Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 63
DV Sport LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2004 63 Bolton-Man. City Sammi sopi mætir í hátíðarskapi enda búinn að kaupa heilan trukk af Laumar sjö kössum í klefa City- manna sem standast ekki freistinguna, enda allir vel yfir meðallagi votir og drekka bjórinn fyrir leik og spila því vel marin- eraðir. Ótrúlegt en satt þá virkar það á liðið því það spilar sinn besta leik í þrjú ár. Keegan gerir átján ára samning við Guinness eftir og leik- menn City spila marin- eraðir næstu árin. Skál í boðinu. Middlesb.-Aston Villa Æi, nenni ekki að skrifa um þennan leik. Þetta eru það leiðinleg félög að Blackburn-Everton Evertonmenn eru að verða álíka „vinsæl- ir" og jólasveinninn. Þeir stela stigum á álfka áberandi hátt og jólasveinn stelur sleikipinna af barni á Austurvelli. menn í jólaskapi skrifa ekki um það... dooh, var að eyða sjö línum í þetta. Tottenham-Southampton Soton, smoton. Hvar er Wigley? Við söknum hans. í tilefni af jólunum ætlar boltinn eftir vinnu að standa fyrir átaki til A aðstoðar Steve “ Wigley sem nefnist: Hjálpum* meistaranum. Þeir sem vilja leggja sitt af mörkum og styðja minni máttar um jólin geta sent tölvupóst á: poorbastard@loser.com. Verslunaralki Það eina sem Coleen McLoughlin er þekkt fyrir að hafa gert almennilega á sinni ævi er að vera góð að versla. Hún sést hér koma heim eftir stutta verslunarferð til New York. blöðin fyrir hina ýmsu hluti. Hún lét viljandi sjá sig í úlpu um daginn sem á stóð „Fuckin freezing" eða mikið djöfull er kalt. Jú, hún var að versla er hún lét sjá sig í úlpunni „umdeildu". Skiptir söngurinn máli? Þótt hún rembist eins og rjúpann við staurinn þá eru fáir sem hafa trú á því að hún muni ná álíka vinsældum og Victoria sem er ekkert sérstaklega gott í ljósi þess að Victoria kann ekki einu sinni að syngja - það hefur hún margoft sannað. TonyAdams gtftlrsig Gamlavamartrölliðog stóralkinn Tony Adams ^sig f vikunni. Sú heppna heidr hinu skemmtilega nafni Poppy Teacher en hún er erfingt stór whiskýframleiðanda þannig að það þarf ekki að koma á óvart ef Adams fellur af vagninum fljótlega. Þetta erhans annað hjónaband enhann skildi við fyrri konu sína fyrirsjö árum erhúnvarð háð eiturlyfjum. Eric Cantona leggur leið sína á Old Trafford í dag þar sem hann kemur fram í sjónvarpsþætti MUTV, sem er sjónvarpsstöð í eigu Manchester United þar sem Cant- ona gerði garðinn frægan á sínum tíma. FREYSI FRIKAR ÚT Freysi, útvarpsmaður á X-inu 977, hefur miklar mætur á Cantona. „Þetta er mikið sjarmatröll, fjall- myndarlegur knattspymumaður sem margir aðrir mættu taka til fyr- irmyndar," sagði Freysi. „Hann var fyrstur til að koma með svona tísku- yfirlýsingu inn í fótboltann, var með kragann uppi á treyjunni sinni, svaka flottur. Hann lætur ekkert vaða yfir sig, hvorki aðra fótbolta- menn, dómara eða áhorfendur, sem reyndar varð honum að falli seinna. Ég sá um daginn að hann er orðinn skeggjaður og síðhærður og hef því ekkert út á hann að setja." Litli Cantona Freysi er svo hrifinn að hann mun leiða nafn Cantona inn í fjölskylduna með skemmtilegum krókaleiðum. „Já, það er gaman að geta þess að þegar ég eignast mitt fimmta bam, sem verður náttúrulega strákur, þá mun hann heita Karl Anton Ari Freysason, sem verður stytting á Kantona Freysason. Ég mun væntan- lega semja annað hvort við UMF Val á Reyðarfirði eða ungmennafélagið Hörð á Patreksfirði um að halda vel utan um Kantona litla þannig að hann gæti orðið framúrskarandi knattspymumaður." „Ég er hins vegar búinn að vera í tölvupóstsambandi við Val Reyðar- flörð um að Eric Cantona komi hingað sjálfúr fyrst. Það er kominn tími á að hefja feril hans á loft á ný enda er ekki rassgat að gera. Hann gæti komið hingað með Norrænu og Fjarðabyggð er að setja saman lið núna, sameiginlegt lið. Ég er með hann á MSN-inu hjá mér núna og er tilbúinn í slaginn. Hann er alltaf á MSN-inu bara að safna hári sem segir okkur það að það er ekki rassgat að gerast hjá manninum, ha? Fleiri kung-fu spörk, takk Annars vil ég að knattspymu- menn taki kung-fú spark Cantona til fyrirmyndar enda miklu auðveld- ara fyrir íslenska knattspymumenn að vaða upp í stúku og láta hnefana tala. Maður sér þetta aldrei héma sem er synd. Alltaf em það áhorf- endumir sem hrauna yfir leik- mennina á vellinum sem fá aldrei tækifæri til að vaða upp í stúku og vera með læti. Þetta myndi auka áhorfið á boltann sem er náttúrulega sama og ekki neitt," sagði Freysi, útvarps- maður og vélbyssukjaftur. Jólabókabúdin! Tilboð á nyjum íslenskum bókum dú færð allar nýjustu jólabækurnar hjá okkur. Framtiljólabjóðumvið nýjar íslenskar bækur á serstoku tilboðsverði. Líttu við á heimasiði okkar eða í versluninm og kynnti þér hið margrómaða Bóksöluven sem oftar en ekki er hagstæðas BARÖí\I1V!V I Almennt bók/b.1^ /túdei\t&. Stúdentaheimilinu v/Hringbraut - s: 5 700 777 virkadagaki.9-18 Iaugard.i8.des.kl.ii-'8 sunnud.igdesA'12-16 porláksmessa kl. 9-2° Aðfangadagur kl. 9-« >
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.