Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 52
(I. 139%), Þorvaldur Þórarinsson (I. 115%), — Áki Jakobsson (I. 129%), Björn B. Ólafs (I. 119%), Gunnar Möller (I. 145%), Ketiil Gislason (I. 131%), Sigtryggur Klemensson (I. 145%). Við erlenda háskóla luku prófi: í málfr. og sögu: Ágúst Sigurðsson, Kaupmh. (danska, enska), Jón Magnússon, Stokkh. (sænska, enska, bókmennta- saga), Sigurbjörn Einarsson, Uppsala (griska, forn- aldarfræði, trúarbragðasaga). í lyfjafræði: Brynja Hlíðar, Hamborg, Christian Zimsen, Ingibjörg Guð- mundsdóttir, Karl Lúðvíksson, Mogens Mogensen, Skúli Gíslason og Snæbjörn Kaldalóns, öll í Kaupmh. í bankafræði (við verzlunarháskóla): Geir Borg, Kaupmh. í mannvirkjafræði: Ögmundur Jónsson, Berlín, Jón Sigurðsson, Kaupmh. 1 veðurfræði (á- samt stærðfræði o. fl.) Teresía Guðmundsson, Osló. í tekn. rafmagnsfræði: Páll J. Helgason. Seint á ári 1936 luku prófi Hörður Bjarnason í húsagerðar- list í Dresden og Gestur Ólafsson verzlpr. í Kaupmh. Stúdentar útskrifuðust 33 á Akureyri *% og 52 í Reykjavik 2%. Samgöngur. Að hafnarbótum var unnið á Hellis- sandi, Ólafsvík, Flateyri, Skagaströnd, Sauðárkróki, Unaósi, Hofsósi, Siglufirði, Ólafsfirði, Raufarhöfn, Þórshöfn og víðar. Vegir voru auknir i öllum héruðum og nokkur vegasambönd opnuð til afskekktra sveita, t. d. var farið % í fyrsta sinn i bíl kringum Gilsfjörð allt til Reylchóla. Kjalvegur var ruddur norður að Hveravöllum og einnig bílfær leið til hliðar í Kerlingarfjöll; Jökulkvisl brúuð. Frá Mývatni var farið i bil í fyrsta sinn að Jökulsá á Fjöllum og upp með henni að Herðubreiðarlindum. Skiptjón. Manntjón á sjó varð lítið, 16 menn inn- lendir auk 11, sem drukknuðu við bryggjur eða af landi. Slysavarnastarfsemi lánaðist vel. Tveim bátum var sökkt á Vestmannaeyjahöfn % (48)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.