Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 65

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 65
glerungnum. En strax og veila kemur þar á, ráðast munnsýklar á garðinn, þar sem hann er lægstur. Þykja nýlega gerðar rannsóknir í NorSur-SvíþjóS staðfesta þá hugmynd, aS einhliSa mjöl- og mjólkurmatur valdi tannátu, meS þvi aS ríkuleg mjólkursýra veiki gler- unginn. Á siSari árum eru svo fjörefnin komin á dagskrá, einkum aS hve miklu leyti mætti rekja tannátuna til C- eSa D- efnaskorts i fæSinu. Tannskemmdir eru einmitt algengar og áberandi viS skyrbjúg, sem kemur fram þegar C-efni er ónógt. Skemmdir á glerung eru líka algengar viS beinkröm, þegar D-efniS er af skornum skammti. Tannátan er mismikil hjá konum og körlum. Kon- unum er hættara, og má aS nokkru leyti setja þaS í samband viS meSgöngutíma og þegar móSirin hefii- barn á brjósti. Konan missir þá kalk til barnsins, úr beinum sinum og tönnum. Loks hefir veriS hugsaS, aS meira eSa minna kalk i drykkjarvatni gæti ráSiS nokkru um tannátuna. Eins og mönnum mun skiljast, eru margar ráS- gótur óleysíar viSvikjandi orsökum tannskemmdanna. MáliS er mikilsvarSandi, því i flestum menningarlönd- um er ekki nema 1—2% af landsfólkinu meS alheilar u tennur. En þaS er engin regla án undantekningar. Á ein- um staS suSur i heimi hefir hingaS til veriS Paradís á jörSu, aS þessu leyti. ÞaS er á eynni Tristan da | Cunha, sem er í SuSur-Atlantshafi, miSja vega milli GóSravonarhöfSa og SuSur-Ameriku, óraleiSir frá öSrum mannabyggSum. Á eynni eru um l(iO íbúar. Karlmenn eru upprunalega af brezku bergi brotnir, cn kvenfólkiS kreólar, fluttar þangaS frá Sct. Helena. TannlæknafélagiS i borginni Kap í S.-Afríku lét athuga tennur eyjarskeggja á Tristan da Cunlia áriS 1932. Tennur þeirra reyndust vera svo hraustar, aS ekki fannst tannáta nema hjá tæplega 2%, þar sem annars (59)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.