Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2004, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2004, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 2004 Fókus rXV 'flÍí aues SmfíRHKL BIO 4 ♦^siVTiviþl.. 'p *** ; rA' f . . % >■'■' tr \ \ li 4r A % a>ai8ÍWitflMI SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 IrikKjtK* Crimson T«J«, B.I. 16 SYNDkl. 3, 5.30, 8 og 10.30 Slaíe og Spy . Hann gerði ailt til Jjess að vcrja hana. Nu gerir h>nn •>« Frá leíkstjóra Crimson Tide. Encmy of the * , State og Spy Gamcs j , ilf Hann geröi allt til þess að verja hana. Nú gcrir hann ullt til þess að %; bjarga hennl “ y %-r kyikinyndir.com ysaixj Mögnuð spennumynd með Denzcl Washinglon i (antaformí Fór beini á tofípfnn í USA b’r.xziM vWiv'.im VIWMItls SÝND kl. 2, 5, 8 og 11 SÝND kl. 1.20, 3.30, 5.50, 8 og 10.15 SÝND I LÚXUS kl. 2, 5, 8 og 11 TOM CRUISE Ji \MIE FOXX Þetta ■m # \ hófst sem hvert \ annað \ kvöld K H EE3 toppínn\í U COLLAT E R A L Hörku spennumynd;frá 1 Michael Mann, leikstjóra I SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.l. 16 SYND ( LUXUS VIP kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.l. 16 SÝND kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 . . ] mm iikyTp- ■ * :| m, vfjl »1 * Jjy £■ nwllnMa ífiyjWJrtííl SÝND kl. 6, 8 og 10.20 B.l. 14 SÝND kl. 2.4 oe 6 isiílmásm^mmá SÝND kl. 2 og 3.45 M/fSL. TALI SHREK 2 kl. 2 og 4 M/fSL TALI | HARRY POTTER 3 kl.2 M/ISL TALI | NEW YORK MINUTE kl. 1.45 Það er frábært að rölta inn á Vegamót á laugardagsmorgn- um og fá sér (gogginn. Sesar salatið a la Vegamót er ómót- stæðilegt. Það sam- anstendur af grillaðri kjúklingabringu, hvitlauks- dressingu, parmasen, brauð- teningum, hnetum, salati og beikoni. Fyrir þá timbruðu er ekkert betra en að fá sér girni- legan hamborgara með frönskum en hamborgararnir kiikka aldrei á Vegamótum. Svarta kaffi ' er kaffihús sem gleym- ist oft. Stað- setning kaffihússins gerir það að verkum að það er hægt að sitja í róleg- heitunum yfir góðum veiting- um fjarri skarkala miðbæjarins og matseðillinn erfínn og staðurinn bíður upp á fjöl- breytt úrval af bjór. Reggí-sveitin Hjálmar heldur útgáfutónleika á Grand Rokk i kvöld. Þeir sendu nýlega frá sér plötuna Hljóölega af stað, sem hefur fengið gríðarlega góða dóma og i kvöld verður þvi fagnað með einni alls herjar reggí-veislu. Hjálmar halda regní-veislu „Þetta var nú bara einhver hugmynd sem við fengum fyrir svona ári síðan. Þá tókum við upp eitt lag og það heppnaðist það vel að við ákváðum að gera fleiri. Síðan kom Steini söngvari inn í bandið og við prófuðum að spila nokkur lög eftir hann í reggí-stíl og þau virkuðu ágædega. Síðan. var bara ákveðið að gera plötu,“ segir Sigurður Guðmundsson þegar hann er spurður að því hvers vegna reggí-tónlistin hafi orðið fyrir valinu. Siggi er orgel- og hljómborðsleikari reggí- sveitarinnar Hjálmar sem sendi nýverið frá sér sína fyrstu plötu, Hljóðlega af stað. Platan hefur fengið óvenju góðar undirtektir á meðal lands- manna og sem dæmi hafa dagskrárgerðarmenn Rásar tvö tekið ástfóstri við sveitina og spilað plötuna fram og aftur. Sveitina skipa áðurnefnd- ur Siggi auk Þorsteins Einarssonar sem syngur og spilar á gítar, Guðmundar K. Jónssonar gítar- leikara, Kristins Snæs Agnarssonar sem lemur húðir og Svíans Petters Winnberg sem plokkar bassann. Af einhverjum ástæðum vill fólk tengja sveitina við Bítla- bæinn Keflavík en Siggi tekur ekki undir það. „Það er reyndar Úrval af nýjum og notuðum flyglum: OYAMAHA E S T 0 N I A samicK 4. Afar Opið mán - fös. kl.10-18, lau kl. 10-14 hlióðfæraverslun Leifs Magnússonar ehf. SUÐURLANDSBRAUT 32, 108 REYKJAVlK, SÍMI 568 8611 ekki nema einn okkar sem býr í Keflavík en við Kiddi vorum viðriðnir hljómsveitina Fálka frá Keflavík og þess vegna á fólk það til að tengja sveitina við bæinn. En því fer fjarri að við séum þaðan," útskýrir Siggi. Útgáfufyrirtæki Rúnars Júl- íussonar, Geimsteinn, gefur plötuna út sem hefur Lífið eftir vinnu örugglega aukið enn frekar á misskilningmn. „Annars verðum við með útgáfutónleika í kvöld á Grand Rokk sem verður ein alls herjar reggí- veisla. Svo er nóg að gera næstu vikurnar, við verðum alla vega að spila á fullu eitthvað fram yfir Airwaves-hátíðina sem er í lok október," segir Siggi. Skemmtanir • Stuðbandalag- ið frá Borganesi verður með dansleik á Kringlukránni frá kl. 23 í kvöld. • Hljómsveitin í svörtum fötum skemmtir á Klúbbnum við Gullinbrú fram á rauða nótt. • Atli skemmtanalögga og Dj Áki Pain verða á Pravda. • DJ Palli Maus heldur uppi org- andi stemmningu á Kaffi list í kvöld. • Jöri og Jói verða á Vegamótum í kvöld. • Spilafíklamir leika fyrir dansi á Dubliner líkt og svo oft áður. • Hermann Ingi úr Logum syngur og leikur fyrir gesti Búalfsins í Breið- holti. um 50 ára sögu rokksins á Ellefunni, Laugavegi 11. • Exos spilar á de Palace. • Rolling Stones-hátíð að hætti Vestfirðinga verður á Draugabarnum á Stokkseyri með hljómsveitinni Mae West. Tónleikar • Tónlistarhópurinn Aton frumflytur verk eftir Áka Ás- geirsson, Kolbein Einarsson, Magnús Jensson, Steingrím Rohloff og Þorkel Atlason á tónleikum í Klink og Bank í kvöld kl. 21. Plötusnúðurinn Tinni fer í gegn- • Hjálmar verða með útgáfutón-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.