Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Blaðsíða 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Blaðsíða 32
andi veldi Þjóðverja og samkeppni þeirra. Á seinustu árunum áður en stríðið skall á, voru margir orðnir þess fullvissir, að til ófriðar mundi draga. Haldane var þá sendur til Berlinar til þess að kynnast ástand- inu, en skýrsla sú, sem hann gaf, þegar heim kom, var ekki birt opinberlega, og varð hann seinna fyrir mörgu og ómakiegu ámaeli af þessari för sinni og varð að segja af sér. Margir vildu þá og siðar láta heita svo, að ef Haldane og Grey hefðu þá, og 1914, haldið betur á málunum, mundi hafa verið hægt að afstýra styrjöldinni, en ekki er það líklegt. Af öðrum málum, sem Grey hafði afskipti af, má nefna austur- landamálin, sérstaklega Persiu-málin, og reyndi hann hvarvetna að gæta vel hagsmuna enska ríkisins, en vildi þó gæta hófs um íhlutun sina í annara mál. Pessi og önnur stjórnmála-afskipti Greys lávarðar hafa verið dæmd misjafnlega. Einhver nýjasti dóm- urinn um hann er í minningabók Lloyd George, sem nýlega er komin út (War Memoirs). Hann fer þar hörðum höndum og óvægum orðum um utan- rikismálasljórn Grey’s, og það er hans skoðun, að ef Englendingar hefðu kveðið upp úr um það, hik- laust og liispurslaust, nógu snemma 1914, að þeir vildu ekki stríð, eins og þeir gerðu í Agadir-deilunni 1911, þá hefði ekkert stríð orðið, en hann segir, að Englendingar haíi frá upphafi tekið stríðinu með fögnuði. Lloyd George segir að Grey hafi ekki verið skapaður til skjótra úrræða, hann hafi heyrt til þeirri stétt þjóðfélagsins, sem ávallt sezt í dómarasæti og fellir dóm, án þess að hafa nokkuru sinni staðið sjálf í miðju stríðinu og stritinu og hafi því mjög tak- markaða reynslu um heiminn og mennina. »Sir Edward Grey var herforingi án þess að hafa nokk- uru sinni verið óbreyttur hermaður; það er ekki góð æfing fyrir þann, sem á að mæta miklum hættum«. Og annarstaðar segir Lloyd George um Grey: »Hann var mestur eyjaskeggi af öllum stjórnmálamönnum (28)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.