Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Blaðsíða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Blaðsíða 39
Nokkru seinna gerði hann ápekkan samning við Rúmeniu. Þannig var Litla-Bandalagið stofnað, og það er að mestu leyti verk Benes. Hlutverk þess er það, að þjóðirnar, sem í því eru, skuli veita hver annari vígsgengi, ef með þarf, i vörn gegn uppgangi Austurríkis eða Ungverjalands, og enn fremur skyldi ekkert þessara ríkja gera sams konar samninga við önnur ríki án vitundar og samþykkis hinna. Með þessari samningagerð urðu Mið-Fvrópurikin allvoldug og áhrifamikil i stjórnmálum Evrópu og treystu af- stöðu sina, þó að ýmis konar erfiðleikar hafi reyndar steðjað að Bandalaginu og ýmisleg vandræði stafi af því í aðra röndina, því að þær þjóðir, einkum Ung- verjar, sem mest rýrnuðu við stofnun Tékkoslovakiu, bera nú engu minna haturs- og hefndarhug til þeirra, en Tékkar sjálfir til Habsborgaranna áður fyr. Ýmsa aðra samninga heflr Benes gert við útlendar þjóðir, s. s. við ítali, Pólverja og Rússa. Tékkar munu hafa verið fyrsta Evrópuríkið, sem tóku upp verzlun og viðskipti við Sovietsambandið. Benes heflr einnig reynt að koma aftur á samvinnu og vinsemd við sína fornu fjandmenn, Austurrikismenn og Ungverja, og tekizt það í sumum greinum. Tékkoslovakia átti t. d. á sínum tíma drjúgan þátt í því að reyna að rétta við fjárhag Austurríkis. Hins vegar hefir Benes alltaf spyrnt mjög fast á móti þvi, að Habsborgarar kæmust aftur til valda i Mið-Evrópu, en það heflr legið við borð oftar en einu sinni, einkum í Ung- verjalandi, t. d. í april og október 1921 og aftur 1933. Ein merkileg afskipti Benes af stjórnmálum Ev- rópu eru enn ótalin, og það er starf hans við þjóða- bandalagið. Hann heflr frá upphafi haft mikinn áhuga á því að það gæti blessazt og verið áhrifamaður inn- an þess. Um eitt skeið kom til tals, að hann yrði aðalritari Bandalagsins. Jafnframt þátttöku sinni í praktiskum stjórnmálum heflr Benes haldið áhuga æsku sinnar á fræðaiðkunum og ritstörfum og heflr (35)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.