Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Side 52
(I. 139%), Þorvaldur Þórarinsson (I. 115%), —
Áki Jakobsson (I. 129%), Björn B. Ólafs (I. 119%),
Gunnar Möller (I. 145%), Ketiil Gislason (I. 131%),
Sigtryggur Klemensson (I. 145%).
Við erlenda háskóla luku prófi: í málfr. og sögu:
Ágúst Sigurðsson, Kaupmh. (danska, enska), Jón
Magnússon, Stokkh. (sænska, enska, bókmennta-
saga), Sigurbjörn Einarsson, Uppsala (griska, forn-
aldarfræði, trúarbragðasaga). í lyfjafræði: Brynja
Hlíðar, Hamborg, Christian Zimsen, Ingibjörg Guð-
mundsdóttir, Karl Lúðvíksson, Mogens Mogensen,
Skúli Gíslason og Snæbjörn Kaldalóns, öll í Kaupmh.
í bankafræði (við verzlunarháskóla): Geir Borg,
Kaupmh. í mannvirkjafræði: Ögmundur Jónsson,
Berlín, Jón Sigurðsson, Kaupmh. 1 veðurfræði (á-
samt stærðfræði o. fl.) Teresía Guðmundsson, Osló.
í tekn. rafmagnsfræði: Páll J. Helgason. Seint á
ári 1936 luku prófi Hörður Bjarnason í húsagerðar-
list í Dresden og Gestur Ólafsson verzlpr. í Kaupmh.
Stúdentar útskrifuðust 33 á Akureyri *% og 52 í
Reykjavik 2%.
Samgöngur. Að hafnarbótum var unnið á Hellis-
sandi, Ólafsvík, Flateyri, Skagaströnd, Sauðárkróki,
Unaósi, Hofsósi, Siglufirði, Ólafsfirði, Raufarhöfn,
Þórshöfn og víðar.
Vegir voru auknir i öllum héruðum og nokkur
vegasambönd opnuð til afskekktra sveita, t. d.
var farið % í fyrsta sinn i bíl kringum Gilsfjörð allt
til Reylchóla. Kjalvegur var ruddur norður að
Hveravöllum og einnig bílfær leið til hliðar í
Kerlingarfjöll; Jökulkvisl brúuð. Frá Mývatni var
farið i bil í fyrsta sinn að Jökulsá á Fjöllum og upp
með henni að Herðubreiðarlindum.
Skiptjón. Manntjón á sjó varð lítið, 16 menn inn-
lendir auk 11, sem drukknuðu við bryggjur eða af
landi. Slysavarnastarfsemi lánaðist vel.
Tveim bátum var sökkt á Vestmannaeyjahöfn %
(48)