Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2004 Helgarblað DV GiiAmmkstts DltUMm IvullC Vonast eilip eð lá börn sín um jólin a-M. Bóas Kristjánsson varð eftirlæti þjóðarinnar fyrir fjórum árum þegar hann stóð á rétti sínum eftir að hafa verið rekinn úr vinnu hjá 10-11 fyrir að drekka Pepsí í vinnutímanum. Eftir það var Bóas aldrei kallaður annað en Pepsídrengurinn en hann hefur nú haslað sér völl í reykvískum tískuheimi og framtíðin er björt. jótabóka- flóðiwi Arnaldur fær 12 Wulur Bóas Kristjánsson Pepsídrengurinn I tlskuauglýs- ingum fjórum árum eftir hrak- farirnarhjá 10-11. Tók Baug í sátt Nú hefur Pepsídrengurinn risið upp í auglýsingum sem birtast með jöfhu miilibili í fjölmiðlum og aug- lýsir tískuklæðnað. Og hann er aftur kominn í vinnu hjá Baugi: „Ég tók Baug í sátt þegar þeir réðu mig í vinnu hjá Zöru. Ég veit að málið kom þá upp aftur en þeir tóku ákvörðun um að líta fram hjá Pepsí- málinu," segir Bóas í dag en hann átti verulega bágt á meðan reið- arslagið gekk yfir sem fylgdi brott- rekstrinum frá 10-11. „Ég man að DV útvegaði mér vinftu hjá bflasölunni Evrópu og þar Það eru ijögur ár síðan pepsí- drengurinn skók íslenskt samfélag. Bóas Kristjánsson, átján ára piltur, var rekinn úr starfi hjá versluninni 10-11 fyrir að fá sér Pepsíflösku og snúð í vinnutíma án þess að greiða fyrir á staðnum. Bóas gerði bara eins og aðrir og ætlaði að skila andvirð- inu við kassann seinna. En harðsvír- aður verslunarstjóri sá til hans og rak hann á staðnum. Eftir það hét Bóas Pepsídrengurinn á síðum dag- blaða og vann hug og hjörtu lands- manna. Eftir sátu stjórnendur 10-11, í eigu Baugs, og reyndu að klóra í bakkann. Slgriíi) Ósk í Mína Þorði ekki að smakka sporð- dreka D Pepsídrengurinn Myndir af Bóasi fóru eins og eldur um sinu um allt landiö og upp- skar hann samúö allra. var ég í nokkra mánuði. Þá skráði ég mig í söngnám í Söngskólanum í Reykjavík og lauk þaðan miðstigi. Einnig kláraði ég Menntaskólann við Hamrahlíð," segir Bóas sem sneri sér í farmhaldinu að tísku- bransanum þar sem hann hefur starfað síðan. Enda fjallmyndarleg- ur; orðinn 22 ára, einhleypur, frjáls og glaður. Tískuglaður söngfugl „Það var mjög gott að vinna í Zöru en svo flutti ég mig yfir til GK á Laugaveginum þar sem ég starfa í dag. Ég gæti vel hugsað mér að fást við hönntm á tískufatnaði og fara jafnvel í nám erlendis. Þó býst ég við að ljúka söngnáminu í Söngskólan- um fyrst. Ég hef mikinn áhuga á tón- list, nýbúinn að stoffta hljómsveit og svo kæmi nám í tónsmíðum einnig til greina,“ segir Bóas sem notaði fal- lega og vel þjálfað rödd sína til að aka þátt í Idol í fyrra. Þar komst hann í dómaravalshópinn en féll því miður út. En það fall var ekkert á við hrunið sem varð í lífi hans þegar hann var rekinn úr 10-11 fyrir að drekka Pepsí í vinnutímanum. Það gerist ekki aftur. Pepsídrengurinn er búinn að skipta um vörumerki. Nú drekkur hann Coca cola. Finnst það öruggara. Pepsídrengurinn til Evr- 6pu Bóas fékk vinnu hjá bllasölunni Evrópu strax eftir aö framkvæmdastjór- innþarhafðilesiðum brot rekstur hans í DV. Sjónsemuraug lýsingaparódíu Madrid Svart/Ctoffee 94283 15.995,- .AUGLÝSING UM NlU ÞJÓFALYKLA HER- MANNS STEFÁNNSONAR Myrkur. BÚMM! Fyrsta fallbyssuskot. Púöurreykur llöur um I dimmbláu Ijósi. Svarthvlt Ijósmynd afandliti Hermanns Stefánssonar (I anda Jóns Kaldal) birtist eitt andartak I reyknum. BÚMM! Annað fallbyssuskot." Þannig hefst handrit aö auglýsinga- herferð sem ætlað er aö vekja athygli á Nlu þjófalyklum eftir Hermann Stefáns- son sem finna má á vef bókaútgáfunnar Bjarts. Þeir sem þykjast vita lengra en nef þeirra nær þykjast þarna kenna paródíu á sjónvarpsauglýsingu Ólafs Jóhanns Ólafssonar og samkvæmt heimildumDV mun höfundurinn vera eng- 4§ö>0& inn annaren Sjón.Hann er 't'„ 45 reyndar á mála hjá Eddu en er Fr nágranni Bjartskllkunnar og kfkirþaroftviðíkaffi. Madrid Svart 94243 14.995,- hafafariðsiguriöruniöllBandarikSn. Skal engan undra því þetta eru ekkert smá fíottar stelpur, Utrikar JW og skemmtilegar. Sjón Gerirgrln að sjónvarpsaug- lýsingum starfsbróður sfns, Ólafi Jóhanni, á vefBjarts. Umboðsaðlll Manhattan Toy á Islandl ^ JP,lfí ® “■ “„I Hlíðasmára 17 • Sími 511 4550 Groovy Glrls list hji Dótabúðinnl Kringlunni og Smiralind, Dótabúilnnl Glerirtorgi Ak. _________Vefversluninni www.klds.is og Krakkafjör Hllðasmára 17, Kópavoni___ I JOLAPAKKANN HENNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.