Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 20
GRAFÍSKA SMIÐJAN EHF. 1204 heima ármúli 23 Swarovski kristali loftljós: 22.700 borðlampi: 24.500 loftljós: 62.900 borðlampi: 42.800 13.700 29.900 tilboöi leöursófi:98.000 / glerborö: 39.500 / motta: 79.800 1 D8 reykjavík 568 4242 mán - fös 11 .OO - 1 8.00 laugard 11.00 - 16.00 Maggi Jóns „Síminn CSM!2 Jói Stóri „Það geta ekki allir hamborgarhrygg■ ir orðið..." Þorvaldur Þor- steins .„Mjólk ergóð!" Steinn Armann „Allirkettirvilja Pússí!" „Já, það er rétt. Það er ég sem heyrist. Ég er nú aðallega að lesa fyrir JPV eins og venjulega. Þetta getur verið dramatískt á köflum,“ segir Jón Atli Jónasson leikskáld, rödd sannleikans og jólaröddin í ár. Nú er tími auglýsinganna, þær eiga sviðið, og hafa lagt undir sig sjónvarpsdagskrána að verulegu leyti. Góður leikur fyrir fjölskyldur á síðkvöldum gæti verið sá að fara í keppni: Hver á röddina sem les auglýsingarnar? Jón Atli er drjúgur á því sviðinu og segist alltaf vera að lesa fyrir einhver fyrirtæki. „Já, þetta er fínt aukadjobb að hafa,“ segir Jón Atli svalur og seiðandi. Blaðamaður DV keypti allt sem hann sagði. Jón Atli segir þetta starf af genatískum toga. Afabróðir hans er enginn annar en Pétur Péturs- son þulur hjá Ríkisútvarpinu. For- eldrar Jóns Atla störfuðu jafnframt hjá RÚV: Jónas „stýrimaður" Guð- mundsson var lengi vel með út- varpsþætti og móðir hans, Jónína H. Jónsdóttir, var með barnatím- ann. Sjálfur á Jón Atli að baki lang- an feril í útvarpi. „Ég byrjaði á Aðalstöðinni en þá var Xið að verða til. Ég var þar í nokkur ár og það var ansi gaman. Og eitt sinn var ég að leysa af á einhverjum næturvöktum hjá RÚV. Þá fékk ég að segja þessa mögnuðu setningu: „Útvarp Reykjavík”. Það hlýtur að teljast toppurinn á mínum útvarpsferli." Auglýsingalesturinn kom ekki til fyrr en Jón Atli hætti í útvarpi eða fyrir um sex árum. „Skemmti- legast er þegar ég hitti Magga Jóns, sem les mikið auglýsingar. Þá segir hann: „Síminn GSM!“ Og ég svara: „Tal frelsi!“ Þá segir hann: „Tryggingamiðstöðin, þar sem tryggingar snúast um fólk!" Og ég segi: „Vís - þegar mest á reynir!"... já, förum í svona battl eða einvígi." Að sögn Jóns Atla dreymir alla auglýsingalesara um að lesa inn á dýralífsmyndir enda er fyrirmynd þeirra flestra Gylfi Pálsson. „Eitt það magnaðasta sem ég hef lent í var að rekast á hann í bakaríi og heyra hann segja: „Hvað kostar Flone-brauðið hjá þér? Já. Láttu mig hafa tvö.“ Af öðrum auglýsingalesurum er Egill Ólafsson „Toyota - tákn um gæði,“ kóngurinn að mati Jóns Atla. „Maggi Jóns er prinsinn og ég er furstinn. Svo eru menn eins og Þorvaldur Þorsteins: „Mjólk er góð", Jói stóri: „Það geta ekki allir hamborgarhryggir orðið Nóatúnshambo rgarhryggir. “ Hilmir Snær: „Magnaður sagna- maður" og Steinn Ármann: „Allir kettir vilja Pússí". Þetta er meist- aradeildin eins ömurlega og það hljómar." jakob@dv.is Jón Atli Erjólaröddin ídr, les allar fll l/lli/cir>/t/-lr (\iri~ /r»l /_/ -----.... jviuivuuiii i ur, les auar auglýsingar fyrirJPVsem keyrir sin- ar auglýsingar stíft Idesember. Jón Atli /ÍV>W'/' l/innt- /nA ___/ j _ x uuyiyjmyui iun / aesemoer.Jón I v • Atlióekki langt aö sækja raddgæð- in - afabróðir hans er enginn annar | / >! • ,>' Egill Ólafsson „Toyota - tókn um gæði!“ Hilmir Snær „Magnaður sagnamaður!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.