Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 23
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2004 23 að við gætum ekki hugsað um þá. úr stað. Nú eru rúmir tveir mánuðir þar til úrskurður bamavemdamefnd- ar rennur út og hún er vongóð um að fá þá börnin aftur. „Ég veit ekki hvað er það nýjasta sem þeir flnna til að koma í veg fyrir að börnin komi heim,“ segir hún dauf í bragði. Hún bendir eigi að síður á að nú sé verið að meta hæfhi hennar sem foreldri og vonast til að það verði til að nefndin sjái að sér. „Ég vil oft ekki vakna á morgnana og langar bara að halda áfram að sofa. Það eina sem kemur mér firam úr er hugsunin um Elvu. Ég fer á hverjum degi í bæ- inn og reyni að hitta hana. Það heldur mér gangandi," segir hún og Elva bætir við að hún hringi alltaf þegar hún sé búin í skólanum og biðji mömmu sfna að koma. „Oftast er hún samt komin og keyrir mig á heimilið eða við fömm eitthvað saman," út- skýrirhún. Lögð í einelti í skólanum Elva var send á Bama- og ung- lingadeildina skömmu eftir að bræð- ur hennar vom sendir vestur. Hún segist hafa haft gott af dvöhnni þar og fengið mikla hjálp. „Mér leið best þar af þessum stöðum. Þar gat ég alltaf talað við einhvern sem vildi hlusta á mig. Fólkið þar fann alltaf hvernig mér leið og ég lærði þar í skólanum. Nú læri ég lítið. Ég er lögð í einelti í skólanum og stelpumar stríða mér. Mig langar aldrei að fara í skólann en mér er sagt að ef ég fari ekki, þá fái ég ekki að fara til mömmu minnar aft- ur,“ segir hún en Elva hefur í rúman mánuð verið á vistheimili í Hraun- bergi. Þar er aðeins ein önnur stúlka sem er þar í skammtímavistun og er þremur ámm eldri en Elva. Þar líður henni ekki vel. Aðeins einn starfs- maður er á heimilinu sem kemur á kvöldin og sefur yfir nóttina. Fer síð- an aftur þegar stúlkumar em farnar í skólann. Elva segir engan elda mat og oft sé ekki til neinn matur í ískápnum. Þá hringir hún í mömmu sína sem kem- ur með eitthvað að borða fyrir hana og hún vekur hana líka á morgnana til að fara í skólann. „Hún hringir í mig því það má bara vekja mig einu sinni. Mér líður svo illa að fara í skólann. Þar er ég alltaf ein og enginn talar við mig. Stundum fer ég til ffænku minnar sem á tvö lítil böm og hjálpa henni með bömin. Mér finnst gott að geta farið til hennar," segir hún og Guðrún grípur inn í og segir að Elvu sér strítt vegna þess að hún sé á vegum barna- vemdamefiidar. Hún fullyrðir að starfsmaður á vistheimilinu sem Elva og drengirnir vom á hafi sagt dóttur sinni sem er í sama skóla og Elva ffá hvernig málum væri háttað hjá henni. Þannig hafi skólasystur henn- ar komist að aðstæðum Elvu og stríði henni. Ljótt ef satt er. Jón Steinar vildi börnin heim Frásögn þeirra mæðgna er átak- anleg en tvær hliðar em á öllum mál- um. Ljóst er að Bamaverndamefnd Reykjavíkur hefur eitthvað til síns máls. Sitt sýnist hverjum um þá ráð- stöfun að rífa böm nauðug frá for- eldrum sínum. Þuríður Halldórsdótt- ir lögmaður Guðrúnar segist ekki þekkja hliðstæðu þessa máls. Það gerist nánast ekki lengur og þurfi að fara langt aftur til að finna dæmi þess að böm séu tekin fyrirvaralaust af for- eldmm og komið fyrir á fósturheimil- um. Þetta sé ráðstöfun byggð á afar veikum rökum. „Það má deila um hvort forsvaran- legt hafi verið að búa með böm í hús- bíl eins og Guðrún gerði eftir að hafa misst Stekk. En að börnin skyldu ekki fá að fara heim eftir að Guðrún var búin að fá húsnæði er ekki réttlætan- legt," segir Þuríður og bendir á að sér- álit Jóns Steinars Gunnlaugssonar dómara í Hæstarétti, þegar kæra Guðrúnar hafi verið tekin þar fyrir, segi allt sem skiptir máli. Hann var einn dómara sem vildi að Guðrún fengi böm sín og fylgst yrði með að þeim Uði vel. „Það er fyrst og fremst verið að brjóta réttindi á bömunum. Þau eru svipt því sem öllum bömum er Framhaldá næstu síðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.