Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Síða 91
rit hans er talið einna merkast rita hans, utan skáld-
rita. Dm hann er nokkuð löng grein í Almanaki
pjóðvinafélagsins 1922, og vísast því til pess, sem
par er sagt. Bók pessa heflr pýtt Bogi Ólafsson, yflr-
kennari í menntaskólanum, og er nafn hans trygging
fyrir pvi, að rétt sé pýtt og haglega á penna haldið.
Innlendur fræðabálkur.
Úr »Samtíningi« síra Friðriks Eggerz (Lbs, 2005, 4to).
Frá síra Snorra Björnssyni.
(Síra Snorri kemur viö þátt þeirra Hornsfeöga, sem prentaður
er i sðgusafni ísafoldar IV. bindi; ofurlítið er og um hann i þjóö-
sögum Jóns Árnasonar, II. bindi, bls. 686—7; i Huld og i þjóð-
sögum Ólafs Davíössonar og viðar er hans getið á prenti. — Hér
er allt liið sama að segja sem áður um það, sem tekið er úr
»Samtiningi« sira Friðriks).
Hann var fyrst prestur í Aðalvík; svo fekk hann
Húsafells- og Ass-kirkjur; var pað brauð sér, par til
er Húsafellskirkja var aftekin og Áskirkja lögð til
Reykholts. Svo var miseldri mikið á síra Snorra og
Hildi, konu hans, að hann hafði skírt hana,1) pá er
hann var prestur vestra, í Aðalvík. Með henni átti
hann pessi börn:
1. Björn; hann varð aðstoðarprestur föður síns og
átti Rannveigu Grímsdóttur. Þau áttu barna Snorra
og Elísabet. Snorri [pessi] sá fyrir sér sjálfum í skóla
með snöru, og vissi enginn, hvað hann hafði sett
fyrir sig, en sumir kenndu pví um, að hann hefði
orðið til að fella Húsafellskirkjn niður, að afa sin-
um, sira Snorra, önduðum, pvi að sögn var á, að
sira Snorri hefði átt að banna pað, og jafnvel segja,
1) Petta er vist ekki rétt; en vera má að hann hafl fermt hana,
(87)