Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2004 Helgarblaö DV 8 flottir nýir mynddiskar i • Rolling Stones - Rock And Roll Circus: Sjónvarpsþáttur helgaður Rolling Stones sem BBC tók upp 11. og 12. desember 1968. Þarna koma fram auk Stones Marianne Faithfull, Jethro Tull, The Who, Taj Mahal, Yoko Onoog John Lennon. Stones- menn voru vist ekki mjög ánægðir með slna frammistöðu I þættinum og því varhann lengi vel ekki fáanlegur. Hann er hins vegar ómetanleg heimild um þennan tíma I poppsögunni. 2 “* * David Bowie - A Reality Tour: 30 iaga tónleikar teknir upp i nóvember 2003. Þarna tekur meistarinn lög frá öllum ferlinum, þ. á m. Rebel Rebei, Fame, Sister Midnight, AIIThe Young Dudes, Under Pressure, Life On Mars, Never Get Old, Changes, Heroes og Five Years. Hijómsveitin er góð og hljómurinn er fiottur. Jólagjöf Bowie-aðdáandans. • Queen - On Fire: Live At The Bowl: Tveggja diska tónleikapakki. Tónleikarnir sjálfir sem sýna hvað Queen var ótrúlega flott band á sviði þegar Freddie var og hit voru teknirupp i Milton Keynes Bowl 5. júnl 1982. A meðal aukaefnis eru viðtöl og svipmyndir frá fleiri tónleikum. ~* Iron Maiden - The History Part 1: The Early Years: Fernir tónleikar frá fyrstu árum Maiden, eins og hálfs tíma tima heimildarmynd, sjónvarpsefni, myndbönd o.fl. Tveir diskar hlaðnir afefni fyrir aðdáendur lceland Express-flugstjórans. *“ * Morrissey Presents The Return Of The New York Dolls: Tónleikar með þessari sögufrægu New York-sveit sem brúaði bilið á milli Velvet Underground og Ramones. Þeir voru teknir upp á Meltdown-tónlistarhátiðinni I London i vor. Það var Morrissey sem sá um að velja tónlist- armenn á hátíðina. Hann notaði tækifærið og bauð þessum gömiu hetjum sem skiluðu sínu vel. u* The Beatles - The First US Visit: Mynddiskurþar sem rifjuð er upp fyrsta heimsókn Bitlanna til Banda- rikjanna og bítlaæðiö sem þá rann á þjóðina. Flottur pakki með miklu afáður ósýndu efni. ^ • Goldfrapp - Wonderfui Electric: Live In London: Tvennir tónieikar, heimildarmynd og viðtal við þessa merkilegu tónlistarkonu. w • Norah Jones and The Handsome Band - Live In 2004: Hin mjúka og nærandi Norah nýtur mikilla vin- sælda. A þessum diski eru tónleikar með lögum affyrstu tveimur plötunum hennar og aukaefni. Hljómsveitin Fimm á Richter heldur uppi stuðinu föstudag og iaugardag. Idol á breiðtjaldi, Poolbor og boltinn í beinni alla helgina. Jóladartmót laugardag kl. 12 • Frítt inn • Stór á krana 500 kr. Mikill kippur kom í útgáfu tónlistar-mynddiska á síðustu mánuðum. Trausti Júlíusson skoðaði það helsta sem er í boði og staldraði við nokkrar merkisútgáfur, þ. á m. sjö tíma pakkann Elvis '68 Comeback Special sem helstu tón- listartímaritin keppast um að velja útgáfu ársins og nýút- kominn fjögurra tíma ferildisk með Hljómum frá Keflavík. Jðlatónlis Tónlistarútgefendur eru smám saman að ná betri tökum á DVD-forminu. Það sést á gæð- um þess efnis sem hefur streymt á markaðinn síðustu mánuði. í grunninn má skipta tónlistar- mynddiskum í tvo flokka. Annars vegar eru það nýjar upptökur með starfandi tónlistarmönnum og hins vegar útgáfa á gömlu efni. Hvað fyrri flokkinn varðar þá er alltaf verið að leggja meira og meira í hljóð og mynd á því tónleikaefni sem sérstaklega er tekið upp með DVD-útgáfu í huga og eins eru plötufyrirtækin dugleg að setja aukaefni á disk- ana - aðallega heimildarmyndir, myndbönd og viðtöl. Hvaö útgáfu á eldra efni varð- ar er sífellt verið að kafa dýpra og hlaða meira efni á diskana. DVD- tæknin hentar mjög vel fyrir ná- kvæma skrásetningu. Diskarnir taka mikið efni og þeir byggja á efnisyfirliti þannig að þú velur það sem þú ert spenntur fyrir og þarft ekki að horfa á annað. Kíkj- um á nokkra nýútkomna ________ diska og byrjum á sjálfum umboðsmaður Elvis, vildi að Elvis syngi 20 jólalög í þættinum og segði svo „Góða nótt“, en Steve Binder sem var ráðinn til að stjórna gerð þáttarins hafði aðrar og metnaðarfyllri hugmyndir. Sem betur fer hafði hann betur í baráttunni við Parker. lög. Hann var í mjög góðu formi, afslappaður og sagði brandara á milli laga, en tók svo virkilega á í lögunum sjálfum. Sjónvarps- þátturinn þykir einn af hápunkt- unum á tónlistarferli Elvis. Hann hlaut metáhorf og bjargaði ferli rokkkóngsins. Sjö tímar með Elvis Þegar þarna var komið sögu á ferli Elvis hafði hann verið mikið að vinna við kvikmyndir í Holly- rokkkóngnum Presley. Elvis Kóngurinn rís upp úr lægð Elvis ‘68 Comeback Special þriggja diska, sjö klukku- tíma pakki. Hann inni- heldur fræg- an sjón- varpsþátt sem NBC- sjónvarps- stöðin gerði um Elvis Presley árið 1968. Þátturinn var tekinn upp á nokkrum dög- um í júní og sýndur 8. desember í Bandaríkjunum, en þann 31. í Bretlandi. Vinsældir rokkkóngsins höfðu * dalað nokkuð þegar hér var komið sögu, enda Bítlarnir, Roll- ing Stones og aðrir yngri menn búnir að taka við kyndlinum í rokkinu. Colonel Parker, Kóngurinn Elvis bjargaði feriinum með sjónvarps- þæninum sem hann gerði fyrir NBC-sjónvarpsstöð- árið 1968. Einn af hápunkt- um ferilsins EIvis Comeback Special var fyrsti sér- þátturinn með Elvis sem var gerður fyrir sjónvarp. Umhverfið og útlitið á þættinum er allt mjög flott. Elvis klæddist svörtum leð- urjakka og svörtum leðurbuxum og var í miklu formi. Tónlistin var að miklu leyti tekin upp beint fyrir framan áhorfend- ur í sjónvarpssal. Ýmist söng El- vis einn og spilaði undir á gítar- inn eða hann djammaði með gömlu félögunum frá Memphis, m.a. gítarleikaranum Scotty Moore og trommuleikaranum DJ Fontana. í staðinn fyrir að syngja jóla- lögin söng Elvis öll sín þekktustu wood og hafði misst tengslin við þennan dæmigerða aðdáanda. Hann sýndi hins vegar í sjón- varpsþættinum að hann naut sín best fýrir framan áhorfendur. Á nýju DVD-útgáfunni er upp- runalegi þátturinn og aukaþættir sem voru gerðir á sama tíma, en einnig áður óbirt brot og upptökur sem ekki voru notaðar f sjálfum þættinum, þ. á m. mistök og vand- ræðagangur. Alls em þetta sjö tím- ar. Á meðal laga em Heartbreak Hotel, Love Me Tender, A Little Less Conversation, All Shook Up, Blue Suede Shoes, Jailhouse Rock, Trouble, Guitar Man, It Hurts Me Little Egypt og If I Can Dream sem var sérstaklega samið fyrir þáttinn. Tónlistartímarit keppast. við að velja Elvis ‘68 Comeback Special besta tónlistarmynddisk ársins 2004, þ. á m. hið breska Uncut og hið bandaríska Tracks... íslenska útgáfan 2004 Hljómar til fyrirmyndar Ulqúfa á tónlistarmynddiskum er til tölulega stutt á veg komin hérlendls en sarnt eru konmir út nokkrir flottir diskar. Fyrr á árinu komu ágætir DVD diskar meö Todmobile og Iratúri og mynd bandasafn með Sykurmolunum, en fyrir skómmu bættust við DVD-diskurinn Medúlla með Björk, Blindsker með Bubba og Hljámar 1963 - 2003. Blindsker inniheldur samnefnda kvik mynd um Bubba sem hefur fengið meiri aðsókn i isienskum kvikmyndalmsum en nokkur önnur heimildarmynd. Flott mynd, en nð auki er að finna á DVD-út gáfunni ýrnist aukaefni, þ.ám. fráklipp úr myndinni, fyrirlestur Bubba úr MR, kaffihúsaspjall Bubba og Gunnars Dal og heimildarmynd um gerð kvikmyndar innar. Besta mál, en mér heföi fundist qaman aö hafa meira af tónlist meðsem aukaefni Itónleikaupptökur, sjónvarps efni?l, en það kemur eftaust aðþvi seinna. DVD-útgáfan af Medúllu inni- lieldur 5.1 -liljóðblóndun á Hljómar Mynddiskur Hljómanna erhlaðinn auka efni úr safni Sjónvarpsins. lógunum á plötunni og að auki er lieim ilciormyndin The Making Of Medúlla. Skernmtilei) mynd og forvitnileg, en kannski ekki nóg tíl að maður þurfi á þessu DVO i að halda efmadur á plöt una fyrir. Ekki nema maður sé grjótharð ur aðdáandi og þeir eru nú nokkrir... Mynddiskurinn með Hljómum er svo alveg ísér gæðaflokki. A honum er heim ildarmyndin Hljómar i40 ár, afrnælistón leikar sveitarinnar i Austurbæ frá þvi i fyrra og að auki hellingur af aukaefni úr safni Sjónvarpsins. Þarna er Blómaþátt urinn frá 1966, upptökur úr Glaumbæ 1966 (æðislegar!), Vettvangur unga fólksins frá 1969, H tið, skemmtidagskrá Hljóma vegna hxgri umferðarinnar 1968 o.fl. Alls eru þetta um fjórir klukku timar. óttar Felix skrifar sögu hljóm- sveitarinnar istuttu máli i bækling sem fylgir útgáfunni. Hann er vel unninn og flottur eins og allt annað íþessum pakka. Ég skora á aðra islenska tónlist- arútgefendur að taka þessa útgáfu sér til fyrirmyndar!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.