Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2004 Helgarblað DV Stjörnuspá Þorsteinn Gunnarsson leikari og arkitekt er 64 ára í dag. „Manneskjan býryfir miklum styrk, er sjálfstæð og gædd góðum gáfum. Hún gæti komist langt á hæfi- leikum sínum en 0> hættir til að vera löt og nokkuð einþykk á stundum," segir (stjörnuspánni hans. ______ JMgjj Þorsteinn Gunnarsson VV Vatnsberm (20. jan.-18.febr.) vv ------------------------------- Talan 5 er tala vatnsberans og segir hún til um mikil læti í kringum þig þessa dagana. Þú virðist hafa tekið of mörg misstór verkefni að þér og ættir að láta aðra um það að takast á við ein- hvern hluta af þeim. Það er enginn vafi á því að þú ert gefandi, hjálpfús og áræðin/-n en ættir að tileinka þér það að læra að segja nei í meira mæli. Fiskarnir ('/9. fcfcr.-20. mjrsj H Talan 8 er þfn tala á þessum árstlma. Talan 4 er margfölduð með 2 og táknar þvf stöðugleika og jafnvægi hjá þér.Talan 8 táknar réttlæti og vel- gengni. Það eru einhverjir samskiþta- örðugleikar að angra þig þessa dagana. Ef sú er raunin, ættir þú að leyfa skoð- unum þfnum að koma upp á yfirborðið. Þú ert án efa gestrisin/-n en ættir að huga vel að þvf að góðmennska þín verði ekki misnotuð næstu misseri. T Hrúturinn (21. mars-19. i Einbeiting og þolinmæði eru einkunnarorðin hérna. Einhver mun hjálpa þér meðvitað til að ná góðri stöðu í Iffinu. Dagarnir fram að jólum gætu ýtt undir stress þar sem álag ein- kennir merki hrútsins núna en þú ættir að hvfla þíg þegar þú þarfnast hvíldar og rækta Ifkama og sál af kostgæfni. ö Nautið (20. aprll-20. mal) Hér birtist tákn um gæfuríka framtíð, góða heilsu og ekki sfður jafn- vægi. Hér er vísbending um einhvers konar upphefð þegar merki nautsins er annars vegar. Ef þú hefur orðið fyrir vonbrigðum í tilhugalffinu ættir þú ekki að örvænta heldur opna hjarta þitt fyrir ástinni. Þú hefur án efa lagt grunn þinn að farsælli framtíð og tekist það sem þú ætlar þér. Hér á vel við stjörnu nautsins að hver er sinnar gæfu smiður. n Tvíburarnircj . mal-21.júnl) Ef fólkfætt undir merki tví- bura hefur orðið fyrir vonbrigðum ein- hvers konar fyrri hluta desembermán- aðar er mikil birta sem segir til um betri tfma. Hér segir fyrir um stöðuhækkun þar sem þú munt hrópa af gleði með sjálfinu innan tíðar. Vandamál hverfa en þó er ekki einhlít skýring þar á. Gæfu- merki tengist þér þar sem þú veist hvað þú vilt og hvernig þú ætlar þér að ná þeim árangri sem þú sættir þig fullkom- lega við. Krabbinn (22:^1-22.m Q** Standir þú í málaferlum ein- hverskonar vinnur þú málið og nýtur vel- gengni í því sem þú kannt að taka þér fyrir hendur. Þú átt jafnvel von á stöðu- hækkun næstu vikur en staðan er jafn- framt ótryggari en þig grunar, hafðu það hugfast þegar þú tekur ákvörðun. Ef þú stendur frammi fyrir freistingum ættir þú að standast þær með þvf að sækja þann mikla styrk sem býr innra með þér. LjÓflÍð (23.júli- 22. ágústl H5 Þú munt sigrast á óvini þínum ef einhver er. Ef um rifrildi er að ræða þá munu ósættir taka enda og verða þér til góða. Ef þú finnur fyrir kvíða eða armæðu ættir þú ekki að örvænta heldur halda áfram án þess að efast um framhaldið með jákvæðu hugarfari. Hér birtist styrkur sem á það til að vera ónýttur hjá fólki fætt undir stjörnu Ijónsins. Fyrirboði farsældar kemur fram þegar framtíð þín er skoðuð. Bjartsýni á vel við þessa dagana. Meyjan (23. ágúst-22. septj Einhver sem er þér kær mun umbuna þér á einhvern hátt f desem- ber, kæra meyja. Mundu að kraftar þínir eru til staðar þar sem þú hefur skapað reynslu þfna af fortíð þinni til að takast á við framtíð þfna. Hreinsaðu meðvitað allar hindranir úr vitund þinni með því að hugleiða. Ekki gleyma að vera ein/-n með sjálfinu (nokkra stund daglega. o VogÍn (23.sept.-23.okt.) ~m““ Effólk f merki vogar hefur mörg takmörk til að stefna að þá ætti það að skrifa þau niður og einbeita sér að þeim áður en það framkvæmir næsta skref. Haltu áfram að vera þinn eigin dómari og vertu meðvituð/-aður um möguleika þína. m Sporðdrekinn (24.okt.-2t.niv.) Taktu nútímanum eins og hann er. Hér er fyrirboði góðs gengis hjá merki sporðdreka á sama tíma og tákn ævin- týralegra uppátækja birtist. Lff þitt mun breytast til batnaðar þegar Ifða tekur að áramótum en á sama tíma ættir þú að vara þig á rifrildum og sundurþykkju. Ekki láta skap þitt koma f veg fyrir góða daga sem þú átt í vændum. / Bogmaðurinn(22.mír.-2;.l/esj Viðskipti blómstra og áætlanir munu standast hjá stjörnu bogmanns. Þú býrð yfir yfirvegun og rósemi sem er oft á tíðum óskiljanleg en vissulega jákvæð. Umfram allt, hafðu ekki áhyggjur þvf þú ert einstök/-stakur með rétt viðhorf til Iffs- ins. Láttu í Ijós þína einstæðu hæfileika með drauma þína að vopni. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Þú munt brátt heyra gleðitíðindi sem tengjast fjölskyldu þinni en á sama tíma er þér ráðlagt að treysta eingöngu á eigin getu og undirbúa þig vel fýrir próf einhvers konar sem bíður þín fyrir árslok. Þú birtist yfir helgina sem sáttasemjari eða málamiðlari og reynir efiaust að gera góð- verk fýrir fólk sem tengist þér blóðbönd- um og/eða Vináttuböndum. Ánægjuleg heimsókn birtist samhliða stjörnu þinni og veit hún á gott fyrir fólk í merki steingeitar. SPÁMAÐUR.IS Z Dónalegi presturinn Séra Þórður Jónsson prestur í Reykjadal á 18. öld vakti oft hneykslan fyrir sérkennilegt og jafnvel dónalegt orðbragð bæði innan kirkju og utan. í einni pré- dikun sagði hann til dæmis að „h'f Krists hér í heimi hafl ekki verið annað en eymd og sorg, fátækt og dauði" og þótti ekki fögur lýsing á ferð Frelsarans um jarðrfki. Einnig sagði hann að „hann [Kristur] hefði verið jafn föðurnum í manndóm- legu eðli“ sem ekJd þótti góð guð- fræði. Um sóknarböm sín sagði hann einu sinni úr prédikunar- stólnum: „Það vildi ég að þessi djöfuls lýður, sem hér er, væri kominn frá augum mínum.“ Einn kirkjugesta minnti prest á að næsta föstudag yrði aitarisganga sem presti væri ædað að taka þátt í og mætti dónaskapur þessi heita slæ- legur undir- búningur undir gönguna. „En þú?“ ansaði prestur. „Ég hef ekki ennþá kastað mér fyrir kné þín," sagði ldrkjugesturinn. Og prestur hvæsti á móti: „Ef þú kné- krýpur fyrir mér, tæki ég það eins og ef hundur væri að flaðra.“ Prestasagan [Venðlauna kiSála 7 7. des. 2004 SJOR GÆT- • )NN MLNN r HALDA' T W mm\ * 1 SOHUR BRi'm QhOyfíS' LAUSu i y t T f?|TFÆf?l löduN $ w LAHPI 1 DUGurt fflbT- fáANO ÖKA w 8 MEW A /V/Efil HAKA MERKI 1 KAN/VA hkafn t% —v— Wim ■ JW~ weKfr mih 1 STEFNA SEKm muíj LÆBAST WW TPllFL- UN Mtim ■ TARíuR HRÚG f T~ $ AFTlíR HL'oOlR 10 HlRlR (2 DVOL T' TVV- HMÓðl síúm KV'isl '\ / VETF GiRIP (xAUFA TV'I- w Róst- MFiiiR r9 dugleg mni » y oRm líR H sm- Ll f? I! öOGtö' UR JNN- YFH mm GLAÐI 5P5NÁT 1ATuR UtGS tfOSTuR TUDDA sriL SVÆlRA s Ff^ufiu RR'A 5KUKÖ J R 8RUDLA HVETJA y FoLSK LuGtA Fugl i / HL'lFA H'AR dahar ■9 'AOmGr A R SVAfi lo Pl'íKA V STlNG '.ELA 8AuN- JNA f LÍ 5VR6r uA hætta RöPf) SKlPuN 1 6RunA 11 EifV- HVER OFN m&\ Róta M ww~ HORli —v— TÆP- LEGjA —V— fy/?j r- H'ÓFN RA ND ÚT- Lin M'ALN- UR Óvenjuleg verðlaun í boði Veitt eru verðlaun fyrir rétta lausn krossgátunnar. Bók- stafirnir í reitunum mynda nafn á götu í Hafnarfirði. Sendið lausnina ásamt nafni og heimilisfangi i umslagi merktu: Dregið verður úr réttum lausnum og fær heppinn þátttakandl DVD-spilara frá Svarlað verðmæti 10.000 krónur. DV, krossgátan Skaftahlíð 24 105 Reykjavík Lausnarorð síðustu krossgátu var Heiðvangur. Vinningshafinn erArndis Sigurðardóttir, Jöklafold 25, Reykja- vík. Verðlaunin eru DVD-spilari frá Svarað verðmæti 10.000 krónur. Lausnin verður að berast fyrir fimmtudaginn 22. desember.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.