Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Side 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Side 85
bakara-ofn. Tæki þessi hafa fullkomnazt mjög á síö- ari árum. Vandaður líkofn fullnægir eftirfarandi kröf- um: 1. að líkið brenni fullkomlega á 1—2 klst. 2. Brennslunni má ekki vera samfara nein bræla né ódaunn, 3. Askan sé hvít og hrein og auðvelt að sópa henni saman. 4. Ofn og brennsla ódýr. 5. Unnt að framkvæma fleiri brennslur í ofninum i striklotu. Gerð ofnanna er nokkuð misjöfn, og fer það eftir eldsneytinu. Olíukynding heflr lítið verið notuð, en gasofnar hafa rutt sér talsvert til rúms á síðari ár- um. Rafmagns-líkofnar hafa þótt dýrir í rekstri. Flestir ofnar munu kolakyntir, og eru koksofnar al- gengastir á Norðurlöndum. Venjulega tekur það 2 klst. að hita ofninn upp í fullan hita. Hreint útiloft er svo látið sogast inn um hina heitu múrganga ofnsins og er veitt inn í kistu- klefann. Hitastigið er hæfilegt 900°—1000° C. Kistunni er ekið á sérstökum hjólavagni inn i brennsluklefann. Líkið er ekki handleikið að neinu leyti á bálstofunni eöa tekið úr kistunni; kistan brennur með líkinu. Pað er í raun og veru ekki kynt neitt bál undir likinu, heldur gufar það upp og eyðist í hinum mikla lofthita í klefanum. Hin glóandi, bjarta múrhvelflng er glæsilegur tortímingarstaður, þegar borið er sam- an við dimma gröfina. Pegar notuð eru kol, þarf l/» úr smálest til fyrstu brennslu, og eru það ekki margar krónur. En ekki þarf nema fáein kolablöð til viðbótar — þegar ofn- iun er heitur, til þess að brenna annað lík strax á eftir. Reksturinn verður því ódýrastur, þegar hver brennslan getur rekið aðra. Uppsettur líkofn kostar vart meira en um 15 þús. krónur, svo að bálstofur eru ekki eingöngu ætlaðar stórum borgutn. Pað mælti hafa þær víða á íslandi, ef landsmenn vildu hætta gamla aflaginu að grafa dauða menn niður. Pað sem hleypir kostnaðinum (81) 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.