Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 75

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 75
DV Fréttir LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2004 75 Paraklúbbur fagnar nýári Sérstakur félagsskapur fyrir sambýlisfólk í Sand- gerði, sem ber nafnið Hjóna- og paraklúbbur Sandgerðis, hefur boðað mikinn nýárs- fagnað. Nýárs- ballið verður haldið að kvöldi 1. janúar 2005 í ný- endurbyggðu Samkomu- húsi Sandgerðinga sem er að sögn stórglæsilegt. Segja félagsmennn að nýársballið verði „stærsta og glæsileg- asta“ balli klúbbsins „þar sem hljómsveitin Karma mun sjá um að leiða okkur í brjálaða sveiflu". Skráning er hafin og henni lýkur 20.desember. Systkini fá fjárstyrki Systkinin Elíza Geirs- dóttir Newman og Karl Ótt- ar Newman hafa bæði fengið sam- þykktan eitt hund- rað þúsund króna styrk frá Reykjanes- bæ til að gera tón- listarmyndbönd. Elíza, sem best er þekkt sem aðal- sprauta hljómsveit- anna Kohössu krókríðandi og Bellatrix ætíar að gera myndband við lag sitt Never too late. Upptökur verði í Höfaum og á Reykjanesi. Að sögn Elízu er myndbandinu ætlað að kynna tónhst hennar hér á landi og erlendis. Karl Óttar hyggst mynda lagið Borg- ina með hdjómsveitinni Hjálmum. Þriggja vikna skattíeysi Gat sem myndaðist í lög- um um erfðaijárskatt við gildistöku nýrra laga 1. apríl á þessu ári var lokað 20 dög- um síðar. Þetta þýðir, að sögn Rúnars Guðjóns- sonar, sýslumanns í Reykjavík, að þeh einir sleppa við erfðafjárskatt sem erfðu fólk sem lést fyrir 1. aprflog lauk skiptum á dánarbúinu fyrir 20. aprfl. Rúnar segist ekki hafa tekið saman hversu upphæð gekk ríkis- sjóði úr greipum þessar íæpu þrjár vikur. Hann segh þó að upphæðin hafi ekki verið há, að minnsta kosti ekki hjá hans embætti. Ekið á stúlku Ekið var á 10 ára stúlku á Strandgötu í Sandgerði í íyrradag. Hún kenndi til í baki efth ákeyrsluna og var flutt á heilsugæsluna vegna þess. Stúlkan hafði hlaup- ið út á götuna í veg fyrh bifreið. Rétt er að brýna fyrir bömum að hlaupa ekki út á götu. Auk þess var ekið utan í Hondu Ci- vic-bifteið í fyrradag með þeim afleiðingum að aft- urstuðarinn skemmdist. Ökumaðurinn sem keyrði á flúði af vettvangi án þess að láta eiganda Hondunnar vita. Loks stálu óprúttnh menn vinnuljósi af dráttarvél í áhaldahúsi Sandgerðis. Það var lfka rótað í vél traktorsins og tveggja annarra vinnuvéla. Bakreikningar buga öryrkja og ellilífeyrisþega. Karl Steinar Guðnason, forstjóri Tryggingastofnunar, segir aö afar fáir hafi kvartað formlega. 11 þúsund hringingar dundu á stofnuninni á fjórum dögum og þrjú þúsund manns mættu á staðinn. Trypngastofnun segir hundruö örvinglaöra lífeyrisþega afar fáa Ellefu þúsund örykjar og ellilífeyrisþegar, sem flestir lifa á lág- marksframfærslu, eiga að greiða samtals milljarð til Trygginga- stofnunar á næsta ári. Bakreikningurinn verður tekinn af mánaðarlegum bótum þeirra frá Tryggingastofnun. „Okkur sýnist að ákaflega vel hafi tekist til með þessa framkvæmd alla, sem sést hvað best á þvf hversu afar fáh gera formlegar athugasemdir, en auðvitað eru nokkur dæmi um einstakhnga sem nýta andmælarétt sinn og þau mál verða öll könnuð ít- arlega á nýju ári,“ segir Karl Steinar Guðnason forstjóri Tryggingastofa- unar, um megna óánægju ellilífeyr- isþega og öryrkja með bakreikninga frá Tryggingastofaun. „Nokkur dæmi" í DV hefur verið greint ffá sögu nokkurra einstaklinga sem eru örvinglaðh vegna þess að þeir þurfa að borga hundruðir þúsunda til Tryggingastofaunar. Um er að ræða fóflc með lágmarkstekjur. 11 þúsund manns hafa fengið bakgreininga frá stofauninni. En Karl Steinar forstjóri segir í yfirlýsingu að „nokkur“ dæmi séu um að fólkið nýti formlegan and- mælarétt sinn hingað til. Það eru 320 dæmi. Þá bárust 11 þúsund sím- töl í símaver Tryggingastofaunar á fjórum dögum og þrjú þúsund manns mættu á staðinn Kristín Markúsdóttir Einstæð móðir í Kefla vlk semáað borga 600 þúsund ánæsta ári Sigurður Bergmann Fyrirutan Landakots- spítala þar sem systir hans iiggur dauövona. Hún skal borga 54 þúsund krónur, en á ekki fyrir þvi með 22 þúsund í tekjur á mánuði. til að reyna að fá leyst úr vandræð- um sínum. í yfirlýsingu Karls Stein- ars kemur fram að mikið annríki hafi verið hjá stofauninni. Lágmarksframfærsla skert Öryrkjabandalagið fundaði í gær með félagsmönnum sínum, en þar á bæ er rætt um að allt fari í háaloft í janúar vegna bak- reikninganna. Ástæða þess að öryrkj- ar og ellilífeyrisþegar fá bakreikrúnga er yfirleitt sú að ekki var tekið tillit til tekna þeirra frá öðr- um en Tryggingastofa- un. Oftast er þar um að ræða tekjur úr öðrum líf- eyrissjóði. En árið 2002 sendi Tryggingastofaun útbréf þar sem óskað var eftir að lífeyr- isþegar gæfa stofauninni ótak- markað umboð til að fá aðgang að tekjum þeirra. Með þessu töldu ör- yrkjar að verið væri að fyrirbyggja að sú staða kæmi upp að bætur þeirra frá Jóhanna Pálsdóttir Aaðborga 266þúsund til Tryggingastofnunar. Tryggingastofaun yrðu ekki skertar þegar í stað vegna annarra tekna. Ástæða þess að þriðjungur öryrkja fékk ofgreitt frá stofauninni er tahn sú að opinberir h'feyrissjóðir hækk- uðu greiðslur sínar meira en Trygg- ingastofaun gerði ráð fyrh. Örorkubætur eru hæstar um 90 þúsund krónur á mánuði eftir skatta, ef um er að ræða einhleyp- ing, og er ljóst að minnsta skerðing á bótum veld- ur uppnámi. Betra svona Karl Steinar forstjóri, sem hefar 693 þúsund í mánaðarlaun, blæs á ahan vandræðagang f tengslum við bak- reikningana og segir fyrirkomulag- ið til bóta. „Það var með lögum árið 2002 ákveðið að taka upp nýtt fyrirkomulag við út- reikning’ og greiðslu tekjutengdra bóta líf- eyristrygginga. í því felst að bæturnar verða framvegis ákvarðaðar út frá tekjuáætlunum bótaþega og síð- an endurreiknaðar þegar álagning opinberra gjalda liggur fýrir árið eft- ir. í framhaldi af því fer endurreikn- ingur bótanna ffam,“ segir hann. Inneignh 24 þúsunda h'feyris- þega hjá Tryggingastofaun verða greiddar út í næstu viku, en þær eru samtals um mihjarður króna. jontrausti@dv.is Forstjóri Tryggingastofn- unar er ánægður með framkvæmdina. Salvar Halldór Björnsson og Sigurjón Gunnsteinsson með kókaín í afturenda Kókaínboxarar í 15 mánaða fangelsi Salvar Hahdór Björnsson og Sig- urjón Gunnsteinsson voru í gær dæmdir í 15 mánaða fangelsi fýrir innflutning á 325 grömmum af kókaíni. Salvar og Sigurjón voru stoppað- ir í Leifsstöð þann 2. desember fýrh um það bil ári síðan. Þeir voru þá að koma úr helgarferð í Hollandi þar sem þeir höfðu meðal annars fest kaup á talsverðu magni af tækjum til hnefaleikaþjálfunar og voru sjálfir í treyjum merktum hnefaleikalands- liðinu. Við eftirgrennslan tohvarða kom í ljós að félagamir höfðu ekki einungis ætlað sér að sleppa við að borga fuhan toU af boxvörunum heldur reyndust þeh hvor um sig hafa sex kókafafyUta smokka í enda- þörmum sfaum. Dómari tók sögu tvímenningana að um að efai tfl eigin neyslu væri að ræða ekki trúanlega enda þótt Sigur- jón hafi sjálfúr lýst því fyrir dómi hvernig hann notaði aUt að 7 grömm af kókaíni á dag þegar mest lét. Er það meðal annars talið veikja frá- sögn þeirra af fýrirhugaðri einka- neyslu efaanna að efnið var mjög hreint auk þess sem mágn þess er lang umfram það sem eðhlegt gæti talist til einkanota. Jakob Kristinsson dósent í efaa- fræði við Háskóla íslands kom fyrir dóminn eftir að hafa framkvæmt rabbsókn á efaunum. Fram kom í vitnisburði hans að umrætt kókaín væri mjög hreint. Hvorugur mannanna mætti í héraðsdóm í gær en Salvar hefur verið búsettur á Spáni frá því hann losnaði úr gæsluvarðahaldi en Sig- urjón mun vera í fríi erlendis. Að sögn verjanda Sigurjóns mun hon- um finnast dómurinn strangur og því ekki óeðhlegt að ætía að honum verði áfrýjað. Hug Salvars tU dóms- ins má ef tU vfll lesa úr blogg-færslu I Með kók í afturenda Sigurjón sagðisthafa notað I allt upp /7 grömm afkókaini á dag fyrir Amsterdam- , I ferðma. Dómari trúði því þó ekki að efnin ættu að farai I yrefþeirra sjálfra eins og félagarnir vildu meina. hans frá þeim tíma er félagarnir ferðuðust um Hol- land og hrifust af frelsinu þar. „[Það er] löngu tímabært að fara að skoða staðreyndir en ekki þessa þvælu sem við fáum oftast að heyra. Ég hef mikið verið í HoUandi og hrífst af frelsinu sem fólk fær að njóta þar, ótrúlegt að hið opinbera skuli vilja ákveða fyrir okkur hvað sé okkur hoUast hvort sem það er box, bjór eða kanna- I" bis," sagði Sal- (| var þá. helgi@dv.is >
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.