Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 87
Úr sögu læknisfræðinnar. Sjúkrahús 293 f. Kr. Árið 293 f. Ivr. er mælt, aS skæð sótt hafi brotizt út í Rómaborg. Guðir Rómverja reyndust áhrifalausir, og var tekið til bragðs að gera út sendiboða til Grikkja til þess að fá að láni guð hjá þeim. Fyrir hann var reist musteri, must- eri Æskulaps. Lengi framan af leituðu sjúkir menn musterins til að dýrka þenna lækningaguð. En árið 41 e. Kr. breytti Claudius keisari musterinu í hæli fyrir fátæka sjúklinga. Musterið varð þannig ófullkominn vísir til sjúkrahúss. Eftir því sem veldi Rómverja breiddist meira út og náði yfir stærra svæði, voru fleiri sjúkrahús reist á viðeigandi stöð- um. Þegar kristindómurinn hafði náð fótfestu, stofn- aði Fabiola sjúkrahús. Veitti hún þar fátækum sjúk- lingum ókeypis vist og aðhlynningu, og var nú farið að kalla slíkt kristilega skyldu. Þessi fyrstu sjúkra- hiis voru venjulega óþrifahreysi, þar sem sjúkling- arnir lágu lítt hirtir i hálmi á gólfunum, og ægði þar öllum sjúkdómum saman. Sóttvarnir 1348 e. Kr. Guy de Chauliac, frægur franskur læknir á miðöldunum, skrifar á þessa leið um Svarta dauðann: „Margir voru i óvissu um or- sakirnar til hins mikla mannfellis. Sums staðar trúðu menn þvi, að Gyðingarnir eitruðu veröld- ina, og drápu þá. Annars staðar var skuldinni skellt á vanskapaða vesalinga, og hröktu menn þá af hönd- um sér. Loks höfðu menu verði um borgir og þorp og leyfðu engum aðgang, er ekki voru að góðu kunnir ..Þetta skeði 1348 e. Kr. og er talið, að verið hafi hinar fyrstu sóttvarnir. Árið 1383 var sjófarendum á skipum, sem grunuð voru um að flytja með sér pest, haldið í 40 daga á höfninni í M&rseille, áður en þeim var leyft að ganga á land. Sóttkvíun heitir enn i dag á útlendum málum Karantæne, Quarantine o. s. frv., og þýðir 40, sem (81)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.