Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 64
64 LAUCARDAGUR 18. DESEMBER 2004 Sport DV Helena Ólafsdóttir, fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er ósátt við vinnu- brögð forystu KSÍ og landsliðsnefndar kvenna. Hún kvartar ekki yfir því að samingurinn við hana hafi ekki verið endurnýjaður en krefur þá sem koma að málinu um heiðarleg og fagmannleg vinnubrögð. Fékk MýtiNgsstungu í MiU Irá KSI... Fólk, sem kepptist við að lýsa yfir stuðningi við mig sýndi að það voru innantóm orð og mér líður eins og ég hafi fengið rýting í bakið frá KSÍ. ^,Ég var búin að hafa það á tilfinningunni nokkuð lengi að samningurinn yrði ekki endumýjaður. Ég var búin að ganga á eftir svömm frá forystu sambandsins um framhaldið enda var ég ákveðin í því að halda áfram með liðið ef það væri gagnkvæmur vilji. Mér var hins vegar ekki svarað fyrr en fyrir rúmri viku og þá eftir að ég hafði í tvígang beðið um fund með Eggerti Magnússyni." Svona lýsir Helena Ólafsdóttir, fyrrverandi þjálfari íslenska kvenna- landsliðsins í knattspymu, sam- skiptum sínum við forystu KSÍ í aðdraganda þess að samningur hennar var ekki endumýjaður. Helena segist í sjáifu sér ekki vera svekkt yfir að hafa ekki fengið áfram- haldandi samning en furðar sig á baknagi og óheiðarleika sem við- gengst hjá forystumönnum KSÍ. „Ég er alin upp við það að vera hrein og bein og segja tm'nar skoðanir umbúðalaust. Það virðist hins vegar ekki vera samskiptamáti sem tíðkast hjá KSÍ og það er ég ósátt við. Ég var dregin á asnaeyrunum ffam á síðasta dag og það svíður. Fólk, sem kepptist við að lýsa yfir stuðningi við mig sýndi að það vom innantóm orð og mér h'ður eins og ég hafi fengið rýting í bakið ffá KSÍ,“ sagði Helena sár og svekkt yfir framkomu KSÍ. Hún bendir á að allt önnur vinnubrögð hafi verið viðhöfð í nágrannalöndunum Danmörku og Noregi þar sem samningar hafi heldur ekki verið endumýjaðir við þjáifarana. „Eggert hefur lýst því yfir að hann beri sig saman við hin Norðurlöndin hvað varðar árangur og vinnubrögð en það var þó ekki raunin í þessu máli. Það var ljóst fyrr á þessu ári og hvorki danski né norski þjálfarinn myndu halda áfram með sín lið. Þeim var tilkynnt það með góðum fyrirvara og allir gátu borið höfuðið hátt að lokum. Hér þurfti ég að grát- svör og fólk getur sjálft dæmt um hvor leiðin er fagmannlegri.“ Samþykkti ekki afsökunar- beiðnina Helena lenti upp kant við forystu KSI í sumar þegar hún gagnrýndi skipt- ingu verðlaunafjár í Landsbanka- deildum karla og kvenna í Kast- ljósþætti daginn Helena Ólafsdóttir Sárog svekkt útí framkomu forystu Knattspyrnu- sambands Islands sem hún telur að hafi stungið sig í bakið með rýtingi. Hún gagn- rýnir vinnubrögð sambandsins og segir metnaðinn fyrirkvenna- knattspyrnu vera meira í orði en á borði. Hún segist jafnvel vera að íhuga á hætta að þjáifa ensegirþóað reynslan afenda- tokunum hjá KSl hafi ekkert með það að gera. DV-mynd Róbert Það segir sig sjálft að hún hefur ansi mikil völd þegar kemur að kvennaknattspyrnunni. Hún er eina konan í stjórn KSÍ og ég hélt að hún myndistyðja mig afheilindum... seinna frétti ég að hún hefði gengið á milli herbergja sama dag og síðasti leikurinn gegn Noregi fór fram og spurt þær stelpur, sem ekki voru í byrjunar- liðinu hvort þær ætluðu virkilega að sætta sig við þetta. Þú getur komið í veg fyrir að barnið þitt fari í hitt liðið. Við eigum mikið úrval af búningum í settum fyrir minnstu bðmin á enn betra verði. Jói útherji Ármúla 36 • 108 Reykjavík s. 588 1560 • www.joiutherji.is Ét KB BANKI Taktu þátt I jólaleik Jóa útherja. Fjöldi glæsilegra vinninga dregnir út alla fostudaga á gkonrokk hja Valfy Bjrni._______Nánari uppl um yinninga á www,joiutherÍ!,.is__________ leik íslands og Frakklands 2. júní. Helena var tekin á teppið af Eggerti Magnússyni, formanni KSÍ, og Geir Þorsteinssyni, framkvæmdastjóra sambandsins, sem lásu henni lífsreglumar. „Þeir kölluðu mig á fund rúmum þremur tímum fyrir landsleikinn gegn Fröklcum og gerðu mér ljóst að svona framkoma yrði ekki hðin. Þeir afhentu mér afsölcunarbeiðni frá mér og KSÍ sem ég átti að lesa upp í fjölmiðlum eftir leikinn ef ég fengi tækifæri til. Ég fékk aldrei tækifæri til þess enda tapaðist leikurinn og þá greip sambandið til þess ráðs að birta afsökunarbeiðnina á heimasíðu sinni að mér forspurðri. Ég hafði aldrei samþykkt þessa afsökunar- beiðni enda var ég alls ekki að gagnrýna Landsbankann þegar ég talaði um misskiptingu verðlauna- fjárins í deildunum. Það var allan tímann vitað að það var KSÍ sem réð ferðinni í þeim efnum. Lands- bankinn hefur staðið frábærlega við bakið á knattspymunni og á allar þakkir skilið. Eg leit hins vegar á þetta þannig að það hefði skotið verulega skökku við ef ég hefði ekki sagt neitt í þessu máli. Ég er fulitrúi r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.