Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 75
orðnir þvi vanir að miða ýmsa búnaðarhætti og athafnir í daglegu lífi við sérstaka messudaga. Menn höfðu og fengið töluverða trú á því, að veðr- áttufar mætti marka eftir því, hvernig viðraði á vissum messudögum, og helzt sumt af því við fram á þenna dag, sbr. Pálsmessu og Kyndilmessu. Ýmis- iegt fleira lagðist og á þá sveifina, að menn vildu eigi missa messurnar kaþólsku úr almanökunum, þótt sjálfir væri þeir orðnir Lútherstrúar, og þá ekki sízt vegna þess að menn höfðu þá um langan aldur byggt flestallar dagsetningar á kaþólsku messu- dögunum, og héldu margir þeim sama sið áfram lengi þar á eftir, þótt einstöku menn um þær mund- ir færu að taka upp þá dagsetningu, sem nú er al- menn, að tilgreina, hver dagur mánaðar sé. Dag- setning eftir messudögum var gerð á þá leið, að sagt var, að eitthvað hefði gerzt á tilgreindri messu, eða ef dagatalið hafði enga messu þann dag, þá var tilgreindur vikudagurinn og þess jafnframt getið að hann væri næsti fyrir eða eftir tiltekna messu. Þessi dagsetningaraðferð var handhæg, þegar hægt var að miða við alkunnar messur eða helgidaga, en á þeim tímum ársins, er voru svo fjarri merkum dögum, að eigi varð við þá miðað, þá varð að leita til hinna skrifuðu dagatala, og finna þar messudag tilgreindan, sem hægt var við að miða. Dagsetning- in gat þá auðveldlega orðið skökk, ekki sízt ef við- vaningar áttu hlut að máli. Ómögulegt er nú að segja um, hve miklar dagsetningavillur hafi skjal- festst á þenna hátt, þvi að nú er sjaldnast hægt að færa sönnur á viilur slíkar sem þessar. Hitt er þó verra við þessa dagsetningaraðferð, að sumar dag- setningar verða eftir henni tviræðar og leiða til missagna. Alkunnugt dæmi upp á þetta er í sögum Guðmundar góða Hólabiskups. Var Guðmundur vígð- ur til biskups eins og segir í sögu hans „á messudag heilagrar meyjar Evfemie“. Arngrímur ábóti gerir (69)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.