Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 80

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 80
r Y é í í Cttk 0 i: Viö tökum vi» fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. r-i r-1 r \ •-* r \ r \ r \ zjzjU zjyyu SKAFTAHLÍÐ 24,105 REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910 ] SÍMIS505000 • Dagur B. Eggerts- son, læknir og bogar- J^lltrúi, er ekki af baki dottinn. í síð- ustu viku varði hann mastersritgerð sína í mannréttindum við lagadeild háskólans í Lundi. Fjailaði ritgerð Dags um að- gerðir opinberra yflrvalda hér á landi gegn berklum. Var vörnin lokahnykkur Dags á mannréttinda- námi sem hann hóf í Lundi eftir að hafa lokið læknisprófi hér heima... • Fleiri hafa lokið prófi ffá laga- deild Háskólans í Lundi og nægir þar að nefna Ólaf Börk Þorvaldsson, hæstaréttardómara og frænda Davíðs t#ddssonar, og Her- dísi Þorgeirsdóttur, fyrrverandi ritstjóra, sem gerði betur en þeir Dagur og Ólafur og varði doktorsritgerð við skólann Mér sýnist hann kominn til ára sinna! Idoác á meðan þeir létu sér masterinn nægja... • Skáldkonan Didda bregst við ís- lenska vetrinum á annan hátt en flestir. Nú hafa frosttölurnar á hita- vakti mikla mælinum á heimili hennar við athygli á Laugaveg orðið tO þess að hún hef- Eddu-há- ur ákveðið að flytja tO Kúbu og tek- tíðinni í ur aOa fjölskylduna með. Didda fyrra þegar hún baðaði sig berbrjósta í kastljós- um fjölmiðla íyrir framlag sitt í kvikmyndinni Stormy Weather. Didda ætlar að setjast að fyrir fuUt og aUt á Kúbu... m i Hollywaod Oftiæml fyrir ellimi a Rithöfundurinn Stefán Máni fer vítt og breitt um höfúðborgina þessa dagana og les upp úr bók sinni Svart- ur á leik; skáldsaga úr undirheimum Reykjavíkur. Stefán Máni vekur at- hygU og ekki síst fyrir það að engir rit- höfundar eru með eins mörg tattú og hann: „Ég er örugglega með fleiri tattú en Gyrðir Elíasson," segir Stefán Máni sem fékk sér fyrst tattú í HoUywood árið 1989. Hann fór þrisvar fil HoUywood, ungur og síðhærður að skoða heiminn og þá fylgdi að fá sér húðflúr. „Ég man að fyrsta tattúið var öfúgur kross með hauskúpu ofan á,“ segir hann. Nú er Stefán Máni kominn með þrettán tattú og er langt í frá hættur. Hann ætlar að halda áfram að safna, enda alfir heima hjá honum ánægðir með skrautið. Stefán Máni býr í blokk við Dunhaga með konu og dóttur: „Þetta var ágætt þegar dóttir mín var yngri því þá þurfti maður ekki að vakna til hennar og ná í teUcnimynda- sögu. Hún gat bara skoðað pabba sinn eins og Utabók," segir Stefán Máni sem óttast það ekki að eldast með öU tattúin sín: „Ég er fastagestur í sundlaug Vest- urbæjar og það gleður mig aUtaf að sjá gömlu karlana með blettatígrana sína á handleggjunum. Þeir eru kúl. íbúðalán Á bakinu með Eiríki Jónssyni Annars þoU ég ekki gamalt fólk og les aldrei upp á eUiheimOum. Ég er með ofiiæmi fyrir gömlu fóUd, fæ útbrot og missi röddina ef ég kem nálægt því. Ég þoli ekki ellina. Ég er ekki maður gamla fólksins," segir Stef- án Máni sem sjálfur er reyndar orðinn 34 ára og á því aðeins sex . ár í fertugt. Og sextán í fimmtugt. j „Ég er ekki með hugann við | hvemig þetta verður aUt þegar ég verð eldri. Ég tek einn dag í einu í þessu eins og öðru,“ segir tattúveraði rithöfundurinn í Vestur- bænum sem undirbý nú næstu jóla- bók sína. „Þetta verður söluvæn bók fyrir idjóta," segir hann. Stefán Máni Sýnirstoltur tattúin sin. 4,15°/i •*>_________x 0 vextir Holmgeir Holmgeirsson rekstrarfræöingur er lánafulltrúi á viðskiptasviöi 1 Engin skilyrði um önnur bankaviðskipti Lánin eru verðtryggð og bera fasta 4,15% vexti sem eru endurskoðaðir á fimm ára fresti. Hægt er að greiða upp án uppgreiðslugjalds þegar vextir koma til endurskoðunar. Engin hámarksupphæð og er lánstími allt að 40 árum. Krafa er gerð um fyrsta veðrétt íbúðarinnar. Lánshlutfall er allt að 80% við endurfjármögnun fasteigna (engin hámarksupphæð) og 100% við kaup fasteignar (hámarksupphæð 25 milljónir króna). Hægt er að nota lánin til íbúðarkaupa, til að stokka upp fjármálin eða í eitthvað allt annað. Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Ragnhpiður Þengilsdóttir viöskipiafræðingur er lánafulltrúi á viðsftiptasyiöi. Lánstími 5 ár 25 ár 4,15% vextir 18.485 5.361 4.273 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn i Armúla 13a, hringt i sima 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.