Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Blaðsíða 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Blaðsíða 83
hurðar, bregða upp raynd af því, sem gerist í líkofn- inuro á bálstofunni, þegar likið er brennt. Pað er fjarri þvi, að iíkaminn taki neinum hroðalegum mynd- breytingum sem í gröíinni, en hann eyðist á l^/a—2 klst. í heitu, tæru lofti, sem veitt er inn í brennslu- klefann. Eldstæðið, þar sem kyndingin fer fram, er aðskilið frá klefanum, þar sem líkið brennur. Elds- logum slær upp í byrjun, þegar kviknar í líkklæð- um og kistu. En skjótt hvarflar reykurinn frá, og gegnum ofurlítið gluggaop — lokað með glimmer- rúðu — má líta líkið í fullkominni ró, í rauðglóandi steinhvelfingunni. Likið brennur ekki í reyk eða svælu, en í heitu, tæru Iofti gufa upp og hverfa leifar hins framliðna manns. Holdið breytist í ósýnilega kolsýru og vatnsgufu, og hverfa þessi efni út í geim- inn gegnum loftrásir frá líkofninum. Eftir verða að- eins nokkrir hnefar af ösku. Pað er eins og Stgr. Matthíasson héraðslæknir tek- ur réttilega fram í áður umgetinni »Skírnis<(-grein sinni — að Iokum eru úrslitin þau sömu, hvort sem likið er grafiö eða brennt — það breytist að siðustu í kolsýru, vatn og steinefni. Ég heíi séð líkbrennslu oftar en einu sinni. Af eiginsjón og reynd flnnst mér sem flestir myndu geta horft rólegir inn í líkofn, meðan brennsla fer fram. En fáum væri treystandi til að líta i kistu, sem grafin væri úr kirkjugarði, án þess að verða mikið um þá sjón. Rœklarsemi. í fljótu bragði kann það að þykja lítil ræktarsemi að stinga vini eða vandamanni inn í ofn eftir andlátið, i stað þess að leggja hann í skraut- lega kistu, og fína svo til leiðið á eftir, eða steypa hvelfingu utan um allt saman. En litla ihugun og þekking þarf til að skilja, að þrátt fyrir mikinn til- kostnað og ytra skraut, er likami þess manns, sem undir legsteininum hvílir, árum saman i hinu aum- legasta ástandi, þangað til beinin ein eru eftir. Ef (79)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.