Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Page 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Page 87
nánarí reglugerð stjórnarvaldanna um þessi efni. Hér á landi má búast við að prestar framkvæmi að jafnaði þessa athöfn — þegar til kemur — jafnt á bálstofn sem hingað til í kirkjum. En mjög væri ósk- andi, að líkræðufarganinu yrði aflétt og prestum fenginn lögskipaður texti i helgisiðabókinni til þess að lesa yfir líkinu. En það er nú mál út af fyrir sig. Þegar kveðjuathöfn er lokið, er kistan látin síga niður um op í gólíinu. Á nýrri hálstofum er horflð frá þessu fyrirkomulagi, og tjöld eða skothurðir dregnar fyrir kistuna, sem þannig hverfur sjónum líkfylgdarinnar. Kistan er svo siðar flutt i líkofninn. Vandamenn og fylgdin skilur þannig við kistuna inni í sal bálstofunnar, og er athöfninni þar með lokið. Einmitt þetta verður að teljast mikill ávinn- ingur, að losna við leiðangur út í kirkjugarð í mis- jöfnu verði, oft að vetrarlagi; enda er það beinlínis varasamt og jafnvel hættulegt fyrir misjafnlega hraust fólk, að standa berhöfðað í garðinum, hvernig sem viðrar. Bálfarafélög. Erlendis hafa áhugamenn og forvígis- menn líkbrennsluhreyflngarinnar stofnað félög, sem hafa gengizt fyrir því að reisa bálstofur og auka skilning almennings á bálförum. Félögin hafa víða átt undir högg að sækja, eins og áður var getið. Líkbrennslumenn hafa ekki ætíð átt upp á pallborðið. Danskur biskup einn lél svo ummæit, hér á árun- um, að brennsla framliðinna væri ekki nema byrj- unin; brennuvargarnir myndu færa sig upp á skaftið og vilja brenna, ekki einasta þá dauðu, heldur líka lasburða fólk, gamalmenni og ungbörn! Báifélögunum hefir víða um lönd orðið það ágengt, að bæjarfélög eru farin að reisa og reka bálstofur. Alstaðar erlendis er reynslan sú, að rekstur á bálstof- unum verður borgurunum miklu ódýrari en aukning og viðhald grafreita. Pví er það, að sum bæjarfélög ytra bjóða borgurunum ókeypis brennslu. (83)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.