Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Síða 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Síða 81
eitthvað annað en allur hégóminn og tildrið, sem tíðkast hér á iandi. í Rvík komast víst fáir ofan í jörðina fyrir minna en 6—8 hundr. krónur, enda er ekki dýrara að senda lík til útlanda, til bálsetningar, heldur en að grafa pað í höfuðstaðnum. A s. 1. ári var send kista héðan til bálstofu í Khöfn, par sem likið var brennt. Allur kostnaður varð ísl. kr. 570. — Af pessari upphæð fóru 150 kr. í flutningskostnað á skipinu. Fargjaldið fyrir dauðan mann er sem sé pað sama sem fyrir lifandi farpega, á fyrsta plássi, með öllum pægindum. Rotnunin í gröfinni. Þegar menn vilja gera sér skyn- samlega grein fyrir, hvermg heppilegt sé að ganga frá dauðum líkama, verður að athuga, hvaða um- myndun likið tekur i gröfinni. Menn leggja hinn framliðna í dýra og skrautlega kistu, og peir, sem barnalegastir eru í trúnni, hugga sig við, að par muni hann hvíla, unz holdið ris upp aftur. Menn reyna að blekkjast í lengstu lög, og fæstir gera sér grein fyrir peirri hörmung, sem kirkjugarðarnir hafa að geyma. — Læknar hafa athugað gaumgæfilega hvernig líkið ummyndast, pví að] stöku sinnum kemur pað fyrir, að læknar gera líkskoðun löngu eftir andlátið. Menn kannast við, að rotnunareinkenni koma fram skömmu eftir dauðann, og halda pau áfram í gröf- inni. Skinnið losnar frá holdi, en neglur og hár dett- ur af. Vegna rotnunarlofts í holdinu, blæs líkið upp og verður ópekkjanlegt. Kviðurinn penst út af Iofti, og getur sprungið. — Smám saman leysist líkið al- veg í sundur, og útlimirnir losna frá kroppnum. Beinin ein varðveitast lengi. Fyrir nokkrum árum var hér á landi opnuð gröf konu, sem legið hafði um 40 ár í gröfinni. Líkið var pá orðið að dökkri leðju, en beinin lágu á kistubotninum. Próf. Holst í Osló segir, að pessar hörmulegu um- myndanir taki a. m. k. 8—10 ár, i heppilegum jarð- vegi, en allt upp í 50 ár, ef grafreiturinn er deiglend- (77)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.