Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2004 Helgarblað DV * • * Markús leiðinlegur, Þorsteinn Gylfa nrestur í pilsi ng Hannibal daðrari Þorsteinn Gylfason Hinn snjalli heimspeki- prófessor var undir handjaóri Elinar og fékk sem strákur mikiö út úr þvl aö vera I pilsi og þykjast vera prestur. Markús Örn Antonsson Sigrún dóttirMark- úsar upplýsti fóstrurnar um ýmislegt varðandi föður sinn, meöai annars þaö að hann væri leiöinlegur afþvl aö hann vildi ekki aö mamma væri f Háskólanum. Enda heilsaöi Markús fóstr- unum ekki fyrr en á þvi var tekið. Menn eru víst aldrei óhultir þegar gaml- ar syndir og fíflaskapur eru annars veg- ar. Kolbrún Bergþórsdóttir reit ævisögu Elínar Torfadóttur, ekkju Guðmundar heitins Jaka, en hún starfaði sem fóstra. Kolbrún fer nú um víðan völl við að lesa úr Átakadögum, sem er heiti bókar- innar. Þar er að finna ýmsar misneyðar- legar uppákomur nafntogaðra og virðu- legra manna. Kolbrún Bergþórsdóttir rithöf- undur er sögð eiga dagbók þar sem hún hefur skrifað palladóma um ýmsa þá sem hún hefur rekist á um dagana. Krassandi og óvægnar ein- kunnir. Og þeirri bók ætlar hún að komi út eftir sinn dag. Er haft fyrir satt að þeir séu margir sem mega vart til þess hugsa. í því ljósinu skal skoða þær stuttu sögur sem hér birt- ast og má finna í viðtalsbók Kolbrún- ar - Atakadagar. Þar er rætt við Elínu Torfadóttur, ekkju Guðmundar Jaka, sem lengi starfaði sem fóstra. Að vonum hefur á fjörur hennar rekið ýmsan manninn sem átti við þau tækfæri til ólíkt óvirðulegri fram- komu en þeir eru svo þekktir fyrir á opinberum vettvangi. Ekki hefur vaf- ist fyrir hinni aðsópsmiklu Kolbrúnu að færa þær sögur í letur. Hannibal Valdimarsson Það vafðist ekki fyrir hon- um að litiisviröa fóstrurn- ar I samningaviðræðum en þrýsta þeim svo að sér á dansgólfinu. Þorsteinn taldi að þarna væri frek- lega verið að ganga inn á sitt svið; enginn gæti verið jafii sannfærandi prestur og hann sjálfur. Ida endurtók að annað bam myndi fá peysufata- pilsið daginn eftir og benti honum á að margir prestar væru á íslandi þannig að fleiri börn þyrftu að æfa sig í hlutverkinu. Þorsteini líkaði þetta stórum illa en ákvað að láta kyrrt liggja í bili. Næsta dag gekk allt fyrir sig með eðlilegum hætti. Þegar komið var að nestistíma pukraði Þorsteinn eitthvað ofan í nestístösku sinni, dró síðan upp skrautlega alpa- húfu settí hana á kollinn og sagði hróðugur: „Nú er ég biskup og það er bara einn biskup á íslandi." Síðan hóf hann eina af sínum sérstæðu predikimum og tónaði aldrei af jafn miklum móð og einmitt þá. Hannibal vill vangadans eftir svívirðilega framkomu Elín þurfti að standa í stappi við Hannibal Valdimarsson þáverandi formann ASÍ þegar hún fór fyrir fóstrum sem vildu í ASÍ. Hannbal reyndist alger dóni. „öllu ómerki- legri og dónalegri framkomu en Hannibal sýndi mér þegar ég kom að finna hann hef ég sjaldan mætt. Hann spurði hvað við vildum upp á dekk, við „stelpupflcurnar", eins og hann orðaði það. Hann sagði beiðni um inngöngu ekki vera svaraverða, enda kynnum við ekkert og gætum ekkert auk þess sem við værum of fáar og nafn stéttarfélagsins algjörlega fáránlegt. „Hvernig ætíið þið að athafna ykkur og í hverju ætlið þið að athafna ykk- ur?“ sagði hann háðslega. Ég starði höggdofa á hann og gekk fljótlega út, enda var mér algjörlega ofboð- ið.“ Svo er það að einhverjum árum síðar dansaði Elín við Hannibal á samkomu í Oddfellow. Þar sýndi hann af sér allt aðra framkomu og þá alveg í hina áttina, ef svo má að orði komast: „Hann bauð mér upp og leikið var rólegt lag. Hannibal vildi vanga við mig og þrýstí mér þétt upp að sér. Mér var misboðið og ýtti honum frá mér með orðunum: „Svona dansa ég bara við manninn minn." Hann skilaði mér til sætís." jakob@dv.is sagði Markús örn: „Það er víst hér sem maður segir góðan daginn." Eftír það bauð hann ætíð góðan dag. Löngu síðar, í ræðu á fimmtíu ára afmæli Tjarnaborgar, sagði hann: „í þessu húsi var mér kennd samskiptaumgengni sem hefur komið mér mjög vel £ pólitfk- pappír, rnn hálsinn. Hann steig síð- an upp á kassa og hélt fjálglegar ræð- ur með sönglandi röddu meðan hann lyftí höndum til himins og tón- aði til skiptis „Ó, drottinn" og „Hall- elúja". í lokin spennti hann greipar, beygði höfuðið og sagði „Arnen". Þessi einleikur gat staðið yfir í alllang- an tíma og Þor- steinn endurtók leikinn dag eftir dag. Idu fannst helst til frekt að hann einok- aði peysu- fatapilsið og sagði eitt sinn við hann: „Á morgun verður ein- hver annar prestur." Þorsteinn /Ém'j/Ky Gylfa ájt predikar ij® á pilsi Þor- steinn Gylfa- ~ i son var ófeimið og >0® uppfinninga- /jH samt barn. Á mTXnL deildinni hjá Idu var kassi með gömlum föt- um sem börnin not- uðu í mömmuleikjum og h hlutverkaleikjum. Þor- steinn valdi sér alltaf svart peysufatapils, festí mittis- línuna í hálsmál sitt og setti jfl eitthvað hvítt, Æjj oftast Jm Kolbrun Bergþórsdottir Enginn vafi leikur áaðhún hefur haft gaman afþví að tæra' letur misneyðarlegar jriðHl frásagnir afnafntoguðum einstaklingum. Markús Örn ieiðinlegur í þessari frásögn segir af því þeg- ar dóttir Markúsar kemur upp um föður sinn en hún var í leikskóla undir handjaðri Elínar. „Sigrún, dóttír Markúsar Arnar Antonssonar útvarpsstjóra, var ætíð afar stúrin þegar hún mætti á morgnana. Einhvern daginn spurði ég hana af hverju hún væri aldrei glöð þegar hún kæmi í leikskólann, hvort henni leiddist þar. „Nei," svar- aði hún, „pabbi er bara svo leiðin- legur". „Ekki á hverjum degi," sagði ég. „Jú, hann viLl ekki að mamma sé í Háskólanum." „Hvernig stendur á því?“ „Hún verður þar í fjögur ár og hann þarf alltaf að keyra hana á morgnana og svo mig í leikskólann og hon- um finnst það svo leiðin- legt," svaraði stelpan. Ég sagði henni að hún yrði að vera glöð því að mamma hennar yrði svo ánægð að fá að vera í Háskólanum og svo myndi hún útskrif- ast og allir yrðu glaðir, pabbinn líka. „Nei," sagði Sig- rún fýlu- lega og bætti við, Átakadagar I þessari bók kennir ýmissa grasa. mjög ásakandi: „Hann segir heldur aldrei góðan daginn við neinn.“ Eft- ir þetta samtal tókum við okkur til þrjár starfsstúlkur og ákváðum að heilsa Markúsi Erni ætíð með hressi- legu „góðan daginn". Um leið og sást í hann göluðum við allar í takt,. óhóflega hressar í bragði: „Góðan daginn!" Nokkrir dagar Elln Torfadóttir Kynntist ýmsum hliöum krakka á leikskólanum, krakka sem siöar áttu eftir að koma við sögu í þjóðllfinu með einum eða öörum hætti. %
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.