Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 92
sjúkrahúsið í Massachusetts, að mega gefa sjúklingi eter við meiri háttar skurðaðgerð. Leyfið var veitt. Á tilsettum tíma, þegar allir voru tilbúnir: lækn- irinn, sjúklingurinn, beljakarnir, sem áttu að halda sjúklingnum, og vantrúaðir áhorfendur, dreypti Morton eternum á sjúklinginn. Eftir fáar mínútur steinsvaf sjúklingurinn. Þegar aðgerðinni var lokið, sneri dr. Warren sér til áhorfendanna: „Herrar mínir“, sagði hann, „þetta er ekkert húmbúkk“. Sótthreinsun 1860. Það var 1800, að Joseph Lister, ungur skozkur læknir í Glasgow, beindi athygli sinni að ígerð í sárum. Hann var duglegur skurð- læknir, samvizkusamur i bezta lagi og gerði allt, sem í hans valdi stóð fyrir sjúklinga sína. En fullan helming þeirra sjúklinga, sem hann skar upp, missti hann þó úr blóðeitrun. Nú las hann um þá uppgötvun Pasteurs, að vín spilltist af bakt- eríugróðri, og þá rann upp fyrir honum, að skyld- leiki kynni að vera á milli þess, að vín fúlnaði og ýlda kæmi i sár. Hann tólc þá upp á þvi að hreinsa áhöld sín með karbólsýru. Hann þvoði sér um hendurnar úr karbólsýru. Og hann fyllti skurð- stofuna af karbólsýruúða. Hann fann, að hrein sár greru fljótt og vel. Fullkomið hreinlæti við allar skurðaðgerðir varð skjótt höfuðboðorð allra skurð- lækna. Röntgengeislar 1895. Röntgengeislar voru upp- götvaðir af þýzkum eðlisfræðingi, Röntgen, árið 1895. Það var skuggsýnt á vinnustofu hans, þar sem hann var að gera tilraunir með hinar svo nefndu Crookes pípur (lokuð glerhylki með þynntu lofti, sem rafmagnsstraum var hleypt í gegnum). Það vildi svo til, að hann lét svartan pappír utan um eina pípuna, til að útibyrgja Ijós. Síðan hleypti hann straumnum á. Ekkert sýnilegt ljós — en pappírinn glóði af einhvers konar annarlegum, tlraugalegum bjarma. Hann greip pappírinn og hélt (86)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.