Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Page 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Page 32
þeir skjóta!“ hrópuðu þeir, sem fremstir gengu í fylkingunni, og brást þá bráðlega flóttinn. Daladier hafði gefið fyrirskipun um að skjóta, og hann hefir aldrei dregið neina dul á, að það var hann, sem ábyrgð bar á þeirri ráðstöfun. Það hefir á mjög skemmtilegan hátt verið gerður skapgerðarsaman- burður á helztu mönnum Frakklands, með þvi að hugsa sér þá standa í sporum Daladier við þetta tækifæri: Herriot mundi hafa fengið taugabilun og leitað einveru. Sarraut hefði haldið glymjandi ræðu. Chautemps hefði hótað. En Daladier gaf fyrirskip- un um að skjóta. En það var ekki harðara í Dala- dier en svo, að hann tók þenna atburð afar nærri sér. Þrjátíu lágu dauðir á Cancordtorginu og hundr- uð manna voru sárir. Hann vissi, að hann hafði bjargað franska lýðveldinu, en hann hafði ekki þrek og geð til þess að verja verk sitt. Hann hvarf inn í þögnina, brennimerktur sem morðingi af fas- istunum og fjölda andstæðinga. Og út í blómagarð sinn í Nimes var öldungurinn Doumergue sóttur til þess að taka við stjórnartaumunum. En stjórnmálaferli Daladier var ekki lokið, og landið varð rórra á ný. Tilraun fasistanna til þess að koma á byltingu skóp alþýðufylkinguna og hún varð voldugasta pólitiska aflið í Frakklandi. Hún vann sigur í kosningunum 1936 og Leon Blum, sem þá var þjóðhetja Frakklands, kallaði Daladier til þess að takast á hendur yfirstjórn hermála í ráðuneyti sinu. Hann byrjaði þegar á hinu mikla endurreisnar- verki sínu innan hersins. Hann er hvorki hégóma- gjarn né tilfinninganæmur. Hann bar engan kala til þeirra, sem höfðu hrakið hann frá 1934, og liann krafðist frá upphafi samstarfs við hvern þann mann, sem meta vildi styrk og öryggi Frakklands meira en allt annað, eins og það væri sjálfsagður hlutur. Stefnuskrá hans er ákaflega stutt, hún er 3 (28)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.