Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Side 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Side 35
armenn til undanhalds *á Cordobavígstöðvunum og setti herlínu stjórnarhersins svo framarlega, að þar hefir til skamms tíma verið ein af úrslitastöðv- um styrjaldarinnar. En ennþá var heimurinn ekki farinn að hafa neitt að segja af Miaja og nafn hans var ennþá ókunnugt. Það er ekki fyrr en í nóv. 1936, sem um- heimurinn fór að veita þessum manni verulega athygli. Það var þá í nóv. 1936 að uppreistarmenn hófu tryllta sókn á Madrid, hugðust að taka horg- ina í skyndi og binda þar með enda á styrjöldina. Stjórnin fól þá Miaja að taka við vörn borgarinnar og næstu vikurnar gat hann sér aðdáun allra, sem skyn bera á hermál, fyrir þrautseigju sína, snilli og snarræði. Uppreistarmönnum tókst ekki að vinna þumlung af landi, þeir eyddu vopnum, mönn- um og fé, án þess að vera nokkru nær vikum sam- an, og að lokum fjaraði sókn þeirra út. Miaja var þegar þar var komið sögu viðurkenndur allra slyngasti herforingi stjórnarinnar og fékk hann nú það hlutverk að skipuleggja og koma samræmi á allan her stjórnarinnar, og tókst honum á skömmum tíma að bæta mjög um aga hans og aðferðir. Snemma á þessu ári var hann gerður að yfirforingja alls stjórnarhersins, og er í rauninni sá, sem öllu ræður í hermálum af hálfu spönsku stjórnarinnar. Blaðamaður frá National Zeitung í Basel í Sviss, heimsótti Miaja fyrir nokkru i vinnustofu hans í bermálaráðuneytinu í Madrid. Hann var um- hringdur aðstoðarmönnum sinum og símarnir hringdu látlaust. Á meðan hershöfðinginn talar i síma segir bróðursonur hans, Segundo Miaja, blaða- Wanninum ýmislegt um háttu hans og skapgerð. Hann segir frá á þessa leið: >,Ég bið yður að spyrja einskis um fjölskyldu hans,“ hvíslar Miaja yngri í eyra mér. „Enginn af okkur minnist nokkru sinni á það, og slík spurning gæti (31)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.