Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2004, Blaðsíða 48
tð LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 2004
Sport DV
í SJÓNVARPINU
Middlesbrough-Chelsea
Rónarnir hans McClarens mæta
vel maríneraðir og hrokafuliir til
leiks enda dugir vart annað þegar
menn mæta sykurpúðunum í
Chelsea. Enginn nennir að spila
vörn og leikurinn endar 5-5.
Mourinho segir eftir leikinn af
einstakri hógværð að hann sé
ilangbesti stjórinn í heiminum og
bætir við að McClaren sé ljótur.
Lau. Skjáreinn kl. 11.45
Tottenham-Man. Utd
Rio losar um flétturnar fyrir
leikinn og sprengir afróið upp í
loftið. Það nægir til þess að koma
viðkvæmum leikmönnum Spurs úr
jafnvægi sem tapa, 3-0. Gamli
rauðnefur lýsir því yfir eftir leikinn
að United séu aftur orðnir bestir
enda helvíti erfitt að leggja Spurs að
velli.
Lau. Skjár einn kl. 14.00
Bolton-Birmingham
Sammi sopi er búinn að bíða
lengi eftir þessum leik enda er Steve
Bruce eini stjórinn í deildinni sem á
eitthvað í hann í konnadrykkjunni.
Sammi vinnur samt, eins og
venjulega, drykkjukeppnina og
leikinn, 1-0. Lau.Skjáreinn ki. 16.10
Portsmouth-Everton
Mættum við þá frekar biðja um
leik Boston United og Dagenham.
Tvö lið með allt í naríunum og sér
vart fyrir endann á skitunni sem er í
gangi á þessum bæjum. Moyes er
svona tveim leikjum frá sparkinu.
Það er ekki endalaust hægt að
afsaka sig með því að Rooney sé
farinn.
Sun. Skjár einn kl. 15.00
Aston Villa-Crystal Palace
Hér tekur einn slakasti stjóri
deildarinnar á móti þeim
myndarlegasta, sjálfum Ian Dowie.
Lee Hendrie verður brátt í brók,
lætur skipta sér af velli í hálfleik og
sendir sextugri vinkonu móður
sinnar dónaleg sms-skilaboð.
Vaknar upp við vondan draum er
hann kemst að því að hún er kona
Dowies.
Liverpool-Norwich
Sannkallaður stórleikur á Anfield
enda hér á ferð tvö af heitari liðum
deildarinnar. Bæði hð sækja af
miklum þrótti en Liverpool skorar
Nýtt upphaf
fyrir Spurs
BOLTINN EFTIRVINNU
Stjarna Aston Villa, Lee Hendrie, er að gera fína hluti á
vellinum en honum gengur ekki eins vel að fóta sig utan
vallar. Hjónband hans sprakk eftir aðeins nokkra klukkutima
„Það æxlaðist þannig að mér
fannst nafn Tottenham flottast og
hef haldið tryggð við þá allar götur
síðan," segir Bogi Ágústsson, frétta-
LIÐIÐ MITT
stjóri hjá Rflássjónvarpinu. Hann er
einnig forfallirm aðdáandi KR og
Tottenham Hotspur.
Sknifaði lókur
„Þetta val einskorðaðist af því að
um það leyti sem ég fékk áhugann
upp úr 1960 þá birti Morgunblaðið
úrslit leikja úr enska boltanum í
hverri viku. Það var það eina sem
þeir birtu og einhvern veginn fannst
mér nafn Tottenham bæði flottast
þeirra sem birtust í þeirri töflu og
eins tók ég eftir að liðið vann fleiri
leiki en þeir töpuðu. Þannig að ég
ákvað að fylgja þeim og hef gert alla
tíð síðan."
Bogi segir að Liverpool eigi
•öinnig taugar í sér af ensku liðunum
en það sé hjóm eitt miðað við aðdá-
un sína á Tottenham. „Það skemmdi
ekkert fyrir að þetta ákveðna ár sem
ég gerðist stuðningsmaður þeirra
unnu þeir tvöfalt í deild og bikar og
voru stórlið á þeim tíma. Síðan hef-
ur gengið verið upp og niður en nú
sýnist mér nýir tímar gengnir í garð
hjá liðinu og byrjunin á tímabilinu
nú lofar góðu. Sérstaklega er ég
ánægður með Frank Arnesen en sá
maður hefur ótrúlega næmt auga
fyrir framtíðarstjörnum í boltanum
og ég er að gæla við að það eigi eftir
%ð koma Tottenham afar vel í fram-
tíðinni. Meðal þeirra sem hann kom
auga á má neftia Eið Guðjónsen,
Mateja Kezman, Ronaldo og Ruud
Van Nistelrooy. Margar aðrar já-
kvæðar breytingar hafa orðið í sum-
ar hjá liðinu. Nýr þjálfari og
fuht af nýjum leik-
mönnum og það er
þess vegna sem ég
býst ekki við of
miklu af liðinu á
þessari leiktíð. Það
þarf ahtaf góðan
tíma þegar
miklar
breyting-
ar verða
en
næstu ár
verða
góð
fyrir
liðið."
Porsche-
Ástæða þess að hjónaband Lees og Becky Hendrie sprakk eftir
aðeins nokkra klukkutíma er að hún komst að því að hann var að
halda fram hjá sér. Hún hefndi sín með því að rista miður falleg
orð á nýja Porsche-jeppann hans.
Lee Hendrie, 27 ára, giftist Becky
Hendrie, 26 ára, í júní síðasdiðnum
en Becky gekk út úr hjónabandinu
aðeins nokkrum tímum eftir
athöfnina þar sem hún
komst að því að
Hendrie var að senda
19 ára stúlku að
naftii Emma Cheal
sms-skilaboð í
anda Davids
Beckham.
Becky komst í
símann hans Lees
skömmu eftir að
þau komust frá
Óþekkur strákur I
Lee Hendrie er ekki
allurþar sem hann I
er séðurikvenna- I
málunum. hSsÍH
altarinu og það sem blasti við í
innhólfinu var ekki beint eftú sem
nýgiftar konur vflja sjá í síma
eiginmanns síns.
Það er skemmst frá því að segja
að hún tapaði sér og þau
eyddu ekki einu sinni
[jk brúðkaupsnóttinni saman.
|,V; Lee flutti út og sagðist hafa
fengið inni hjá félaga
sínum en í raun flutú
hann inn til 19 ára
viðhaldsins.
Becky fékk síðan upp í
, x kok er hún sá að bæði
'Sf Ferrari-bíll og Porschejeppi
¥ Lees var heima hj á foreldrum
Emmu en þau búa aðeins í
kílómetra fjarlaegð frá
Becky og börnunum
tveimur sem
hún á
með
Lee.
Hún stökk út úr bílnum, hringdi í
Lee og bað hann um að kfkja út um
gluggann svo hann gæti séð hvað
hún æúaði að gera.
„Ég gjörsamlega tapaði mér. Tók
upp bíllykilinn minn og byrjaði að
krota á Porscheöjeppann. Ég
skrifaði orðið lókur á mörgum
stöðum á bílinn, ég skrifaði síðan
fáviú með stórum stöfúm á húddið.
Ég skrifaði svo fast að ég beyglaði
bílinn. Það var verulega góð
tilfinning að skemma bílinn enda
hann búinn að eyðileggja h'f mitt,“
sagði hin blóðþyrsta Becky.
Eins og gefur að skilja var Lee
ekki sáttur við athæfið og hann
spólaði út úr húsinu, snéri Becky
niður og tók hana hálstaki. Hann tók
sér síðan stein í hönd og æúaði að
grýta honum í Becky þegar faðir
Emmu kom út og stöðvaði hann.
Becky hefur ekki lokið
hefndaraðgerðum sínum því hún
hefur greint frá því að Lee hafi
sængað hjá systrum sem eru
vinkonur hennar og svo gerði Lee
gott betur með því a skríða
upp í rúm með vinkonu
mömmu sinnar. Það
hefur væntanlega verið
kennslustund í lagi.
Smith sængaði
Vandræðabósinn Alan Smith er
mikill markahrókur og hann skorar
ekki síður grimmt utan vallar en
innan. Það hefur hann ítrekað
sannað síðustu ár.
Smith, sem einhverra hluta vegna
þykir álitlegur kostur meðal kvenna,
þótti standa sig vel um daginn er
hann mætti á góðgerðarsamkomu
sem framkvæmdastjóri hans, Sir
Alex Ferguson, stóð fyrir. Þar var
1 nefnilega einnig bráðhugguleg
stúlka sem heitir
Jemma Keys en hún
leikur eitt af
aðalhlutverkunum í
bresku sápu-
óperunni, Hollyoaks.
Smith var fljótur að
gefa stúlkunni auga og var
byrjaður að kynda í henni
yfir fyrsta kokkteil
kvöldsins.
„Það leyndi sér ekki að
Alan var mjög heitur fyrir
hjá sápustjörnu
Jemmu. Hann sleppti
henni ekki frá sér allt
kvöldið," sagði vitni
á staðnum.
Góð taktík
Smiths gekk
full-komlega upp
því Jemma fór með
honum heim í
glæsikerru hans áður en
samkomunni lauk.
Hiúnn var það mikill á
milli þeirra að þau gátu ekki beðið
lengur. Lostinn sást langar leiðir.
Jemma sást síðan yfirgefa húsið
um miðjan dag daginn eftir með
sælubros á vör. Hún hefur síðan
verið reglulegur gestur hjá Smith á
kvöldin.
Hún er þó vöruð við því að fagna
of snemma enda er Smith annálaður
kvennabósi sem rúllar inn nýju
kvenfólki á sama tíma og hann
kaupir sér nýjan pakka af Cocoa
Puffs.
ekki sigurmarkið fyrr en John
Aldridge og Ian Rush er skipt af
bekknum.
Man. City-Arsenal
Keegan grípur til örþrifaráða og
býður Arsenal-mönnum í glas fyrir
leikinn. Því miður fyrir Keegan þá
eru Paul Merson, Tony Adams,
Steve Bould og fleiri góðir rónar ekki
í liði Arsenal í dag. Þessir mætu
kappar taka aftur á móti við
veigunum í heiðursstúkunni. Þeir
hrynja í það við hliðina á Gallagher-
bræðrum úr Oasis. Allt endar í
blóðugum slagsmálum og leikurinn
flautaður af.
Oc REMBINGURINN
Samkvæmt úttekt Knattspyrnu-
sambands Evrópu spiluðu flestar
þjóðir varnarsinnaðan fótbolta í
Evrópukeppninni sem fram fór í
Portúgal í sumar
sem leið. Hafa
menn afþessu
áhyggjur enda
virðast þau félög
sem enn spila
sóknarbolta
eiga í mestu
vandræðum
með að yfir-
stíga stífan varna-
leik og hefur hver
þjálfarinn af fætur
öðrum hreinlega ís
gefist upp. Mart-
einn Geirsson og Hörður Helgason
tjá sig um þessa niðurstöðu UEFA.
Sá ekki nóqu marqa
leiki í keppninni
Hörður Helgason, fyrrum
þjálfari ÍA: „Ég verð að
viðurkenna að ég var
á ferðalagi þann tíma
sem keppnin stóð yfir
og sá ekki nógu marga
leiki til að taka af-
stöðu um þetta at-
riði. Það sem kom
mér mest á óvart í
þeim fáu leikjum
sem ég fylgdist með
var hvað þessi stóru
landslið voru að
standa sig illa en tók
ekkert sérstaklega eft-
ir því að í þeim væri hangið neitt til
baka.”
Sóknarbolti á
undanhaldi
Marteinn Geirsson: „Ég er alveg
sammála þessu maú UEFA á
keppninni í Portúgal. Sigurvegar-
arnir sjálfir spiluðu súfan varnar-
bolta alla sína leiki og því miður þá
hefur þetta verið þróunin í flestum
löndum hvað knattspyrnu varðar.
Gildir þá einu hvert liúð er, hvort
það er hér heima á íslandi eða ann-
ars staðar, og það verður erfitt að
snúa þessari þróun við. Það er þá
ekki nema áhorfendur sýni vand-
læúngu sína í ljós með því að hætta
að sækja knattspyrnuviðburði en
það ætti að koma við pyngju eig-
endanna. Þá kannski komast þau
skilaboð áfram að fótboltinn verði
að vera fyrir augað en ekki slagur
upp á h'f og dauða að hanga á stigi
og vona það besta. Að vissu leyú er
varnarsinnaður bolti skiljanlegur
þegar í hlut eiga smærri lið og þjóð-
ir en að þurfa að horfa upp á þjóðir
með ijölda hæfileikarfkra leik-
manna innan-
borðs pakka
saman og
bíða færis er
að mínu viti
leiðinlegt fyr-
ir áhorfendur
og slæmt fyrir
fótboltann í
heild sinni."