviðinu. Þú ættir að minna sjálfið á að hver stund er eins og hún á að vera. Hrúturinn (21. mars-19. aprll) Innsæi þitt er öfiugra en þú telur og þú skalt aldrei gleyma því, kæri hrútur. Þú ert eflaust meðvitaður/meðvituð um að hin raunverulega fegurð kemurávallt inn- an frá en af einhverjum ástæðum virðist þurfa að minna þig á það á hverjum degi. o \loq\n (23.sept.-23.okt.) Framkoma þín er vissulega að- laðandi í garð þeirra sem þú unnir og virðir en þú mátt ekki gleyma eigin þörfum. Stjama þín er á stöðugri hreyfingu sem segir að þú ættir ekki að dreifa kröftum þínum eins og þú virðist gera (gert undan- farið að sama skapi). Hlustaðu betur á sál þína og vertu viss um að þú sért að gera það sem þú veist að á vel við þig og veitir þér gleði og ánægju. Ef þú finnur fyrir efa hvað það varðar ættir þú að huga betur að áherslum þínum. T ni Sporðdrekinn (24.okt.-21.mv.) b Nautið (20. aprtl-20. maí) Leyfðu þér að læra hvern dag og taktu hvern atburð sem kennslu- stund með jákvæðu viðhorfi. Þegar þú verður fær um að læra af reynslu þinni þá munu fleiri gleðilegir atburðir sannarlega henda þig. Láttu engan segja þér hvað hentar þér best og hvað ekki. Vikan framundan færir þér góðar fréttir því geisl- ar stjörnu sporðdrekans eru áberandi fal- legir. Lífsþróttur einkennir fólk eins og þig. Ef þú ert ósátt/ur við sjálfa/n þig er lítill möguleiki á velgengni. Annars lynd- ir þér nánast ávallt vel við fólkið sem þú umgengst og ættir ekki að tvístíga ef þú lendir í smávægilegum þrætum yfir helg- ina. Einnig ættir þú aldrei að gleyma hve lánsöm/lánsamur þú virkilega ert. Staldr- aðu við og efldu sérstaklega það góða innra með þér og gefðu ástvinum þínu oftar athygli þína og tíma. Gerðu áætlanir um lausnir sem tengjast þér og líðan þinni en þar með leggur þú grunninn að framtíð þinni kæra naut. Tvíburarnirp/ . mal-21.júaí) / Bogmaðurinne2.nw.-2/.,fe.) Notfærðu þér það sem vekur upp neikvæðar minningar og upplifðu líf- ið á jákvæðan hátt. Leystu mátt þinn úr læðingi með því að framkvæma drauma þína í stað þess að standa í sömu sporum og þú ert í dag. <6 n Flækjur birtast hér sem þú ættir að einfalda og huga vel að þínum innsta kjarna. Hugaðu að því sem skiptir þig máli. Nýttu þér styrk þinn og efldu sjálfstraustið með þvi að leggja öðrum lið. Hugaðu sér- staklega vel að því hvað þú þorðar/drekkur yfir helgina og hlustaðu á það hvað líkami þinn segir þér. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Þú ert minnt/ur á að langrækni ætti ekki að eiga huga þinn um þessar mundir. Hér virðist folk fætt undir stjörnu steingeitar velja öfgar í verkefni sem teng- ist þvi þessa dagana og það á jafnvel til að fara ógætilega. Hér birtist einhverskonar uppreisn. SPAMAÐUR.IS Prestasagan Séra Eyjólfur Bjamason (1698- 1778) var lengi prestur á Reyni- staðaklaustri í Skagafirði. Þegar danski biskupinn Harboe rann- sakaði ástand mála í sókninni var niðurstaða hans sú að prestur pré- dikaði „alveg ómerkilega" og svo lélegur barnakennari var hann að þótt fermingarbörn hans hafi átt að heita læs að nafninu til gátu þau ekki einu sinni svarað hin- um auðveldustu spurn- ingum úr lærdómi sín- um ef hið minnsta var vikið að orðalagi ^ „kversins'‘. ^/v' Biskupi kom mjög á óvart að prestur reyndist ekki einu sinni eiga Biblíu og þær fáu bækur sem hann átti voru „mjög laklegar". Sömuleiðis var séra Eyjólfur ávítaður fyrir drykkjuskap. Seinna var sagt um hann að ef hann brúkaði ekki munntóbak við messur gæti hann ekki tónað fyrir „ólundargeispi, og þar eftir fór prédikunin". Hann flosnaði að lokum upp og var alls- laus „gustukamaður" á Hólum um skeið en endaði sem prest- ur í Grímsey. Hauna KPDSSMta 25. sept. 2004 Presturinn sem átti ekki Biblíu u' v'íj l} H ( / \ \ j l HS i SMAtA' sTítm Fm T/ HM T MiKíL1 sims T HRET' mmr VV \v- V T 5KÝKU | N i SkmHf :v í F£H3 Em i SOLTA F'IFL K'ftF FtRlfir UEST- uft mou. Tfifcd 10 HfEm LEfrVfR VftTT H'bTT' ERril p? m H 5T0ÍU Koúfcift SL'O 12 LftUHU- 5PÍ L TRE s T'oM wm m 3 KjJDFT SiCm 1 N L smu IMPPKI 9f ú. W- LEIT BCLTI 5 mia. F&® KOhlST smm Him Rft SKÆöfii |KW) mm HYTSJftl 2 mHi V/ Y~ STÖK sm /> \ % t D á 'ornsr —Y . - & DPYtSA m |— J— ísifj . wt mtfs WhimR SYT- ft-B N f sytr KOM/aíA mi r? (o Tfi? i|PP- TftKft sí&ftf mW sm em. WXF- ASr LftHú mn t^— RöLT FÆÖA %f Qjm~ 'qkug&.. i ull KY^ sm siW SíFft \/ 4 öy^ FffóK RÓTfl . y- - FJlbx- w VötíA ME^ h()HD- LILL Óvenjuleg verðlaun í boði Veitt eru verðlaun fyrir rétta lausn krossgátunnar. Bók- stafirnir í reitunum mynda nafn á skáldsögu eftir Ingimar Erlend Sigurðsson. Sendið lausnina ásamt nafni og heimil- isfangi I umslagi merktu: DV, krossgátan Skaftahlíð 24 105 Reykjavík Lausnarorð síðustu krossgátu var Argentína. Vinningshafinn er Anna Hannesdóttir, Merkigerði 10,300 Akranesi. Verðlaunin eru rafmagns- barnatannbursti frá Disney. Varan fæst hjá Paffog kostar2.980. Dregið verður úrréttum lausnum og færheppinn þátttakandi sælkerakörfu frá Natan og 01- senaðverð- mæti 5.000 krónur. Lausrtin verður að berast fyrir fimmtudaginn 30. sept.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.