Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Side 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Side 37
ið á dögunum. Sjö vagnar brunnu hérna í garðinum fyrir utan. Drengirnir", — og Miaja bendir á hina rosknu aðstoðarmenn sína — „vildu fá mig til þess að flytja burt. En hvers vegna? Til hvers? Ég var i fyrradag úti á vígstöðvunum og lenti í kúlnaregni. Vagninn steyptist ofan i sprengjugíg, og það kvikn- aði i honum. Ég brákaði á mér handlegginn. Svo að þarna sjáið þér! Til hvers er að flvtja? Svona er styrjöldin.“ Við spyrjum hershöfðingjann nokkurra spurn- inga um horfurnar við Madrid. — Hann sezt þá hægt og rólega við borðið sitt. Enn hallar hann sér aftur á bak í stólnum og þenur brjóstið, dregur djúpt and- ann nokkrum sinnum. Það má skjóta því inn í hér, að það er engum lækni leyft að skoða Miaja, það hefir hann fyrirboðið í eitt skipti fyrir öll. Hinar sterk- legu vopnasmiðshendur hans hvíla þunglega á borð- inu fyrir framan hann. Og loksins segir hann orðin, sem ég hafði einmitt verið að búast við: „Ritið það, sem yður sýnist, það skiptir svo óendanlega litlu máli, hvað skrifað er. En fjandmenn vorir hafa ver- ið fyrir hliðum þessarar borgar mánuðum saman. Og þeim hefir ekki tekizt að vinna á um þumlung. Er þetta yður nóg? Ég er hermaður, herra minn, og vér erum að byggja götuviggirðingar. Og eitt enn: Vér látum aldrei hræða oss.“ Höfuð hershöfðingjans, sem er alveg hvítt fyrir hærum, snertir nálega stórt kort af Madrid, sem hangir á veggnum fyrir aftan hann. Hann hallar sér aftur á bak og þegir stundarkorn. Þá segir hann: „Ég er kominn af alþýðufólki, herra minn, og það er alþýðan, fólkið, sem hefir sett mig á þennan stað. Ég er ekki drottnari Madridborgar — ég er tákn þess fólks, sem í borginni býr.“ Þetta er maðurinn, sem varið liefir Madrid og nú stýrir öllum hervörnum af hálfu spönsku stjórnar- innar. Sigarður Einarsson. (33) 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.