Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 58

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 58
um þessi efni; en vel verður að muna, að á þessu aldursskeiði geta steðjað að ýmsir kvillar, sem valda svipuðum vandræðum. Þessar fyrstu tennur eiga sér ekki langa æfi, því um 6 ára aldur fer barnið að fella þær aftur. — Hér fer á eftir skrá um tanntöku og tannfelli: Barnatennur Tanntaka Fellir tönnina Framtönn ........ á 6.— 8. mánuði á 7. ári Hliðarframtönn . - 7.— 9. — - 8. — Augntönn ......... - 17.—18. —• - 12. — Fremri jaxl .... - 14.—15. — - 10. — Aftari jaxl .... - 18.—24. — -11. — Eins og skráin ber með sér, eru 2 framtennur, 1 augntönn og 2 jaxlar í hverjum kjálkahelming (1. mynd). Barnatennurnar eru venjulega þétt settar, þangað til á 5.—6. ári. Þá fara þær að gisna, vegna þess að kjálkabeinin vaxa og lengjast, enda þarf að gera ráð fyrir meira plássi handa fullorðinstönnun- um, sem eru í vændum. Þegar athuguð er tönn, sem barnið fellir, mætti halda, að barnatennurnar væru rótlausar og veiga- litlar. Þvi er þó eltki svo varið. En þegar fer að líða að tannskiptum, sér náttúran fyrir leið handa full- orðinstönninni, með þvi að rótin undir barnstönninni visnar og eyðist; jafnframt rýrnar beinið kringum tannhálsinn, og tönnin losnar. Það er augljóst, að fullorðinstennurnar reka burt með harðri hendi þær tennur, sem fyrir eru; því það kemur fyrir, að fullorðinstennur eru ská- eða þver- settar í kjálkann, og komast því ekki fram. Þegar svo er, að ekkert rekur á eftir, fellir barnið ekki tönn- ina. Það kemur því fyrir að fullorðnir menn hafa eina eða tvær barnatennur; en þær eru veigalitlar og auðþekktar úr hinum. Þar undir er svo fullorðins- tönnin, og kemst kannske aldrei fram. Þetta má sjá á röntgenmynd. Tannlæknar geta með listum sinum hjálpað fram þessum leyndu tönnum. (54)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.