Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Page 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Page 55
Samkv. lögum samþ. á árinu voru dragnótaveiðar leyfðar í landhelgi sumar og haust. — Fiskimálanefnd voru fengnar til umráða 400 þús. kr. af útflutningsgj. sjávarafurða til að styrkja með lánum og fjárveit- ingum niðursuðuverksmiðjur, hraðfrystihús og ný- tizku togara, ef félag sjóm., verkam. og annara réð- ist i þá útgerð, — útflutningsgjald af saltfiski var afnumið, — Skuldaskilasjóði vélbáta var leyft að verja allt að 250 þús. kr. til skuldaskila linuveiða- gufuskipa, lögboðin var vátrygging vélskipa allt að 70 smál. stærð (brúttó), — og loks voru ný lög sett um síldarverksmiðjur rikisins, þar sem ákveðið var, að stjórn þeirra, 5 manns, skuli kosin hlutbundnum kosningum á Alþingi, aukningar á verksmiðjunum verði að vera samþ. á Alþingi, útsvar skuli vera % % af „brúttó“-andvirði seldra afurða (þó ekki yfir 25% af útsvörum bæjar- eða sveitarfélagsins) og að yfirleitt skuli verksmiðjurnar ekki borga meira en 85% af áætlunarverði síldar við móttöku. Þó skyldi leyft að kaupa sild föstu verði. Verzlun þróaðist í sömu áttir og' 1930, innanlands og út á við. Verðhækkun á erlendum vörum og sumum útflutningsvörum hækkaði viðskiptaveltu i krónutali. Gjaideyrishömlur voru óbreyttar. Verzl- unarjöfnuður varð hagstæður um 7,2 millj. kr. Gengi og vextir héldust eins og 1936. Seðlaumferð óx úr 10,6 í 13,6 millj. kr. í sept., en varð 12,1 millj. i árs- lok. — Sbr. Fjárhag, Búnað, Iðnað, Útveg. Markaðsleitir undanfarinna ára og breytingar á framleiðslu beindu útflutningi meir en nokkru sinni fyrr til Þýzkalands og til fjarlægra landa, einkum í Suður-Ameríku. Einnig óx sala til Bretlands, Hol- lands, Danmerkur og Noregs, en minnkaði við öll lönd Suður-Evrópu (Spánarstyrjöld). Innflutningur frá Ítalíu og Kúba varð einkenni- lega mikill og verzlunarjöfnuður óhagstæður (en var hagstæður við þau lönd 1936. Verðjöfn. við Dan- (51)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.