Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 79
Þar kemur IV2 sauðkind á hvern ibúa. Hins vegar er tiltölulega meira um sauðfé sums staðar í öðrum heimsálfum, einkum i Ástralíu, þar sem koma 17 sauðkindur á mann, og i Nýja-Sjálandi, þar sem 20 kindur koma á mann. — Hrossafjöldi er líka meiri á Islandi i samanburði við mannfjölda held- ur en i nokkru öðru landi í Evrópu, þar sem hrossa- talan er hér töluvert meir en þriðjungur af íbúatöl- unni, en i Eystrasaltslöndunum, Lítaviu, Lettlandi og Eistlandi, þar sem hrossafjöldinn er annars til- tölulega mestur, er hann ekki nema um fimti hluti íbúatölunnar. í Argentínu er hrossafjöldinn hins veg- ar tiltölulega miklu meiri, eða um % hlutar íbúa- tölunnar. Auk sauðfjár, nauta og hrossa er einnig talið i bún- aðarskýrslunum geitfé, svín, hænsni, endur og gæsir og loks loðdýr. Geitfé hefir lengi verið i skýrslum, en skammt er síðan farið var að telja hin. hænsni 1919, svín, endur og gæsir 1932 og loðdýr 1934. Það er því hætt við, að framtalið á sumum þessum fén- aði sé tæplega komið á fastan grundvöll ennþá. 1934—36 hefir tala þessa fénaðar verið svo sem hér segir. 1934 1935 1936 Geitfé ......... 2 800 2 314 2 028 Svín ......... 224 284 289 Hænsni ........ 74 050 80 960 86 935 Endur .......... 1 917 2 008 2 292 Gæsir ........ 558 1 137 1 464 Loðdýr ....... 944 1 669 1 833 Geitfé var talið hér á landi rúml. 800 i byrjun 18- aldar og svipað um miðja 19. öld, en síðan fækkaði þvi og komst ekki upp í sömu tölu fyr en 1912, en 1920 var tala þess orðin rúml. 2000 og 1930 nálega 3000, en síðan hefir þvi aftur fækkað. Um % hlutar af öllu geitfé á landinu er í Þingeyjarsýslu. Hænsnum hefir fjölgað mikið á síðari árum. Þau (73)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.