Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Qupperneq 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Qupperneq 37
auki var tékknesk þjóðernistilfinning rik í honum og einnig að pví leyti espaðist hann til andstöðu við hið þýzka veldi Habsborgaranna. Viðkynning hans við enskt og franskt lýðræði magnaði hjá honum van- trúna á keisaraveldið heima fyrir og pau kynni, sem hann hafði af rússneskum byltingamönnum í París höfðu mikil áhrif á hann, en hann tók þátt í funda- höldum þeirra og lagði upp frá því mikla stund á það að kynnast rússnesku þjóðlífi og bókmenntum. A þessum árum kynntist hann einnig jafnaðarstefn- unni, rannsakaði hana mikið og hallaðist að sumu í henni, og skrifaði i aðalblað jafnaðarmannaflokksins og fór ávallt vel á með honum og jafnaðarmönnum, en ekki vildi hann ganga í flokk þeirra. Benes fékk fljótlega kennarastöðu, eins og hann langaði til, varð prófessor í hagfræði í verzlunar- skólanum i Prag, og seinna í þjóðfélagsfræði i há- skólanum þar. Hann gat sér gott orð fyrir áhuga sinn, dugnað og lærdóm og fór að fást allmikið við opin- ber mál og varð hægri hönd Masaryks, sem meira og meira varð forustumaðurinn í þjóðernishreyfingu Tékka. Masaryk vann á þessum árum mikið og flókið og oft erfitt verk í þjónustu þessa máls og Benes og Stefanik gengu öðrum fremur fram fyrir skjöldu með honum. Pegar heimstyrjöldin var skollin á, kom fyrst fyrir alvöru tækifæri tékknesku þjóðernissinn- anna, til þess að gera drauma slna að veruleika. Á fyrsta ári ófriðarins fór Benes til Parisar og varð þar aðalfulltrúi tékkneska sjálfstæðisflokksins. Peir félagar allir og ílokkur þeirra hallaðist frá upphafi eindregið að bandamönnum í þeirri von, að sigur þeirra á miðveldunum mundi verða til þess, að Tékk- ar fengju sjálfstæði. Sú varð líka raunin á, og eftir hrun Austurríkis viðurkenndu bandamenn stofnun Tékkoslovakiska ríkisins, og framkvæmdastjórn sjálf- stæðisflokksins varð bráðabirgðastjórn ríkisins. Benes hafði verið ritari flokksins og varð nú utanrikisráð- (83) 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.