Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2004, Blaðsíða 35
DV Helgarblað
LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 2004 35
Fríðgunna var ekki
dauð úr öllum æðum;
hún sá eftir kónginum
sínum og tók þegar
að brugga Galsvintu
launráð. Segir fátt af
framkvæmdum nema
hvað skömmu síðar
fannst Galsvinta dauð
í rúmi sínu og kóngs-
ins Sjilperiks og hafði
hún verið kyrkt.
stóðst ekki snúning harðskeyttum
embættismanni, Pepín frá Landi,
sem gegndi starfi svonefnds hallar-
stjóra og varð Pepín um síðir
valdamestur maður í landinu,
bæði í tíð Klótars og síðar sonar
hans, Dagóberts I. Afkomendur
Pepíns létu sér síðan í hundrað ár
duga nafnbót hallarstjórans þótt í
hásætinu sjálfu sæti óhæfur ræfill
af ætt Meróvinga. Eða af ætt Jesú
Krists ef trúa skyldi þeim sjálfum
og þeim sem kosið hafa að leggja
trúnað á þessar gömlu þjóðsögur.
Arið 751 fannst hallarstjórum
kominn tími til að leggja af þá
blekkingu að Meróvingar réðu
landinu og þá setti hinn svonefndi
Pepín litli frá völdum síðasta kóng
Meróvinga, Tjilderik III.
Grimmlynt og valdasjúkt fólk
Meróvingar skiptu máli í upphafi
valdaferils síns þegar Klóvis I skipu-
lagði ríki þeirra á rústum hinnar
rómversku Gallíu. Það er hins vegar
varla hægt að segja að þeir hafi ráð-
ið úrslitum um að Frakkland varð til;
tilhneigingin til að viðhalda einni
ríkiseiningu á því landsvæði virðist
einfaldlega hafa verið orðin svo
sterk að hún hlaut að eiga sér stað.
Það má meðal annars marka af því
að bæði Meróvingar og síðar ætt
Karlamagnúsar gerðu þrásinnis
næstum meðvitaðar tilraunir til að
og eflaust orðnir örþreytt-
ir eftir erfiðið, þá lét Klót-
ar færa Brúnhildi bundna
upp á úlfalda sem rekinn
var milli frankneskra
dáta sem spottuðu og
kvöldu hina þeg-
0 þraut-
Si píndu
IIL drottn-
f ingu
■BEj eins og
þeir
BWpy frekast
gátu.
Að lokum
var svo Brúnhildur
bundin á hárinu og
öðrum handlegg við
taglið á geðvondum
ótömdum graðhesti
og ótemjunni sleppt
lausri. Traðkaði
hrossið Brúnhildi
um síðir til bana.
skipta ríkinu upp - með því að deila
því niður milli margra prinsa - en
alltaf rann það saman að nýju. Því er
ekki hægt að þakka Meróvingum til-
orðningu Frakklands, telji menn
það yfirleitt þakkarvert.
Þaðan af síður var nokkuð „heii-
agt" við konungsætt Meróvinga eins
og þeir vilja trúa sem aðhyllast kenn-
ingar um ætt þess sem afkomendur
Jesú. Þetta var grimmlynt, síngjarnt
og valdasjúkt fólk eins og títt er um
valdhafa bæði fyrr og síðar.
Meróvingar settir
Eftir að Brún-
hildur var öll náði
pK Klótar II völdum í
óskiptu ríki Franka.
Þá var Meróvinga-
ættin hins vegar orðin svo
þrotin að kröftum að hún
Jesú gæti átt
300.000.000.000
afkomendur
dii itjvnmiir. Ueptnwer rtioptnrfplí
anfíttlcvrp (tfiþmc (Bmnglafg fe
InCcambcjJlamnu
or frrt?gtw?vcrpu«& ajmcur lœ CntSiw
amnuzntlc wpnumc
$mo tómennl fc vnKfnícfi.tui qm k
Kenningin um að Meró-
vingar séu komnir af Jesú er
auðvitað tóm þvæla. Að
vísu er út af fyrir
sig ekkert sem
Hf kemur í veg
■ fyrir að Jesú
B^*SflHV hafi hugsan-
lega átt börn.
^ • • En hafi svo ver-
ið, þá er að minnsta
kosti víst að hinir
franknesku Meró- f&f
vingar hafa ekki í ;
neinum vitrænum
skilningi getað rakið
sig aftur til þeirra barna.
Þaðan af síður að nú,
2000 árum eftir daga Jesú,
séu uppi einhverjir örfáir
einstaklingar í Fralddandi -
af fúnuðum aðalsættum -
sem líta megi á sem sér-
staka afkomendur hans og
Magdalenu. Jafnvei þótt
gert sé ráð íyrir að
viðkoman hjá ætt
Jesú hafi verið
j* svo slæm að
jKai . f4 hver ættliður
Bjjl' hafi einungis tvö-
faldast á hverjum
fimmtíu árum (en minna
verður það varla) þá þýðir
það að Jesú ætti nú að eiga
hátt í 300 milljarða afkom-
enda!
í reynd ganga S
mál auðvitað ekki m
svoleiðis fyrir sig. ■
Það þarf ekki marg- Y/-
ar kynslóðir til að
ein ætt fari að fléttast
saman og fljótlega á ótelj-
andi vegu - samanber að
^ svo til allir íslendingar
HÉgh. geta rakið sig aftur til
lÍM Jóns Arasonar bisk-
H ups á marga og ólíka
vegu og eru þó „að-
eins“ rúm 550 ár frá
dauða hans.
Hins vegar sýnir talan
300 milljarðar hversu fá-
ránlegt það er að einhverj-
ir nú á dögum séu í ein-
hverjum raunverulegum
skilningi hugsanlega
„komnir af" Jesú, Hafi Jesú
átt afkomendur sem -■>
einnig eignuðust
afkomendur, þá „
má telja alveg ör- SW&Í
uggt að allt mann-
kynið, nema ^fcifl
kannski á allra af-
skekkustu stöðum, sé
komið frá honum - og það
á margan hátt.
Þar á meðal þú.
Xuljrnr Ic iot* tr foiíToito
cncir rinuiurDmico n lu
! WgMÆHIWi. íU.ii
Galsvinta drottning Hún var
myrt, eflaust að undirlagi
Friðgunnu, sem hérsést vinna
verkið sjálf.
Klóvis kóngur Þessi svonefndi
„afkomandi Jesú"komst til valda
með því að drepa ættingja sfna.
Enn máttu menn
hrynja niður til að
svala metnaði drottn
inganna tveggja.
Þótti það verst þegar
Friðgunna myrti
stjúpson sinn, ungan
son Sjilperiks heitins
og Galsvintu sálugu.
Ml n mtt rtuífs aml; ftfaegfíxflrfinnr- L C‘tm - cóainif figitxn* fii oow m fo ntf inróctcgOBBf trcöíumr umitnm gfti ^ l nnmtH a Ouwitnte. 1
i
L.nimuwnfmiinu jrgfrffffftBj; m aío scnr ius ?oi*nmt [B^amlijpúiiur-nríGGi-if.; | | íiiur-.nrU ci0ilo.au rr* r 1
Sjilperik kóngur Líf Meróvinganna
var hættulegt og þessi„afkomandi Jesú" var myrtur úr launsátri.