Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Blaðsíða 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Blaðsíða 91
rit hans er talið einna merkast rita hans, utan skáld- rita. Dm hann er nokkuð löng grein í Almanaki pjóðvinafélagsins 1922, og vísast því til pess, sem par er sagt. Bók pessa heflr pýtt Bogi Ólafsson, yflr- kennari í menntaskólanum, og er nafn hans trygging fyrir pvi, að rétt sé pýtt og haglega á penna haldið. Innlendur fræðabálkur. Úr »Samtíningi« síra Friðriks Eggerz (Lbs, 2005, 4to). Frá síra Snorra Björnssyni. (Síra Snorri kemur viö þátt þeirra Hornsfeöga, sem prentaður er i sðgusafni ísafoldar IV. bindi; ofurlítið er og um hann i þjóö- sögum Jóns Árnasonar, II. bindi, bls. 686—7; i Huld og i þjóð- sögum Ólafs Davíössonar og viðar er hans getið á prenti. — Hér er allt liið sama að segja sem áður um það, sem tekið er úr »Samtiningi« sira Friðriks). Hann var fyrst prestur í Aðalvík; svo fekk hann Húsafells- og Ass-kirkjur; var pað brauð sér, par til er Húsafellskirkja var aftekin og Áskirkja lögð til Reykholts. Svo var miseldri mikið á síra Snorra og Hildi, konu hans, að hann hafði skírt hana,1) pá er hann var prestur vestra, í Aðalvík. Með henni átti hann pessi börn: 1. Björn; hann varð aðstoðarprestur föður síns og átti Rannveigu Grímsdóttur. Þau áttu barna Snorra og Elísabet. Snorri [pessi] sá fyrir sér sjálfum í skóla með snöru, og vissi enginn, hvað hann hafði sett fyrir sig, en sumir kenndu pví um, að hann hefði orðið til að fella Húsafellskirkjn niður, að afa sin- um, sira Snorra, önduðum, pvi að sögn var á, að sira Snorri hefði átt að banna pað, og jafnvel segja, 1) Petta er vist ekki rétt; en vera má að hann hafl fermt hana, (87)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.