Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2004 Sport DV 7 mínútur til stefnu SmS Eins og margir vita varð að stöðva leik Real Madrid og Real Sociedad nýlega þegar sjö mínútur lifðu af leiknum vegna sprengju- hótunar. Staðan var 1-1 og þurfa liðin að spila þær sjö mínútur sem á vantaði þann fimmta janúar næstkomandi. DV Sport fékk nokkra gæðinga úr íslenska þjálfaraheiminum tÚ að setja sig í spor þjálfara Real sem þarf virkilega á þremur stigum að halda. Hvemig á liðið að spila til sigurs þegar aðeins em sjö mínútur tii stefnu? „Sem þjálfari Real myndi ég ekki um af þessu tilefni heldur brýna fyrir breyta neinu sérstaklega þessar sjö leikmönnum mínum að koma boltan- mínútur heldur einblína á aö liöið spili inn eins fljótt og auöiö er inn (vítateig sinn eölilega leik þrátt fyrir aö tíminn andstæöinganna og vonast þannig til sé knappur. að framheijunum geflst þar tækifæri Ég myndi ekki bæta við framheij- til að skora." „Það yröi sett allt á fullt þessar sjö mín- útur enda óásættanlegt fýrir Real aö ná ekki þremur stigum úr leiknum. Sociedad mun að lfldndum pakka sínum mönnum á eigin vítateig og glaðir meö eitt stig og Real þarf aö pressa stíft mjög hátt á vellin- um allan tímann. Ég myndi hafa Michael Owen í liðinu enda skorari af guðs náð og þess vegna taka Zidane, Beckham eöa Figo út af í staðinn. Þama þyrftu að vera menn sem gefa sig 110 prósent þessar sjö mínútur og væru dúndrandi boltum inn í teig þegar þeir væru ekki að pressa leikmenn Sociedad stíft.“ Olafur Þórðarson, IA Það veröur nú fyrst að taka fram aÖ þetta er nánast grín að spila þessar örfáu mínútur sem eftir eru. Úrslitin eiga að sjálfssögðu að standa. Ég er ekki einu sinni viss um að ég myndi kalla saman á æfingu fyrir sjö mfnútnaleik. En það er á hreinu að um stífan. pressubolta yrði að ræöa og hveijum einasta bolta dundrað fram um leið og færi gæfist og persónulega færi ég í 4-3-3 og allt á fullt stím frá því leikurinn yrði / flautaöur á." J „Þaö kæmi mér ekld á óvart ef þessir sljómvölinn. Það væri full og stíf pressa atvinnumenn sem þama em í leikmanna- eins framarlega á veUinum og mögulegt hóp Real spiluöu þennan leik eingöngu væri. fyrir kurteisissaldr og hann endar 1-1 eins HvaÖ leikmenn varöar gerði ég engar og staöan er nú. alvarlegar breytingar en tefldi fram besta Hins vegar yröi tiltölulega auðvelt aö iiðinu sem ég heföi í höndunum þá k gefa dagskipunina ef ég væri þama viö stundina." Elísabet Gunnarsdóttir, Val „Liðinu myndi ég ekki breyta og í sjálfu Ég færi ekki fram á að markvörðurinn sér ekki breyta neinu nema leggja áherslu á hlypi fram í homum og myndi aö öllu jöfnu stffa pressu framar á vellinum án þess aö taka litla áhættu jafnvel þó að pressa sé á gera kröfu um að aUt Uðið væri í sókn. Uðinu að taka þijú stigin." þess vegna reyna með stuttu spfli að halda boltanum innan liösins aUan tfmann. Harðar sóknir geta vel staðið yfir í nokkrar mínútur og ef aUt gengur upp er ekki ólflc- legt að einn bolti hafiii f netinu. Hættan af skyndisókn Sociedad er að sjálfsögðu til staðar en ég treysti mönnum tU að eiga viö slflct enda lítið um þreytu í svo stuttum leik eins og þessum." II „Það er engin spuming að þaö yrði i sóknarbolti frá fyrstu sekúndu og allir , * kappar sem á annaö borð geta skorað verða inná. Taktfldn yrði 2-4-4 og bæði Owen og Morientes í sókninni ásamt Ronaldo og RaúL ? w Dagskipunin yrði að freista þess að ■febpskora á þessum sjö mínútum og ÓlafurJóhannesson, FH „Ég hef ekki hugmynd um hvemig þeir hyggjast undirbúa slfkan leik? Ég held ég færi sennflega ekki fram á stífa æfingu eöa töflu- fund fyrir leikinn sérstaklega en auðvitað Uggur fyrir að ef stigin þrjú em mikilvæg yrði hart sótt fram frá fyrstu stundu og persónu- lega myndi ég nota nokkra framheija og senda fram á þá við hvert einasta tækifæri sem gæfist á þessum sjö mínútum sem . spUaðarverða." m 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.