Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Page 88

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Page 88
miðað er við sóttkvíunartímann í Marseille. En nú kunna menn, þegar sóttvörnum er beitt, að hnit- miða timann við meðgöngutíma þeirrar sóttar, sem í hvert skipti er um að ræða. Skurðlækningar 1500. Skurðlækningar voru lengi taldar óæðri miklu en lyflækningar og ekki lærð- um læltnum samboðnar. Við þær fengust rakarar, flækingar, baðhúsaeigendur og jafnvel böðlar. Hempuklæddir og háleitir læknar 1G. aldarinnar höfðu hið mesta ógeð á að snerta við særðum mönnum. Þeir bentu úr fjarlægð með löngum staf á þann stað á sjúklingnum, sem skurðaðgerðar þurfti við, þar sem rakarinn skyldi skera til. Kom- ið var i veg fyrir blóðrennsli með því að nota rauðglóandi eggjárn. Óstjórnandi kvalir voru þvi samfara, sárin urðu ljót og úfin og greru seint. Paré, frönskum lækni og ágætum manni, rann eymd sjúklinganna mjög til rifja. Honum hugkvæmdist að stöðva blóðrennslið með því að binda fyrir æð- arnar með tvinna. Þetta var árið 1536. Með fjölda annarra uppgötvana hóf hann skurðlæknismennt- ina til fullrar viðurkenningar innan læknavísind- anna. Hann hugsaði upp mjög margar snilldarlegar skurðaðgerðir, sem engum höfðu hugkvæmzt áður. Hann fann meðal annars upp á því, að nota gerfi- limi, gerfiaugu og gerfitennur. Hógværð hans lýsir sér í þessum orðum, er margir læknar, trúaðir og vantrúaðir, hafa tekið og taka sér í munn enn í dag, finnandi til smæðar sinnar gagnvart hinum mikla Iækni, sjálfri náttúrunni, og jafnvel þegar þeim tekst bezt: „Ég bjó um sár hans, en guð græddi þau“. Líffærafræði 1541. Á annarri öld e. Kr. var uppi með Rómverjum Galenus læknir. Hann lét eftir sig rit, sem talið var lýsing á líkamsbyggingu manns- ins. Og í fjórtán aldir var hvert orð um lækningar og læknismennt, er til hans var rakið, talið óskeik- (82)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.