Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Page 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Page 23
Mars er í ársbyrjun í merki metaskálanna og reikar fyrst austur eftir um sporðdrekamerki, höggormshaldarann, bogmannsmerki, og inn í steingeitar- merkið. Þar snýr hann við 22. júní, og reikar aftur vestur í bogmannsmerkið, en snýr aftur austur á leið þ. 23. ágúst og fer um steingeitarmerki inn í vatns- beramerkið, en við árslok er hann kominn inn í fiskamerkið. Hann er í há- suðri frá Reykjavík kl. 8 f. m. þ. 21. janúar, en þ. 4. marz kl. 7 f. m., 13. apríl kl. 6 f. m., 13 maí kl. 5 f. m., 8. okt. kl. 8 e. m., 11. nóv. kl. 7 e. m. og 20. dez. kl. 6 e. m. Júpíter er í vatnsberamerki í ársbyrjun og reikar fyrst austur á bóginn inn í fiskamerki. Þar snýr hann við 29. júlí og heldur vestur eftir til 24. nóvember. Þá snýr hann aftur austur á leið. Hann er enn í fiskamerki við árslok. í ársbyrjun er Júpíter kl. 4 e. m. í hásuðri frá Reykjavík. en þ. 19. jan. kl. 3 e. m., 8. febr. kl. 2 e. m., 8. ágúst kl. 4 f. m., 6. sept. kl. 2 f. m., 2.-3. okt. kl. 12 á miðnætti, 29. okt. kl. 10 e. m., 28. nóv. kl. 8 e. m. og 30. dez. kl. 6 e. m. Satúrnus er í fiskamerki við upphaf ársins, og reikar austur eftir. Þegar hann snýr við þ. 14. ágúst, er hann kominn inn í hrútsmerkið. Frá 14. ágúst til 28. dezember reikar hann vestur eftir, en við árslok er haun aftur á austur- leið. Hann er þá í fiskamerki. Satúrnus er í hásuðri frá Reykjavík: Þ. 9. jan. kl. 6 e. m., 11. febr. kl. 4 e. m., 29. ágúst kl. 4 f. m., 27. sept. kl. 2 f. m., 25.-26. okt. kl. 12 á miðnætti, 22. nóv. kl. 10 e. m. og 22. dez. kl. 8 e. m. Úranus sést næstum aldrei með berum augum. Hann er allt árið í hrúts- merki og verður gcgnt sólu 13. nóvember. Hann er þá í hásuðri frá Reykja- vík um lágnættið 43° yfir láréttan sjóndeildarhring. Neptúnus og Plútó sjást ekki með berum augum. Neptúnus er við upp- haf ársins og í árslok vestarlega í meyjarmerkinu, en um tíma er hann samt austarlega í ljónsmerkinu. Gegnt sólu er hann 13. marz og er þá í hásuðri frá Reykjavík 30® yfir sjóndeildarhringinn. Plútó er gegnt sólu 22. janúar 49° á lopti um lágnættið. (21)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.