Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Side 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Side 91
á 19. öld að leitt var í ljós til fullnustu, að hlut- verk blóðsins er að flytja súrefni og næringu til hinna einstöku hluta líkamans og kolsýru og úr- gangsefni frá þeim til baka aftur. Hlustun sjúklinga 1819. Hin tíðasta og jafn- framt hin þarfasta rannsóknaraðferð, sem beitt er við sjúklinga, er að hlusta eftir lungna- og hjarta- hljóðum þeirra. Þytur loftsins, er það streymir eftir lungnapípunum, breytist margvíslega við ýmsa lungnasjúkdóma, og ekki siður hið óaflátanlega „löbb-döbb“, sem heilbrigt hjarta muldrar svo reglu- lega, en truflast á ýmsa vegu við súkdóma í hjartanu og æðunum. Laénnec, frönslcum lækni, var það Ijóst 1819, hvílíka höfuðþýðingu hlustun sjúklinga hafði, og um leið, hverjum erfiðleikum hún var bundin. Fyrir hans tíma höfðu menn engin tæki til hlustunar, og lögðu aðeins eyrað að. En sumir sjúklingar voru svo feitir, að engin tök voru að heyra neitt í gegnum spikið. Laénnec hafði feitan sjúkling með hjartabil- un til meðferðar og ekkert hljóð gat hann heyrt. Dag nokkurn horfði hann á börn leika sér i timbur- hlaða. Eitt barnið lagði eyrað að endanum á löngu tré, en annað barnið barði á hinn endann. Hljóðið barst eftir trénu. Við þetta rann ljós upp fyrir La- énnec. Hann flýtti sér til sjúkrahússins, tók óbundna bók, vafði hana saman í sívalning, setti annan endann fyrir brjóst sjúltlingnum, en lagði sjálfur eyrað að hinum. Sér til mikillar gleði heyrði hann nú hjartahljóðin greinilega. Síðan fór hann í renni- bekk og renndi sér trélúður í þessu skyni og sjá •—• hinn óaðskiljanlegi förunautur læknanna, hlust- inn (stethoscopið), var orðinn til. Svæfing 1842. William F. Morton, tannlæknir í Bandaríkjunum, hafði fengizt við tilraunir með eter á sjálfum sér, hundinum sínum og loks á sjúklingum við tannútdrátt og gefizt vel. Hann beiddist leyfis af dr. Warren, lækni við Almenna (85)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.