Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 72
í þessari dagsetningu V. idus Jan. Það sem kemur nútímamönnum einkennilegast fyrir sjónir við þess- ar dagsetningar er, að i siðara hluta mánaðarins, eftir idus, eru dagarnir heimfærðir upp á calandæ næsta mánaðar, svo að t. d. jóladagurinn, 25. des- ember, verður eftir þessari rómversku dagsetningu VIII. cal. Jan. og þó er sá 1. jan. sem talið er til hér, ekki einu sinni á sama ári, heidur á næsta ári. í fremsta dálki dagatals almanaksins er og bent á vikudaginn með upphafsstafnum i nafni hans, svo að S. merkir sunnudag, M. mánudag o. s. frv. Þau heiti vikudaganna, sem almanakið notað, eru nú not- uð nær eingöngu hér á landi, en fyrr á tímum voru önnur nöfn höfð, sem nú eru að mestu lögð niður. Á fyrstu öldum byggðar hér á landi voru daganöfn- in þessi: Sunnudagur, mánadagur, týsdagur, óðins- dagur, þórsdagur, frjádagur og laugardagur, en Jóni helga Ögmundssyni, Hólabiskupi, þótti þau minna um of á hin heiðnu goð og vildi þvi láta taka upp önnur nöfn, í meira samræmi við hin latneslcu nöfn kaþólsku kirkjunnar. Þessi nöfn voru: Drottinsdag- ur, annardagur viku, þriðji dagur viku, miðvikudag- ur, fimmti dagur viku, föstudagur og þváttdagur. Almenningur lét sér skiljast, að það myndi sizt vera sáluhjálplegt að nefna sífellt hin gömlu goðanöfn í daganöfnunum og lagði þvi þau nöfnin fljótlega nið- ur. En hitt þótti mönnum meiri óþarfi að amast við nöfnum, sem minntu ekki beinlínis á goðin, svo sem sunnudagur, mánadagur, laugardagur og jafnvel frjádagur, sem minnti menn naumast á Freyju, þótt þaðan muni það nafn runnið. Hin nýju nöfn gátu þvi ekki þokað þessum daganöfnum úr mæltu máli, og síðustu aldirnar eru þau notuð í ræðu og riti, nær eingöngu. Föstudagsheitið mátti sín þó meira en frjádagsnafnið, líklega vegna þess einkanlega, að það var á kaþólsku tímunum rétt- nefni í raun og veru vegna föstuhaldsins. Frjádags- (66)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.