Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Side 63

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Side 63
inn finnur þarna svampkennda holu i tannbeininu; hún kann atS vera mjög lítil efst, en hefir kannske grafið holbakka inn undir glerunginn (3. mynd B). í slíkri holu er dautt tannbein, matarleifar og: bakteriur, sem ætið eru í munninum, en finna þarna notalega gróðrarstíu handa sér. Allt gerist með leynd i byrjun, og kvöl hlýzt ekki af, fyrr en átan gengur inn í tánnholið. Bakteriurnar ráðast strax á púlpa- holdið þar inni og valda blóðsókn og bólgu. Tann- pinan segir þá strax til sin (3. mynd C). Orsakir til tannverksins eru þessar: Holdið í tann- holinu þrútnar af auknu blóðstreymi; en vitanlega er ekki neitt lát á beinholinu og þrýstingur verður þá mjög mikill á taugaþræðina; af þvi kemur svo kvölin, ásamt eitrun frá sýklunum. Tannpínan er oft verst eftir háttatíma og á nóttunni; það kemur til af því, að blóðstreymi verður meira að tönnunum, þegar maðurinn liggur út af, með höfuðið lágt, held- ur en þegar liann er uppréttur, á fótum. Gangur sjúkdómsins getur orðið sá, að tannpinan hætti af sjálfu sér, vegna þess að bólgan gerir drep (,,gangræna“) í taugar og æðar í tannholinu. En það er oft skammgóður vermir. Tannverkurinn kem- ur á ný, eftir daga eða vikur. En nú er orsökin önn- ur; það hefir rýmkað um bólguna. Bakteriurnar hafa sem sé komizt eftir rótargöngunum og grafið sér ígerð i kjálkabeininu, kringum tannrótina. Þetta má hæg- lega sjá á röntgenmynd (4. mynd). Afleiðingin af þvi, að leikurinn berst út fyrir tönn- ina, til beinhimnunnar og inn i kjálkann, er stund- um kýli undir tannholdinu, með ofsa hita og mikilli vanliðan, stórri bjúgbólgu i andliti og þrota í liáls- eitlum. Kýlið kann að springa af sjálfu sér, eða þá að læknir eða tannlæknir sker i það. Sjúklingnum léttir þá, og sjúkdómurinn kemst í rólegra, langvar- andi (króniskt) ástand. Stundum myndast smá-ígerðir um tannræturnar án (57)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.